Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1922, Page 13

Sameiningin - 01.11.1922, Page 13
333 aS ganga veg lífsins, og aS ógæfa leiSi af því, ura tíma og eilífS, aS lifa án GuSs og frásnúnir hans vilja, er því haldiS fram, aS kristna kenningin sé þaS, aS menn eigi aS vera góSir aSeins til þess, aS komast hjá hegningu og hljóta endurgjald. En al- veg er gengiS fram hjá því, aS aSal hvötin til lífernisbetrunar, sem kristindómurinn leggur áherzlu á, er kærleikurinn til GuSs og manna. Kærleikur GuSs, opinberaSur i Jesú Kristi, vekur kærleika til GuSs og.manna hjá guSsbörnum, og knýr þau til siS- ferSisbetrunar, því sá, sem elskar GuS, vill ekki gera neitt á rnóti hans vilja, og sá sem elskar náungann, vill ekki gera honum neitt mein. MeS allri virSingu fyrir þeim, sem hlut eiga aS máli, efumst vér um, aS hin vísindalega góSfýsi finni hvatir til lífernisbetr- unar, er betur reynist, eSa uppgötvi siöferSislögmál, er taki fram siSferSislögmáli kristindómsins. ÞaS, sem aö er, er aS hin al- fullkomna siSferSiskenning kristindómsins er ekki tekín til greina, eins og skyldi, vegna þess hún striöir í bága viS manns - ins eigingjarna vilja. K. K. Ó. --------o-------- Dómgirni eða Stefnuleysi. Mönnum er svo hætt viö aS lenda í öfgar. ÞaS er svo erfitt aS halda jafnvægi, Og þegar menn hafa lent í öfgar í eina átt, og ætla svo aö leiSrétta sig, hættir þeim oft viS, aS lenda i öfgar í gagnstæöa átt. Hiö heilbrigSa er þar mitt á milli. Þessu er svo fariö í trúmálum eigi siöur en ööru. En þar eru öfgarnar hvaS hættulegastar, þvi svo mikiö er i húfi, þegar heilbrigSi hinna andlegu mála er um aS ræSa. Á því er brýn þörf, aS menn átti sig á hættunum í þessu tilliti, Og fái stýrt hjá þeim. Á vandlæti er þörf í lifi kristinna manna. Heilbrigt vandlæti er vottur um vakandi samvizku. ÞaS beitir sér fyrst og fremst innáviö, en líka útáviö. Kristnir einstaklingar eiga aö gæta aS sjálfum sér, en þeir eiga lika aS vera eins og vak- andi samvizka i því mannfélagi, er þeir tilheyra. Þeir eru vandlátir aS öllu. Vilja aS alt sé heilbrigt. Ekki sízt kristi- leg kynning og líferni. Þeim er ant um, aö kenning kristin- dómsins sé flutt hrein og óbjöguö, og aS máttur hennar megi lýsa sér í ákveönu lífi og starfi, sem helgaö er hugsjónum krist- ♦

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.