Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 22
342 að búa okkur á staS “hver til sinnar borgar”. Haishan er hátt fjall, og er hér víöa stórkostlega fagurt. Norskir og amerískir kristniboðar hafa bygt sér hér litla en laglega sumarbústaði. Fyrir okkur, sem engan kofa eigum, verður sumarleyfiS nokkuö kostnað- arsamt. — Óneitanlega eru kjörin og lifsþægindin.hér nokkuð önn- ur, en í Ameríku. En það skiftir engu; nei, jafnvel líf og dauSi skiftir engu, hafi maSur fulla vissu fyrir, aS eiga fÖSurást Guðs, og láti stjórnast af vilja hans. MeS mikilli virSingu og einlægri kveSju. Þinn í þjónustu meistarans. Ólafur Ólafsson. Ur Heimahögum. Kirkjubruninn í Minnesota. 4— AS morgni sunnudagsins, 22, okt. síSastl., vildi til þaS hörmulega slys, aS hin stóra og vandaSa kirkja safnaSarins í Lincoln County, Minnesota, brann til kaldra kola. HafSi eldingu lostiS niSur í turninn og stóS kirkjan þegar í björtu báli. Engu varS bjargaS úr kirkjunni, og brann þar orgeliS, prédikunarstóll og altari, og öll áhöld kirkjunnar. Kirkja þessi -var bygS sumariS 1899 og vígS 3. des. sama ár, af þáverandi for- seta kirkj.ufélagsins, dr. theol. Jóni Bjarnasyni. Ritstjóri “Sam.” var þá prestur safnaSarins og forniaöur byggingarnefndarinnar. Finst honum líkast þvi, sem mist hafi hann vin sinn, svo kær var honum þessi kirkja. Vottar hann söfnuSinum í Lincoln Co. sam- hrygS sína af öllu hjarta. En svo vel þykist hann þelckja fólkiS í Lincoln Co., aS ekki muni þaS láta hugfallast, þó >nú sé söfnuSur- inn lítill orSinn í samanburSi viS þaS, sem> var þegar kirkjan var reíst, sem nú er brunnin. Þeim sem GuS elska, verSur alt til góSs, mótlætiS ekki sízt. Brunnið Betel gatnla. — ÞriSjudagskvöldiS 14. þ. m. brann stórhýsi þaS á Gimli, sem áSur var gamalmennaheimiliö Betel, en nú hefir staSiS autt aS undanförnu. Átti stofnunin hús þetta enn, og hafSi búist viS aS geta selt þaS meS tímanum. Nokkur ábyrgS var á húsinu, og verSur ekki enn sagt, hversu mikill skaSinn er. Ekki vita menn neitt um þaS, hvernig eldurinn hefir kviknaS. Trúboðinn kominn heim. — Eins'og tilstóS, kom >séra S. Octa- vius Thorláksson, kona hans og börn heim frá Japan í öndverSum þessum mánuSi Voru þau, sem vonlegt er, allþreytt eftir svo ianga ferS, en aS öSru leyti viS góSa heilsu. Eftir aS hafa not- iS hvíldar í föSurhúsum, brá séra Octavíus sér til Baltimore, Md., á

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.