Sameiningin - 01.11.1922, Síða 9
329
Fáir mættu, fáir drukku frá sér vitift,
formann engan fékk eg litið,
fundi var um siðir slitið.”
Leitun mun vera á fundarbókun einkennilegri en þessari,
sem hér fer á eftir:
“Þann 7. april (1894J1 var fundur haldinn á venjulegum
staS og stundu. Þar mætti “Eliten” af Stúdentafélagsins
meðlimum, nfl. fyrverandi formaður Axel Tulinius, og
hafði með sér sem gest vorn elskulega vert, J. G. Haliberg.
Þeir skemtu sér ágætlega til kl. 1 f.rni þann 8. Þa'S var
mjög friösamur fundur. Fundi slitiS. Ax. T.”
> Á hinn bóginn má einatt sjá fjör og eldmóö i félaginu, og
margt af þeim velferSarmálum, sem á dagskrá komust hjá þjóS-
inni og mörg nábu fram aS ganga, eiga upptök sín i Stúdenta-
félaginu. StúdentafélagiS skifti sér einatt ákveöiS af lands-mál-
um, svo sem samgöngumálum, stjórnarskrármálinu og fánamál-
inu. Sum þingmál náSu fram aö ganga fyrir tilhlutun Stúdenta-
félagsins. FélagiS hefir gengist fyrir minningarhátíSum mætra
manna þjóSarinnar; og fyrir ÞjóShátíSarhaldi gekst félagiS á
árunum 1897—1905. Á síSari árum er þarfasta verk félags-
ins alþýSufræSsla. Margir lærSustu og ágætustu menn þjóSar-
innar flytja fyrirlestra árlega alþýSu til fræSslu. í Stúdenta-
félaginu hafa veriS flestir leiStogar islenzkrar þjóSar á síSasta
mannsaldri, lengri eSa skemri tíma, og látiS þar til sín taka
meira eSa minna.
í minningarritinu eru myndir allra þeirra, sem veriS hafa
formenn félagsins. Fyrsti formaSur Stúdentafélagsins var
Valdimar Briem, vígslubiskup, en sá, sem nú er formaSur þess,
er Vilhj. Þ. Gíslason, cand. phil.
Vafalaust hafa margir gaman af aS lesa Minningarrit
Stúdentafélagsins.
Nokkrir Fyrirlestrar, eftir: Þorvaid Guðmundssoiu
Höfundurinn er heilsubilaSur maSur og viS aldur. HafSi
veriS starfsmaSur viS eina fcókaverzlanina í Reykjavik. Vinir
hans hafa séS um útgáfu bókarinnar meS honum; meSal þeirra
er séra FriSrik FriSriksson.
Bókin er nær 500 bls., aS stærS. Fyrirlestrarnir eru 21
talsins. EfniS er alt úr sögu íslands. Flestir eru fyrirlestr-
arnir um einstaka menn, bæSi frá fornöld og yngri tímum. Ef
til vill verSa ekki allir höf. sammála í dómum þeim, sem hann