Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1916, Page 31

Sameiningin - 01.08.1916, Page 31
191 “Já,” sagSi Bob, “eigi leið þú oss í freislni, láttu okkur ekki vera vond”,—og svo héldu þau áfram bæninni. En Dan greip hattinn sinn og flýtti sér út úr húsinu. “Eigi leiS þú oss í freistni!” Það var eins og þessi orS heföu sezt aS í hlustum hans. Og hann sá það svo greinilega, aö hann haföi veriS v'ísvitandi aS leiSa sjálfan sig i freistni. Rétt fyrir utan húsiS kom læknirinn til móts viS hann. “Eg var einmitt á leiSinni heim til þín,” sagSi hann, “til þess aS láta þig vita, aS dóttursonur Denby’s sáluga er kominn og aS jarSarförin fer fram í fyrramáliS kl. 9.” “Og hver er umsjónarmaSur búsins?” spurSi Dan. “Pilturinn er hvorttveggja í senn bæSi aSalerfingi og umsjónar- maSur,” svaraSi læknirinn. Stundarkorn hugsaSi Dan sig um: “HvaSa þörf hafSi þessi ungi maöur, sem engum hafSi fyrir aS sjá og átti auk þess aS erfa aleigu afa síns,—hvaSa þörf hafSi hann fyrir þessa fimm hundruS dollara?” En þá ómuSu aftur fyrir eyrum hans raddirnar kæru, konunnar og drengsins: “Eigi leiS þú oss í freistni.” Og freistingin var sigruS. “Læknir,” sagSi hann einbeittur, “viltu gjöra mér þann greiSa, aS ganga meS mér heim til hans; eg hefi aldrei séS hann og þekki hann ekki, en eg þarf aS borga búinu peninga.” Læknirinn varS fúslega ViS tilmælum hans, og á leiSinni sagSi Dan honum frá því, hvers vegna þeir peningar væru í sínum vörzl- um. En læknirinn sagSi aS hann hefSi breytt hyggilega aS skilja peningana ekki eftir í höndum vinnufólksins. AS lokinni útförinni daginn eftir, var Dan boSiS aS vera viS- staddur, þegar erfSaskráin væri lesin. ÞaS var fáort skjal og fljót- lesiS. Mestan hluta eigna sinna hafSi Denby sálugi ánafnaS dóttur- syni sínum og vinnufólkinu tilteknar upphæSir. AS endingu v'ar þessi viSauki: “Frænda mínum, Dan Eoster, ánafna eg þá 500 dollara, sem eg lánaSi honum áriS 1820. Ef hann hefir borgaS þá skuld áSur en eg fell frá, þá á aS borga honum, auk 500 dollara, þá vexti, sem hann kann aS hafa greitt.” Stundarkorn var Dan eins og utan viS sig. Svo fór hrollur um hann. Ef hann hefSi nú haldiS peningunum! AuSvitaS var kvitt- unin til, og sennilega hefSu honum veriS borgaSir aSrir 500 dollarar. En hann hrylti viS þeirri hugsun. “GuSi sé lof!” sagSi hann í hálfum hljóSum, um leiS og hann gekk út. Nú gat hann borgaS veSskuldina á húsinu, og hann flýtti sér aS fara og bjóSa tengdaforeldrum sínum og nokkrum v'inum til máltíSar hjá sér um kveldiS. En enginn af þeim, sem sátu undir borSum meS honum þaS sunnudagskveld skildi í því, hvers vegna hann varS svo klökkur, þegar hann ætlaSi aS fara aS lesa borSbænina, aS varla heyrSust bænarorSin. o

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.