Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1927, Side 29

Sameiningin - 01.03.1927, Side 29
91 Séra Carl J. Olson tekur við söfnuSum sínum í Saskatchewan nú um mánaSamótin, og verSur settur í embætti af forseta Kirkjufélags- ins 3. apríl. HiS íslenzka Bókmentafélag hefir nýlega gefiS skóla Jóns Bjarna- sonar eitt eintak af öllum bókum Bókmentaféagsins, þeim er út hafa komið siðan 1914, og lofað skólanum einu eintaki ókeypis af ársbók- um félagsins framvegis jafnskjótt og þær kom& út. Forseti Bók- mentafélagsins, dr. GuSm. Finnbogason, hefir og boðist til aö útvega skólanum all-mikið safn íslenzkra bóka, eftir þörfum skólans. A8al- ræSismaSur Dana í Montreal, hr. J. E. Böggild haföi vakið máls á þessu og boöist til að greiða fyrir bókasendingum. Frá því var á sínum tíma skýrt í “Sameininigunni”, að Þórður heitinn Sigmundsson á Gardar hefði arfieitt tvær stofnanir Kirkju- félagsins að nokkurum hluta eigna sinna. Hiefir nú dánarbúi hans veriö ráðstafað að lögum. Forráðendur dánarbúsins hafa í marz- mánuði afhent féð: Betel $3,403.90 og skóla Jóns Bjarnasonar $3.- 403.90. Er þetta báðum stofnununum hið mesta happ og hinum maeta manni veglegur minnisvarði. Almanak 1927. — Sameiningin þakkar hr. Ólafi S. Thorgeirssyni fyrir almanak hans fyrir þetta ár. ÞaS er 33. ár almanaksins. Vin- sældir þess eru mildar og maklegar. KVITTANIR. Innkomið í heimatrúboðssjóS 10. júní 1926 til 10. marz 1927. Vídir söfn., $8.16; Mrs. C. P'aulson, Hecla, Man., $3.00; Selkirk söfn., $15.00; Offur á kirkjuþingi 1926, $55.11; Frá ísl. í Kee- watin, $24.55; Frá Isl. í Piney, $16.96; Frá íslendingum í Cali- ento, $6.00; Frelsis söfn. $10.00; Kvenfél. Frelsis safn., $5.00: Dorkas fél. Frelsis safn., $5.00; Pembina söfn., $10.00; Kvenfél. Melankton safn., $10.00; Kvenfél. St Páls safn. $25.00; Gardar söfn., $24.00; Ónefnd, Winnipeg, $5.00; Fríkirkju söfn., 32.25; Kvenfél. Baldursbrá, $10.00; Fjalla söfn., $11.10; Kvenfél. Gardar safn. $10,00; Vestur- heirns söfn., $20.00; Kvenfél. Vesturheims safn., $5.00.; Kvenfél. Vídalíns safn., $10.00; Samskot vi’ð jólaborðið hjá S. í Wpg., $8.50; Gimli söfn., $3.20 Húsavíkur söfn., $4.20; Ámes söfn., $5.05; Mikl- eyjar söfn., $6.47; B. Walterson, Wpg., $10.00;Fyrsti lúterski söfn., $85.20; Trúboðsfél. Fyrsta lút. safn., $25.00; Kvenfél. Fyrsta lút safn., $50.00; Immanúels söfn., Baldur, $13.90; Bræðra söfn., $10.00 ónefndur vinur, $5.00; J. S. Gillies, Broavn, $5.00; Lögbergs söfn., $10.00 Vídalíns söfn., $10.00; Breiðuvíkur söfn., $4.35; GuSbrands söfn., $10.00.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.