Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1918, Side 5

Sameiningin - 01.11.1918, Side 5
259 og fögnuð jþinn 1 húsin inn; lát þjóðir tengja bræðra-bönd. Ó, bygg þitt ríki’ um gjörvöll lönd. ó, lof sé !þér fyr’ líkn og náð! Ó, lof sé þér fyr’ alt þitt ráð! ó, lof sé þér að lézt oss fá að Mða og stríða og sigri ná! N. S. Th. Kirkjurnar og friðarþingið. Eftir Frederick Liyncli, D.D. (Lauslega þýtt úr Christían Work). pað er nú deginum ljósara, að þjóðirnar koma saman á friðarþing í nálægri framtíð. Tyrkland og Búlgaría hafa gefist upp; Austurríki er komið í mola og pýzkaland er í uppnámi; keisarinn kominn frá völdum og flúinn úr landi; konungar og furstar Símáríkjanna þýzku búnir að leggj a nið- ur völd. Bæði keisaravöldin hafa gengið að vopnaíhlés-skil- málum, sem í raun réttri eru játning um algjöran ósigur. Horfurnar eru ískyggilegar á pýzkalandi, sem von er, og þeirri bliku getur ekkert eytt nema friður og lýðstjóm. Hvort sem það dregst í nokkra daga eða nokkrar vikur, þá er það alveg víst, að vér þurfum ekki lengi að bíða eftir frið- arþinginu. Kirkjurnar þurfa að taka til óspiltra mála þegar í stað. pví að þetta þing verður í tveim atriðum óhkt öllum öðrum, sem áður Ihafa verið kölluð saman í ófriðarlok. Fyrst og fremst eru viðfangsefnin isiðferðisleg fremur en póMtísk, og svo eru Bandaríkin og England —og vonandi Frakkland Mka — að hafa þar fyrir augum við allar málalyktir, ekki hags- muni eða kröfur sérstakra þjóða, 'heldur velferð alls mann- kynsins og tryggan, langæan frið. par sem málið horfir þannig við, að meira verður hugsað um siðferði en stjórnmál, ineira um velferð alls mannkynsins en um pólitíska hags- muni, þá er auðsætt, að kirkjan getur ekki leitt friðarþing þetta hjá sér. Hvað Iþarf þá kirkjan að gera þegar í stað? í fyrsta iagi þarf hver prestur að kynna sér skoðanir þær á kristileg- legum úrslitum ófriðarins, sem leiðandi menn i báðum engil- saxnesku ríkjlhnum hafa látíð í ljós. Helztu yfirlýsingarn- ar, sem um þarf að hugsa, hafa komið frá Wilson forseta og

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.