Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1922, Page 23

Sameiningin - 01.07.1922, Page 23
215 alt æfinlega leikiö í lyndi? Alls eigi. ÞaS hefir oft verið hlut- fall hinna mestu og heztu manna, aö vera óvinsælir beint fyrir það, aö vera aS vinna gott og göfugt verk. ísraet möglaði á móti Móse í eyöimörkinni og kendi honum um þaö, sem aS var, þó þaS væri þeim sjálfum aS kenna. Elias spámaSur tók á sig óvinsældir fyrir aS ‘hamra á Baalsdýrkuninni og þaS svo mjög, aS hann var kallaSur “skaSvaldur fsraels.” Daníel spámaSur varS óvinsæll og var kastaS í ljónagryfju, fyrir þaS eitt, aS þjóna hinum lifanda GuSi. Fyrirrennari frelsarans, Jóhannes skírari, sá er aS dómi Jesú sjálfs var ágætastur allraj þeirra á jörSu, er einungis menn hafa veriS, varS svo óvinsæll, aS hon- um var varpaS í fangelsi og loks hálshöggvinn. Sjálfur Drott- inn vor Jesús Kristur var kallaöur “átvagl og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og syndara”. Á öSrum staS kölluSu þeir hann “Samverja, er hefSi illan anda.” Alt þetta þóttu verSug og viðeigandi skammayrSi, svo mikill “skaSvaldur” fanst sumum saimtíSarmönnum aS Drottinn sjálfur vera. Hin eina óvinsæld, sem kirkjufélaginu ber aS óttast, er sú, ef þaS skyldi missa af velþóknan Drottins. Þrátt fyrir allan veikleika vorn og vanmátt, hefir þó félagi voru veriS trúaS fyrir málefni hins krossfesta og upprisna GuSs sonar, meSal þjóSar vorrar hér vestra. ÞaS hlutverk er svo háleitt og dýr- mætt, aS engar óvinsældir ættu aS vega neitt á móti þeirri gleSi, er fylla skyldi hjörtu vor, og því þakklæti, er sálir vorar séu gagnteknar af, fyrir aS hafa slíkt undursamlegt málefni meS höndum. Getur því kirkjufélag vort veriS örugt og ró- legt, þó þaS njóti ekki mikilla vinsælda, ef vér annars reynumst trúir í því starfi, sem oss hefir veriS trúaS fyrir, því “ef GuS er meS oss, hver er þá á móti oss ?” III. Vinsœldir boðskaparins. Mikiö af óvinsældum þeim, sem kirkjufélagiS hefir orSiS á sig aS taka, hefir beint stafaS af boSskap þeim, er þaS hefir haft til meSferSar. Hinn heilnæmi boSskapur kristindómsins er sumu fólki sí og æ ógeðfeldur. VerSa þá félög og einstak- lingar, er meS boSskapinn fara, aS taka á sig óvinsæld. Hjá þessu verSur meS engu móti kömist. Yfir þessu ber í raun og veru alls ekki aS kvarta. Hitt er miklu sárara og stærra sorg- arefni, aS svo eSa svo margt fólk, og þaö pft mætir menn og góSar konur, skuli vera svo andlega afvegaleitt, aS þaS hefir engar mætur á boSun lifandi kristindóms, né á heilagri ritning.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.