Sameiningin - 01.08.1916, Page 27
187
Kristilegt félag ungra manna leggur sig fram til að bæta úr
andlegum þörfum hermannanna, sem nú eru viS landamæri Mexico,
og verja þá fyrir hættum þeim, sem þeir þar verbi fyrir í andlegu
og siðferSislegu tilliti. Sama félag vinnur eins og kunnugt er mikiS
og veglegt starf í þessa átt meöal hermanna i Noröurálfu-ófriönum.
------o-------
Kirkjufélag eitt lútérskt í Canada nefnist Central Synod of Can-
ada. Er tala fermdra meölima í því kirkjufélagi einungis um 1,500.
ÁriS sem leið lagöi þetta litla félag fram um $5,000 til viðhalds
prestaskóla sínurn í Waterloo, Ontario.
Prof. K. Gjerset, sem síSastl. 12 ár hefir veriS kennari viö
Luther College, Decorah, Iowa, hefir nú gerst skólastjóri viS Park
Region Luther College í Fergus Falls, Minn.
------o-------
Sameinaða kirkjan norska samþykti á siöasta þingi sínu, aS
allir nemendur viö undirbúnngsskóla sina (academies) skuli skyldir
til aS taka þátt í kristindómsfræðslu. Þar kom einnig fram tillaga
um að norska skyldi skilyröislaust v'era skyldugrein viö skóla kirkju-
félagsins fyrir alla þá, sem. af norsku bergi eru brotnir. Sú tillaga
var ekki samþykt, en í þess staö var ákveðiö, aS alt skyldi gera, sem
unt væri til aö efla viShald og þekking á norskri tungu í skólunum.
------o-------
Talsverða eftirtekt hefir það v'akiö, aö nú nýlega hefir kaþólska
kirkjan aö boöi páfa lagt bann á aS dansar séu haldnir undir um-
sjón kirkjunnar eöa til arðs fyrir hana. En eins og kunnugt er,
hefir þaS tíökast mjög á seinni árum hér í landi. Einnig er prestum
kirkjunnar bannaö aö sækja dansa. Kemur þetta eflaust til af því,
að kirkjan sér í hvaSa öfgar danssýkin er viða aS leiSa ungt fólk,
svo heita má, aö þaS vilji ekki öSru sinna.
FYRIR UNGA FÓLKIÐ.
Deild þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson.
Rós-runnarnir.
Tveim ungum stúlkum voru gefnir rósrunnar, til þess aö gróö-
ursetja heima hjá sér.
“Eg ætla aö setja litla tréö mitt fyrir framan húsið okkar, þar
sem allir, sem fram hjá ganga, geta séö þaö og dáöst aö því,” sagöi
Anna.
“Eg verö líklega aö setja mitt þar sem lítð ber á því,” sagði
Beta, “þvi þaö er svo lítið rúm fyrir framan húsið olckar, aS eg kem
því ekki fyrir þar.”
“Þaö gjörir heldur ekki mikiö til,” sagöi Anna, “því þú ætlar