Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 15
239
ViS prestana sagSi drottinn: „Berið sáttmálsörkina og
gangiö á undan fólkinu." Til fiess aS örk-drottins verði mönn-
um aS tilætluöum notum ]3arf aS bera hanct. Og um arkar-
burSinn og arkar-berana skulum vér nokkuö meira hugsa; viö
þetta alvarlega tœkifœri. Þær hugsanir þar aö lútandi, sem eg
í drottins nafni vil bera fram fyrir tilheyrendr mína, eru í
brennu lagi: i. ÁbyrgS sú, er arkarburöinum fylgir; 2. sjálfs-
afneitun sú, er arkarburSinum er samfara; og 3. gleSi sú, er
arkarburöinn veitir.
Mikil var ábyrgð þeirra, sem trúaö var fyrir iþví aö bera
örk guSs. GuS sjálfr og kraftr hans var fenginn þeim í hendr.
Sýnileg nálægö drottins ljómaSi undir vængjum kerúbanna á
náSarstólnum. Þeir, sem til Þess voru útvaldir aS bera örkina,
vissu öSrum meir um ráöstafanir guSs. örkinni viövíkjandi. ASrir
vissu aö eins, hver vernd og blessun þeim stafaöi af örkinni..
Titrandi höndum tóku þvi arkarberarnir um hina helgu ása.
Þreföld ábyrgö hvíldi á arkarberanum: AbyrgS gagnvart guöi,.
ábyrgö gagnvart lýSnum og ábyrgS gagnvart sjálfum sér. Upp
í hæöirnar horföi hann og spuröi: „Ó, fsraels guS! ber eg örk
þína réttilega?“ Hann staröi á þúsundir mannanna kring um
sig og spuröi: Er eg vaxinn tiltrú þinni, samferSamaör? Hann
lokaöi augum sínum eins .>g vildi hann skyggnast inn á viö og
niSr í djúp sálar sinnar og andvarpaöi: Er eg iþér trúr, þú sjálfs
nún bezta meövitund?
Ekki átti arkarberinn sjálfr aö ráSa því, hvernig hann bæri
örk drottins. Hvernig, sem á stóö og hvernig sem tímar breytt-
ust, átti ávallt aö bera örk sáttmálans á sama hátt. Aldrei
roátti arkarberinn láta geöslirœring eöa huganburS sjálfs sín
ráSa því, hvernig hann ibæri örkina. Hvort sem vegrinn var
sléttr eSa grýttr, hvort sem hann lá gegn um vötn eöa yfir fjall-
garöa, mátti aldrei breyta til um arkarburöinn. Þótt flúiS sé
meS hana undan óvinum, þótt hrifin sé hún meS fögnuöi úr
háska, má þó aldrei á hverju sem gengr bera hana ööruvisi en á
ásunum tveimr, er gengu gegnuni gullhringana á endunum. Þótt
hún velti um, skal samt engin mannleg hönd mega snerta örkina
sjálfa. „Á ásunum skalt þú bera örkina“—haföi Jehóva sagt; —
„hönd þín má aldrei viS hana koma.“ DauSinn var vís þeim ark-
arbera., sem út af brá. Svo segir í 6. kap. 2. Samúelsb., aS Davíö
konungr sókti örk guSs eftir sigrvinninguna yfir Fílisteum og
flutti hana fagnandi áleiöis til konungsborgarinnar. Tveir menn
héldu um ása arkarinnar, brœör tveir; hét annar Úsa, en hinn
Ahió. En er þeir komu á staö nokkurn, greip Úsa til arkar
guSs meö hendi sinni, því akneytin höfSu snúiS út af leiö og