Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 2
322
iS, háskólagöngu sína. Og alla æfi þar á eftir var hann í há-
skóla stríðs og þrauta ■— nærri 40 ár. Hlutverk hans i lífinu
varS þaö, að vilja GuSs, aS saman safna dreifSum nýlendu-
lýSum og leiSa þá á vegum GuSs. Oft þrotinn heilsu, undir-
orpinn harmkvælum, auSkendur af sárum, meS opnar undir í
hjarta út af vantrú, þvermóSs'ku og illum dómum manna, barS-
ist hann) baráttunni góSu, öruggur í trúnni, vitnandi fram í
dauSann um Jesúm Krist, krossfestan lausnara mannanna.
LeiStoginn vor sæli, var sársaukans barn hér á jörSu.
Þess vegna gat hann og veriS óviSjafnleg hjálp og hjástoS
þeirra, sem áttu um sárt aS binda. Eg hefi stundum velt því
fyrir mér í huganum, á hvaSa svæSi séra Jón hafi veriS mest
og -hraustust hetja. Eg verS aS svara því frá mínu sjónarmiSi
og af minni reynslu.
Séra Jón var mestur maSur, ekki á bardagasvæSinu, ekki
á ritvellinum, ekki í prédikunarstólnum, heldur í híbýlum mót-
lætis og sorga. Mér farist hann eiga öllum mönnum máttugra
orS til þess, aS hughreysta meS grátin hjörtu mannanna. ÞaS
brást ekki, aS sorg hopaSi á hæli, þegar séra Jón kom og baSst
fyrir meS bræSrum sínum. Inn í helgidóminn í musteri GyS-
inga gengu margir prestar, en inn i hiS allra helgasta gat eng-
inn fariS nema æSsti presturinn. Inn í hiS allra helgasta í
hjörtum mannanna, inn í tilfinningar sorga, sársauka og dauSa-
kvíSa, mátti hann um fram aSra menn ganga, og færa fórnir
heitra bæna viS náSarstól Drottins. Hann var oft meS mér
og leiddi mig, en aldrei fanst mér máttur anda hans jafn mikill,
eins og þegar leiSin lá um dimma dali. Eg gæti trúaS því, aS
þiS mörg, gömlu sóknarbörnin hans, bæruS honum sömu sögu,
og ySur fyndist, aS aldrei hafi meiri ljómi stafaS af honum, 'held-
ur en þegar hann gekk meS ySur í Jesú nafni um skuggadal
sorgarinnar, þegar dauSinn hafSi opnaS dyr húsa ySar, og ást-
vinir ySar voru teknir burtu frá ySur. Mér fanst honum gef-
iS í trúnni óviðjafnanlegt vald yfir dauSanum. Ógnir dauS-
ans hopuSu fyrir honum. Svo máttugt var þaS trúarorS, sem
hann flutti. Okkur fanst ávalt biliS milli himins og jarSar
vera miklu minna, eftir aS séra Jón h'afSi komiS til olckar meS
orS ritningarinnar og bæn frá eigin brjósti.
í prédikunum sínum, kendi dr. Jón Bjarnason okkur þaS
fremur flestu, aS mótlætiS eigi aS verSa okkur öllum heilagt
náSarmeSal. Hjartnæmustu kaflarnir í prédikanasafni hans.
eru um tár mannanna og sólargeislana himnesku, sem þerra þau,
þegar grátandinn leitar biSjandi í Jesú nafni til náSar GuSs.