Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1922, Page 23

Sameiningin - 01.11.1922, Page 23
343 fund kristniboSsstjórnarinnar, sem hann starfar fyrir. Er hann væntanlegur aftur fyrir næstu mánaðamót. Frá Jóns Bjarnasonar skóla. Viö skólann stunda nú þrjátíu og tveir nemendur nám. Um helmingur þeirrar tölu eru í ellefta bekk. Bru þau flest utan af landi, en tiltölulega fá úr þessari borg. Bendir þetta til, aö fólk út um landið, notar miöskóla sinna bygða svo langt sem starfssviö þeirra nær, en sendir svo nemendur til borgarinnar. Er þetta eöli- legt, sérstaklega þá þess or gætt, hve hart er í ári. í tiunda bekk eru innritaðir þrettán nemendur. Meiri hluti þeirra, er héöan úr bæ. En í níunda bekk, eru aö eins fjórir, enginn þeirra utan af landsbygðinni. Voru þaö mér vonbrigði, því vitan- lega stunda margir unglingar nám hér í bæ, í níunda bekk. Nemendur eru mannvænlegir, margir vel undirbúnir. Reynt veröur að gera það fyrir þá, sem kraftar kennara orka. Verölaun verða veitt í ár, fyrir sérstakt próf i íslenzku, bæði í tíunda og ellefta bekk, að upphæö $25 og $50.00. Til að öðlast þau, þurfa nemendur ekki aðeins að standast próf sín, heldur og að semja ritgerðir um islenzk efni, sem ákveð- in verða fyrir nýár. — Verður þeim ritgerðum skilað til prófdóm- enda fyrir maí lok næstk. — H. J. L. ■—-----o--------- Sunnuda gsskól a-1 exíu r. Dcild þessa annast séra G. Guttormsson. 8. LEXIA :— Fyrstu lærisveinarnir—Jóh. l, 35—52. MINNISTEXTI: Trúr er Guð, sem yffur hefir kallaS til sam- félags sonar síns Jesú Krists, Drottins vors—l.Kor. 1, 9. Les vitnisburð Tóhannesar í næstu versum á undan textanum (Jöh. 1, 29—34). Öll sín dýrmætustu náðarverk vinnur Drottinn í kyrþey, svo að lítið ber á í fyrstu. Hann kom til okkar eins og í bliðum vindblæ, þegar frelsarinn fæddist, og með sama hætti stofnaði Kristur ríki Guðs á jörðinni. Hér í textanum sjáum við allra fyrstu byrjun kirkjunnar ÓBengelj.Og hógværlegri ríkis-stofnun getum við ekki hugsað okkur; hún er i fögru samræmi við sérhverja byrjun í riki náttúrunnar; minnir mann á frækorn, sem fellur x moldina og geym- íst þar gleymt og hulið. Jóhannes er að skíra og kenna nálægt Betaníu, smábæ ein- hverjum austan Jórdánar. Það er í janúar eða febrúar, árið 27, og fólkið, sem á hann hlýðir, líklega með færra móti. Inn í hóp-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.