Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 28
348
þeir hvorki skiliS né metiS, og því síöur átt þar heima, fyr en Drott-
inn hefSi gefið þeim nýtt og hreint hjarta.
Sama sannleikann þurfum viS að læra. Hvar er ríkiö, sem
Jesús boSaSi? Þar sem GuS stjórnar — meS þeim hætti, sem
hann sjálfur vill, í miskunn og kærleika — þar er guösríki. ÞaS
er fólgiS i yfirráSum Drottins yfir mannshjartanu ('Lúk. 17, 20—21;
Róm. 14, 19). Þegar GuS drotnar yfir okkur, en ekki syndin;
þegar viS treystum honum, öruggir og glaSir, eitis og börnin hans,
þjónum honum óttalaust í heilagleik og réttlæti, þá er guðsríki til
okkar komiS fRóm. 8, 12—17; Lúk. 1, 75).
En hjörtu okkar eru spilt og G.uSi fráhverf aS eSlisfari. ViS
þurfum aS deyja syndinni; vakna í GuSi til nýs lífs; verSa börn í
anda, börn GuSs, til þess, aS við eigum heima í guSsríki (TVfatt. 18,
3; Jóh. 1, 12—13). Þetta er mikilvægt atriSi. Án lífsins í GuSi,
er trúin ósönn og verkin einskis verS; því aS “þaS sem af holdinu er
fætt, er hold, en þaS, sem af andanum er fætt, er andi”. Þetta tvent:
hold og andi, er gagnstætt hvaS öSru og ber gagnólíka ávexti ('Gal. 5,
17—23). HoldiS — veikt og syndugt manneSli—getur ekki erft
guSsríki, hyggja þess er fjandskapur gegn GuSi, en hyggja andans
líf og friSur (1. Kór. 15, 50; Róm. 8, 7). í einu oröi sagt; þegar
lífiö vantar, þá va-ntar alt — alla sjón og allan skilning á hlutum
þeim, sem GuSs eru (1. Kor. 2, 6—16). Svona mikilvægt atriSi er
endurfæSingin, enda skipar hún öndvegi í kenningu Krists og postul-
anna fRóm. 6, 3n; Gal. 6, 15; Tit. 3, 5; 1. Jóh. 2, 9, o s frv.).
En meS hverju móti, skapar andi GuSs nýtt Iíf í hjörtum okkar?
Sumir segja, aS skírnin sé endurfæSingar-meSaliS, og bera fyrir sig
Jóh. 3, 5 og Tit. 3, 5. Aðrir segja, aS orö GuSs endurfæði, og
vitna í Jak. 1, 18. Sannleikurinn er fólginn í hvoru tveggja.
Þegar börnin eru helguS GuSi í nafni frelsarans, og eftir boSi
hans, í heilagri skírn, þá er óhugsandi, aS Drottinn Iáti sina náS
vanta. Og orS GuSs færir hjartanu líf og yl, þegar þaS er lesiS í
auSmýkt og einlægni (sbr. Jes. 15, 10—11). —■ En endurfæSingin
er leyndardómur; hún er GuSs verk. Okkar verk er aS leita GuSs
í einlægni, nota gjafirnar hans, leggja stund á orS hans og bænina,
setja traust okkar til frelsarans; þá gefur GuS lífiS og ávöxtinn
(sbr. 1. Kor. 3, 6. 7).
Nikódemus var ekki fljótur, aS skilja orS Jesú um endurfæöing-
una, og hefði hann þó átt aö muna þaö. sem gamla testamentiS seg-
ir um sama efni (t. d. 5. Mós. 30, 6; Salm. 51, 7—13; Esek. 11, 19-
20; 36, 26. 27). Hann spyr, eins og í ráSaleysi: “Hvernig má
þetta verða?”
“Ef þér trúiS eigi, þegar eg segi ySur frá jarSneskum hlutum,
hvernig muniS þér þá trúa, þegar eg segi ySur frá himneskum?”
— Svarar Jesús. Ef Nikódemus gat ekki skilið þennan gamla við-
urkenda sannleik, hvernig átti þá aS koma honum í skilning um friS-
þæginguna, dýpsta leyndardóminn í GuSs orði? Og þó varS hann