Sameiningin - 01.07.1922, Blaðsíða 17
209
þess, aS hann skilji í öllu tilganginn í fyrirætlunum herra síns.
Ef svo er um jarSneska húsbændur og verkamenn, hvers má þá
vænta af mannlegum skilningi þar sem GuS er annars vegar?
Því er ekki önnur leiö þekkjanleg, en aS fara nákvæmlega eftir
fyrirskipunum GuSs orös og færa sér kostgæfilega í nyt hin
heilögu sakramenti. ÞaS verSur ekki komist aSra leiö. Og
leiöin er glögg þeim, sem vilja fara hana. Því ber ekki aS
neita, aS hún er erfiS mannlegum skilningi, en þvi lengra sem
gengiö er, þess léttara veröur undan fæti og erfiöleikanna gæt-
ir aö síöustu tiltölulega lítiö í samanburSi viö þann fögnuS, sem
þaö hefir í för meö sér. “TakiS ok mitt á ySur og læriö af mér,
því eg er hógvær og af hjarta lítillátur, og skuluS þér þá finna
sálum ySar hvíld; því aS ok mitt er gott og byröi mín létt”, seg-
ir frejsarinn fMatt. 11:29-30,). Líka stendur í fyrsta bréfi Jó-
hannesar, 5:31: “Þetta er kxerleikur GuSs, aö vér höldum hans
boSorö.” Gerum þá þetta, og setjum oss aö breyta nákvæm-
lega eftir því, sem er fyrirskipaö ,og færum oss í nyt náöar-
meöul GuSs. bótt vér ekki skiljum þau til fullnustu. ÞaS mun
reynast happaleiSin. Og sú kemur tíS, aS þaö, sem vér nú
sjáum í spegli og ráögátu, munum vér gjörþekkja.
Sig. S. Christophersson.
Kveðjuorð.
Laust fyrir kirkjuþing siöasta sagöi eg lausu embætti því,
sem eg hefi haft meö 'höndum síöastliöin 9 ár, stjórn Jóns
Bjarnasonar skóla. Eg þoröi ekki, eins og ástatt hefir veriS
meS heilsufar mitt, aS halda áfram viö þaS starf. Þessi úr-
sögn 'hefir svo veriS samþykt af kirkjufélaginu.
EftirmaSur minn, ráöinn í þetta embætti, er séra Hjörtur
J. Leó. Hefir hann óefaS mest traust Vestur-lslendinga sem
skólamaSur. Hann er alþektur sem frábæii hæfileikamaSur
bæSi í lærdómi og kenslu. Hann er enn fremur sterkur krist-
indómsmaöur og prýöisvel aö sér í íslenzku. Vona eg nú, aS
fólk úr öllum bygöum afráSi aö senda honum nemendur og aö
enginn, sem miSskóla-nemendur sendir til Winnipeg, finni á-
stæSu til aö senda þá neitt annaS en í Jóns Bjarnasonar skóla.
ÞaS traust, sem eg hefi notiS í skólastjórastöSunni, vona
eg aS séra Hjörtur njóti,, en eg vona fastlega, aS hann njóti
miklu meira trausts, og hnúturnar, sem eg hefi fengiS, vona eg
aö honum verSi aldrei sendar.