Sameiningin - 01.07.1922, Page 13
205
tvö, er liggja fram á lappir sínar og halda vörö yfir borginni.
Eru þær fjallamyndir ótrúlega náttúrlegar. En þær hefðu líka
sjálfsagt horfi'S, ef eg hefði viljaö sækja þær heim.
í Vancouver eru allmargir íslendingar, þó mi'klu séu: þeir
færri nú, aS sögn, en þeir voru fyrir nokkrum árum. Margir
hafa flutt burt vegna atvinnuleysis og deyfSar í viSskiftalífinu,
sem þar hefir gert vart viS sig ekki síSur en annarsstaSar.
Þeir, sem eftir eru, eru dreyfSir mjög. SöfnuSurinn þar er
lítill og heimilislaus. Voru guSsþjónusturnar fluttar í sænskri
kirkju lúterskri. Var sp fjölmennari sótt af milli 60 og 70
manns. Hja nlörgum varS eg var viS löngun til þess, aS fs-
lendingar gætu þar haldiS hópinn, og töldu flestir helzta ráSiS
til þess, aS prestur gæti komiS þar viS og viS. Komi fastur
prestur vestur á Kyrrahafsströnd aftur, mun honum verSa vel
tékiS í Vancouver.
MeSan eg dvaldi í Vaneouver, var eg til heimilis hjá Árna
FriSriks'syni, kaupmanni. Þekti eg hann og fólk hans frá
Winnipeg, og var dvölin hjá þeim hin ánægjulegasta. Átti eg
von á, aS Árni væri farinn aS láta á sjá, þvi hann var orSinn
heilsuveill mjög síSustu árin eystra. En þaS, sem fyrir mig
bar, var sjötugur ungli.ngur, fjörmikill og þolinn. Eitt kvöld,
meSari eg dvaldi hjá þeim, höfSu þau Mr. og Mrs. Frederick-
son fjölda íslendinga í boSi hjá sér, 0g kyntist eg þar mörgu
myndarlegu fólki. — Öldungurinn Hermann Jónasson var í
Vancouver, og var mér mikil ánægja aS kynnast honum. Hann
er enn ungur í anda. Eggert Jóhannsson, fyrrum ritstjóra
Heimskringlu, heimsótti eg, og kyntist einnig syni hans, sem er
lögmaSur þar í horginni. Eggert er gætinn og fróSur og góSur
heim aS sækja. Sonur hans, lögmaSurinn, er stillilegur mynd-
armaSur. GuSmundur Anderson og fólk hans, er áSur var í
Winnipeg, er meS félagslyndustu fslendingum í Vancouver.—
Ásgrímur Thorgrimsson, fasteignasali, gerSi sér mikla fyrir-
höfn' aS sýna mér borgina og gjöra mér dvölina ánægjulega.
Var hann boSinn aS flytja mig í bifreiS sinni, hvert á land sem
eg vildi. Bjami Kolbeins, sonur séra Eyjólfs Kolbeins á Mel-
staS, var mér einnig liSsinnandi i því aS fylgja mér og sýna mér
borgina. Kann eg öllu þessu fólki og mörgum fleiri kærar
þakkir fyrir góSa viSkynningu og góSar viStökur.
Erá Vancouver fór eg í fyrra skiftiS, er eg 'kom þangaS,
áleiSis til Seattle. Fór eg skipaleiSina og kom viS á leiSinni í
Victoria, sem er höfuSstaSurinn í British Columbia. Ganga
ágæt skip þar á milli. Victoria er fögur borg á suSurenda Van-