Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1922, Side 4

Sameiningin - 01.07.1922, Side 4
196 flutti dr. theol. H. G. Stub, forseti Norsku kirkjunnar i Ame- ríku, er til þings kom laugardaginn 24. júni, meb bróSurkveðju frá Norðmönnum. Var koma þess mæta manns eitthvert mesta gleðiefni þingsins. Mánudaginn 26. júní var skemti- samkoma haldin aö Hallson. Var hún haldin i skógarrjóðri úti, enda 'hefSi ekkert hús rúmaS þann mannfjölda, sem þar var saman kominn úr allri sveitinni, frá Gardar til Pembina. StýrSi séra Kristinn K. Olafson á meistaralegan hátt fjörugum ræS- um lengi dags, eSa þar til náttúran fór aS gráta og lét rigna skarpri skúr, svo ekki þyrfti aS kvarta um aS ræSurnar væru “þurrar”. ViS þaS lauk ræSuhöldum, en byrjaSi þaS, sem ekki var lakara, kaffidrykkja og snæSingur góSur hjá kvenfélagi þess bygSarlags, inni i samkomuhúsi þorpsins. Um kvöldiS var söngsamkoma haldin aS Mountain og voru þar margir. Þó hér hafi veriS fariS mörgum orSum um skemtanir, má ekki ætla, aS ekki hafi annaS gert veriS en skemta sér. Fjórtán þingfundir voru haldnir til aS ræSa um starfsmál kirkjufélagsins og ráSstafa þeim. Auk presta mættu á fund- unum 50 kjörnir fulltrúar safnaSanna. Tveir af prestum kirkjufélagsins gátu ekki komiS til þings, séra Adam Þorgríms- son, sökum heimilis-ástæSna, og séra H'jörtur Leó, sem teptur vail viS próf í skóla þeim, er hann stýrir; sagSi hann sig bréflega frá prestskap á þingi.nu. Séra Adam hafSi undirbúiS fyrir- lestur til aS flytja á þinginu samkvæmt ráSstöfun forseta, og hefir hann góSfúslega boSiS Sameiningunni erindiS og verSur þaS birt í næsta blaSi. .Tveir utanfélagsprestar sátu þingiS meS fullu málfrelsi: séra Páll SigurSsson og séra FriSrik FriSriksson. Til meSferSar tók þingiS 14 starfsmál, sem nú segir: Útgá'fumál, Fjármál, HeimatrúboS, Prestaskortur, HeiSingja- trúboS, Jóns Bjarnasonar skóli, Betel, Sunnudagsskólamál, Ungmennafélög, Trúmálafundir,, Samkomulagsmál, Samband viS lútersk kirkjufélög, National Lutheran Council, Brezka og erlenda biblíufélagiS. GjörSabók þingsins flytur na'kvæma skýrslu um meSferS og afgreiSslu málanna og verSur því hér eigi sagt frá nema fáu einu. Óhætt er aS segja, aS þaS, sem á dagskrá var nefnt Sam- komulagsmál, hafi í þetta sinn verið “stóra máliS”, og þar eð þaS vekur mesta eftirtekt útifrá, þái skal hér skýrt frá þvi nokkuS greinilega. Sem kunnugt er, var á kirkjuþingi í fyrra kosin nefnd, er á árinu skyldi vera búin til samtals viS menn úr söfnuSum þeim

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.