Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 5
325
í fyrra bindi bókarinnar var gerö grein fyrir Geðheimum,
en svo kalla gubspekingar hiS jaröneska tilverustig. í hessu
síSara bindi, erum við fræddir um Hugheima, eða himnaríki.
Tilverustigin eru þó í rauninni öll eitt og hið sama, aðeins í mis-
munandi þéttleika-ástandi og hreyfingu, og maður þarf ekki
annað, en flytja meðvitund sína úr einum líkama og í annan, til
þess að fara frá einu tilverustiginu á annað, og þegar í þessu
lífi er þaS vinnandi vegur, að starfa á þeim öllum, þegar maöur
veit, hvernig á aS fara aS því, segir guSspekin.
“Hugheimar, sem menn lifa sitt himneska líf í, er þriSja
tilverustigiS, sem mannkyniS hefir nokkur kynni af, eins og nú
er ástatt um þroska þess. Fyrir neSan hugheima eru geSheim-
ar og jarSríki, en fyrir ofan eru einingarheimar og ÞrúSheimar
þNirvanaJ”.
Þetta er upphaf “landafræSinnar’’ hjá guSspekingum. En
þegar svo er komiS til himnaríkis, sem þó er ekki nema miSstig
tilverunnar, þá greinist tilverustig þaS í sjö svæSi. Ejögur
lægstu svæSin heita “rúpa’’ - svæSi, e.n efri svæSin þrjú, eru
kölluS “arúpa” - svæSi.
í bók þessari er lífinu nákvæmlega lýst á öllum þessum sjö
svæSum hugheima, eSa sjö himnum í himnaríki. AS lokum er
brugSiS sér snöggsinnis upp i ÞrúSheima, sem, eru fyrir ofan
himnaríki.
BæSi menn og skepnur eru sífelt aS skoppa af einu tilveru-
stiginu á annaS. Stundum eru menn dýr og stundum eru menn
aSrir menn. Ef menn eru lengi góSir í himnaríki, fá þeir aS
byrja jarSlífiS aftur í nýjum líkama.
GuS kemur lítiS sem ekki til greina í fræSum guSspekinga.
Og te’kiS er þaS fram berum orSum, aS þaS hafi engin áhrif á
líf manna í hugheimum, á hvaSa guS þeir hafa trúaS. A'llvíSa
má þó merkja þaS, fylgismenn Búddha spjara sig bezt.
Manni verSur aS spyrja: HvaSan er öll þessi þekking
komin ? HvaSa sannanir eru færSar fyrir öllum þessum ósköp-
um?
Jú, “meistarar vorir segja þetta.” “Rannsóknarmönnum
vorum getur ekki dulist þetta”.
“Hverir eru þessir “Meistarar”? ÞaS veit enginn.
HvaS heita þessir “rannsóknarmenn ?” Þeir eru aldrei nefndir.
ÞaS hafa þó trúarbrögSin uin fram þessa guSspeki, aS þau
gera grein fyrir höfundum sínum. Kristindómurinn gerir
grein fyrir Jesú Kristi. Sögulegar heimildir eru færSar fyrir