Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 27
347 nota máttinn, til varnar því sem rétt er. Bera fyrir sig orS og dæmi frelsarans. En þeir virSast gleyma því, aS hann ógnaSi sjálfur ranglætismönnum meS svipun.ni, þegar hann hreinsaSi helgi- dóminn. — Og munum svo eftir viSvöruninni, sem liggur í þessari frá- sögn: MannshjartaS á aS vera helgidómur Drottins. Kristur er í h'eiminn kominn til þess aS hreinsa þaS; eSa réttara sagt, til aS brjóta niSur þann saurgaSa helgidóm (1. Jóh. 3, 8), og reisa annan nýjan; gefa oklcur nýtt hjarta fjóh. 3, 3; Ef. 4, 22—24), heilagt og GuSi þóknanlegt. LítilsvirSum ekki þennan kærleika frelsarans, heldur minnumst þess, aS gæzka GuSs leiSir okkur til iSrunar. En ef viS drepum hendi viS slíkri miskunn, þá kemur réttlát reiSi Krists til sögunnar, því aS hann mun ekki hika viS aS gjörhreinsa láfa sinn sinn og vísa óguSlegum buirt úr ríki GuSs á himnum fsjá Róm. 2, 4—G; Matt. 3, 12; 7, 21—23J. Til hliðsjónar: ritningarstaSir þeir, sem vitnaS er til í lexí- unni — Sálmar: 174; 185; 2; 47 ; 34G, 9. 10. LEXIA : Samtalið við Nikódemus—Jóh. 3, 1—21. MINNISTEXTI: Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem & hann trúir, glatist ekhi, held- ur hafi eilíft líf—Jóh. 3, 16. Les: Jóh. 2, 23—25. Margir trúSu á nafn Jesú, segir Jóhannes, þegar þeir sáu táknin, sem hann gjörSi þar í Jerúsalem á páska- hátíSinni. En þaS var ekki sönn trú. Þéir vonuSu víst, aS hér væri Messías kotninn til sögunnar, og myndi nú stofna riki Drott- ins á jörSu — glæsilegt heimsveldi, meS Jerúsalem aS höfuSbóli, og æSstu völdin öll í höndum GySinga. Jesús gjörSi þá ekki aS trúnaSarmönnum sínum, því aS hann vissi, hvaS meS manninum bjó. Nikódemus var þó undantekning. AuSsjáanlega var hann háS- ur hugmyndum Farisea og ekki sérlega skilningsgóSur á andlega hluti. Þó mun Jesús hafá fundiS einlægni og sannleiksást í hjarta mannsins, því aS hann trúSi honum þegar i staö fyrir meginmáli kristindómsins. Og Nikódemus reyndist vinveittur frelsaranum síSar meir fjóh. 7, 50; 19, 38—42J. “Þann sem til mín kemur”, segir Jesús, “mun eg alls ekki burt reka”. fjóh. 6, 37). Hvort Jesús væri Messías; hvort hann ætlaSi þegar í staS aS stofna konungsríki DavíSs af nýju, og kalla þjóSirnar fram fyrir dómstól sinn — þær spurningar vor sjálfsagt efstar í huga Nikó- demusar, því aS á þann veg skildu GySingar spádómana. En hann byrjar samtaliS meS mestu gætni: “Rabbi, vér vitum aS þú ert lærimeistari, kominn frá GuSi —”. Jesús svaraSi, sem oftar, hugs- un mannsins, fremur en orSunum: “Sannlega, sannlega segi eg þér; enginn getur séS guSsríki, nema hann endurfæSist”. Hér var mergurinn málsins. Hugsun Farísea var syndum þrungin og eigingjörn — fædd af holdinu. GuSsríki Jesú gátu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.