Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 14
334 indómsins. Án vandlætis í þessu tilliti, hlyti kæruleysi aö móta kenningu og líf kristninnar. En þetta vandlæti lendir í öfgar, þegar þaS verSur aS dómgirni. Heilbrigt vandlæti, er vandlæti kærleikans. Dómgirni er kærleikslaus tortrygni, sem gætir ekki þess, aS leggja alt út á betri veg. Henni fylgir van- heilög gleSi yfir því, aS finna átyllu fyrir dómum sínum. Stundum ber vandlæti kirkjunnar manna keim af þessu, og er þá illa fariS. Eru þeir þá ótrúir sínum eigin hugsjónum. Þeim hefir þá ekki tekist aS sameina kristilegt vandlæti og kristilegt umburSarlyndi i réttum hlutföllum. Stundum er gert svo mikiS úr hættunni í þessu tilliti, aS mönnum finst nauSsyn á þvi, aS forSast helzt alt vandlæti. BreiSa meiningarlausa meinleysis blæju yfir alt, og leggja alt aS jöfnu. Telja allar kenningar jafngildar, og helzt ekkert á- mælisvert. Eru menn þá komnir út í gagnstæSar öfgar viS dómgirni, og er þaS algert stefnuleysi. Stefnufestu og vandlæti hættir til aS lenda út í dómgirni. UmburSarlyndi hættir til í höndum ófullkominna manna. aS verSa aS stefnuleysi. A8 öSru hvoru þessu virSist svo oft stefna í meSferS krist- indómsmálanna, aS margir freistast til aS ætla, aS þaS sé ekki milli annars aS velja, en dómgirni cSa stefnuleysis, í þeim efn- um. En mitt á milli skerjanna tveggja liggur hin rétta leiö — umburSarlyndi — stcfnufesta. Er þaS engan vegin mein- ingarlaust orSagjálfur, aS nefna þetta. ÞaS er brýn nauSsyn á því, aS samtíSakristnin eignist þetta, og verSi auSkend af því. ÞaS er brýn þörf á stefnufestu í kristindómsmálum innan- um þaS skoSana hafrót, sem nú gerir vart viS sig. Annars ber- ast menn fyrir straumi. Kristnir menn þurfa aS halda dauSa- haldi í ákveSna kenningu nýja testamentisins. ÞaS þarf aS vera þeim hjartans alvörumál, aS vera þeirri kenningu trúir, ekki aSeins í orSi kveSnu, heldur í verki og sannleika. En þessj stefnufesta, þarf aS koma útáviS í anda kristilegs um- burSalyndis. Trúarvissan á aS leiSa til þess, aS menn séu hik- lausir í lífi og starfi, e.n sýni þó alla nærgætni viS alla menn, meS þaS eitt fyrir augum, aS geta veriS öllum til hjálpar. SvariS er því: hvorki dómgirni eSa stefnideysi, hcldur mvíburSarlynd stefnufesta. K. K. Ó. --------o--------

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.