Fréttablaðið - 16.03.2011, Blaðsíða 32
20 16. mars 2011 MIÐVIKUDAGUR
„Þetta er málefni sem snertir okkur
öll,“ segir MR-ingurinn Ragnheiður
Björk Halldórsdóttir.
Skólarnir MH, MR, MS, Kvennó
og Verzló standa fyrir góðgerðar-
tónleikunum SamFram í Hafnar-
húsinu í kvöld. Ágóði tónleikanna
rennur til Mæðrastyrksnefndar en
með framtakinu vilja nemendurn-
ir leggja áherslu á að þeim er ekki
sama. „Þeim heimilum sem hefur
þurft að sækja sér hjálp til Mæðra-
styrksnefndar hefur fjölgað alveg
gríðarlega. Fyrir hrun voru að
meðaltali 60-80 heimili sem sóttu
sér hjálp vikulega, en rétt fyrir jól
voru heimilin orðin um 700,“ segir
Ragnheiður.
Skólarnir fimm skipa hópinn
SamFram og hittast fulltrúar á
vegum hans reglulega og bera
saman bækur sínar. „Undanfarið
höfum við séð slæma umfjöllun
um unglinga og við viljum bæta
hana. Einu fréttirnar sem við
fáum af unglingum eru neikvæð-
ar. Ungt fólk er í ruglinu, áfengis-
mælar á böllum, léleg umgengni
um mötuneytin og annað. Þetta
er ekkert svona. Við viljum bæta
ímynd okkar út á við og okkur er
ekkert sama um það hvernig stað-
an er í dag.“
Tónleikarnir fara fram í Hafnar-
húsinu og hefjast þeir klukkan
átta, en fram koma Friðrik Dór,
Jón Jónsson, Agent Fresco, Who
Knew, Original Melody, Orphic
Oxtra, Gnúsi Yones og Stebbi og
Eyfi. Tónleikarnir verða í beinni
útsendingu á slóðinni www.val-
diogfreyr.is og geta allir fylgst
með en Talsímafélag Valda &
Freys er aðalstyrktaraðili tón-
leikanna. Þeir sem hafa áhuga á að
leggja málefninu lið geta hringt í
númerið 907-1050 og gefið þar með
kr. 500 eða í 907-1000 og gefið kr.
1000. - ka
Halda tónleika fyrir bágstadda
ÞEIM ER EKKI SAMA Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson leggja málefninu
lið og koma báðir fram á góðgerðartónleikunum í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Tónleikar til heiðurs bandarísku
gruggsveitinni Stone Temple Pilots
verða haldnir á Sódómu Reykjavík á
fimmtudag. Lög af flestum plötum
sveitarinnar hljóma á tónleikunum.
Fram koma Kristófer Jensson, Franz
Gunnarsson, Helgi Rúnar Gunnarsson,
Þórhallur Stefánsson og Jón Svanur
Sveinsson, auk gestasöngvara. Stone
Temple Pilots sló í gegn með frum-
burðinum Core árið 1992. Síðan
þá hefur sveitin selt yfir fjörutíu
milljónir platna. Hún er enn starf-
andi og gaf á síðasta ári út nýja
plötu. Miðinn á tónleikana á Sódómu
kostar 1.000 krónur.
Til heiðurs gruggurum
SCOTT WEILAND Söngvari bandarísku
gruggaranna í Stone Temple Pilots.
SISTIBLY ENTERTAINING.
Y AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD
ON STAGE ON OSCAR NIGH
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND -
BESTI LEIKARI
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
THE WAY BACK kl. 8
SPACE CHIMPS 2 kl. 6
HALL PASS kl. 8
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.20 - 8 - 10.30
HALL PASS kl. 8 - 10.30
RANGO ísl Tal kl. 5.30
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.40 - 8
I AM NUMBER 4 kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
TRUE GRIT kl. 10.20
THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 8 - 10:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30
HALL PASS kl. 8 - 10:20
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 8 - 10:20
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40
RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:40 - 8
THE RITE kl. 10:30
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:40
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
D A N N Y B O Y L E ´ S
AÐEINS EIN SÝNING 17. MARS
BEIN ÚTSENDING FRÁ NATIONAL THEATER - LONDON,
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
BATTLE: LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BATTLE: LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
THE ROOMMATE KL. 8 - 10.10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L
THE MECHANIC KL. 10.30 16
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15 12
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 6 - 8 L
THE ROMANTICS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L
HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.30 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 10.30 L
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 16
MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU.
-A.E.T., MBL
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20(POWER)
RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10
RANGO - ISL TAL 5.50
OKKAR EIGIN OSLÓ 6 og 10.10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10
.20
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur
ROKLAND
THE FIGHTER (14)
KVIKSETTUR (BURIED) (16)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE) (14)
INSIDE JOB
17:50, 20:00, 22:10
17:50, 20:00, 22:10
20:00, 22:00
17:40, 20:10,
17:40
22:40
CAFÉ
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS