Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1922, Side 7

Sameiningin - 01.11.1922, Side 7
327 Blavatsky nefna félagiS frönsku nafni, sem þýSir: Félag þeirra, sem andvígir eru andatrú (Ba Soeiétét des Malcontents du Spir- itisme). StungiS var og upp á, aS kalla félagiS “Egipska félag- iS”. En ofan á varS aS gefa því nafn þaS, sem þaS síSan hef- ir boriS: Guðspekifélagið. FélagiS átti örSugt uppdráttar, en þá vildi því þaS happ til, aS í félagiS gekk ítalskur barón, Baron de Palma, nefndi hann sig og bætti viS mörgum orSum og titlum. Rétt á eftir veiktist baróninn og dó, en arfleitt hafSi hann félagiS aS eigum sinum, sem sagSar voru alt aS $100,000 og geymdar voru í kassa, sem opna átti þegar eftir jarSarförina. Var sú likför meS mikilli viShöfn og aS austurlenzkum siS, og vakti umtal mikiS í borg- inni. En ekki varS sú ferS til fjár. því þegar opnaSur var kistill barónsins, fanst þar ekki annaS en tvær gamlar skyrtur og handrit, sem. Md. Blavatsky síSar notaSi í bók sína: Isis Unveiled. Veslings Olcott misti stöSu sína fyrir þaS dár, er aS honum var dregiS, og félagsmenn týndu óSum tölunni. Eft- ir þaS flosnaSi maddama Blavatsky upp í New York. Héldu þau Olcott ofursti þar næst til Indlands. Var hún þar í ýms- um æfintýrum um hríS, en hvarf síSan til Englands og settist aS í Lundúnum. Á Englandi varS mad. Blavatsky fyrir því láni, aS fá i fé- lag viS sig Mrs. Anna Besant, og á félagiS þeirn atburSi líf sitt aS þakka. Mrs. Besant var prestskona í Cheltenham. MaSur hennar var bróSir Sir Walter Besants, mætur maSur. Ein- hverra hluta vegna undi Mrs. Besant ekki hag síhum, yfirgaf mann sinn og nýfætt barn, og hélt til Lundúna. Þar gekk hún í félag fríhyggjumanna og varS síSan ákveSinn guSleysingi. Llélt hún fyrirlestra og helti úr reiSiskálum sínum yfir Krist og kristindóm. Hún var kona bráSgáfuS og rnælsk meS afbrigS- um. Gekk hún og í liS meS Sósíalistum og var hin æstasta í liSi þeirra. En brátt fór aS bera á því, aS hún átti ekki sam- leiS meS þeim, er þessar götur gengu, og var hún orSin mjög óánægS meS sitt hlutskifti, er hún kyntist mad. Blavatsky. Segir ekki meira af því, en aS hún hné í faSm maddömunnar, og náSi sú rússneska algjörSu valdi yfir Mrs. Besant. Var likast því, sem Mrs. Besant væri dáleidd af áhrifum hennar. VarS nú Mrs. Besant smám saman sent höfuS og hjarta félags- ins á Englandi. SíSan varS hún áftur kristindóminum vilholl, og reyndi á ýmsan hátt, aS samrýma guSspekina kenningu hans. Fyrir þaS hefir guSspekin enska fengiS sinn fagra búning, og

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.