Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 6
326 kenningu hans og lífi. Fyrir þekkingu á persónu Krists, aö- hyllast kristnir menn kenningu hans. En guSspekingar láta sér nægja, aS einhver segir, aS ein- hver meistari kenni þessi undur. Og þegar sagt er frá rann- sóknum, er engin grein fyrir því gerS, hverir fariS hafi meS þær rannsóknir, né hvernig þeim hafi veriS hagaS til, — nema þaS, aS einhver fór eitthvaS í leiSslu, og kom svo aftur og sagSi frá. Fkki byggjá guSspekingar á vitrunum frá öndum fram- liSinna manna, eins og Spiritistar. Þeir' fara sjálfir í hina heimana og afla sér þekkingar. iTvímælislaust útheimtist meiri trúgirni til þess, aS aShyll- ast þennan boSskap, en nokkuS annaS, sem mönnum hefir veriS kent. Og vísindalegt gildi hafa þessi fræSi liklega minna aS stySjast viS, en nokkur þau fræSi, sem ennþá hafa veriS borin á borS fyrir mentaSa menn. A5 sönnu stySjast þau viS “maddömu” gömlu Blavatsky og önnu Besant. GuSspekingar játa þaS, aS þeir hafi þekkingu sína úr “þeim fræSum, sem Mad. H. P. Blavatsky, hinn. mikli stofnandi guS- spekifélagsins og kennari, færSi oss frá meisturunum.” Þessi mad. B'lavatsky er fædd á Rússlandi 1831. ió ára gömul giftist hún Blavatsky hershöfSingja, er þá var nær sjö- tugur. Eftir þriggja mánaSa sambúS skildi hún viS hann. Þykist hún þá hafa fariS til Tibet og dvaliS þar sjö ár og num- iS þessi fræSi af meisturunum, Marya og Koot Hoomi, sem hana höfSu kjöriS til þess, aS færa heiminum nýja opinberun. Þessa sögu sagSi “maddaman” fyrst 1875. En marg sannast hefir, aS aldrei hafi hún komiS til Tibet, og á þeim árum, sem hún á aS hafa veriS þar, vita menn, aS hún dvaidi á ýmsum stöSum í Evrópu, giftist þar tvívegis, og var mjög á vegum trú'Sleikara og töframanna. En er í þau skjól fauk, komst hún til Egiptalands; lenti þar í fjárkröggum, og fór upp úr þvi til Ameríku. Þau ár er hún dvaldi hérlendis, brallaSi hún margt, ekki síSur en Mágus jarl. Var hún hér meS miSlttm c/ töfrafólki, sem síSar varS uppvíst aS tálbrögSum tómum. En í New York komst hún i kynni viS Olcott ofursta, sem síS- ar lagSi henni til fé og ferSaSist meS henni víSa um lönd. í New York stofnaSi mad. Blavatsky GuSspekifélagiS 1875. Voru stofnendur helst “miSlar” 0g andatrúarmenn, sem þá voru fallnar frá trúnni, eftir anda-ólætin, sem í Bandaríkj- unum gengu árin næstu á eftir þrælastríSinu. Enda vildi mad

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.