Sameiningin - 01.10.1908, Blaðsíða 16
240
honum fiannst örkin myndi velta um koll. Þá upptendraðist
reiSi guSs gegn Úsa, og drottinn sló hann á þeirn sama staS, sak-
ir þessarrar syndar, og hann dó /þar hjá örk guSs. Svo vand-
lega gætti guS þess, aS skipan sinni örkinni viSvíkjandi væri
hlýtt.
Refsidómr þessi kann mörgum aS þykja strangr. En ef
mannlegt vit ætlar hér um gjörSir guSs aS dœma, þá skyldi þess
minnzt i upphafi og aS lokum og ávallt, aS miskunnsemi guSs
misþyrmir aldrei réttlæti hans; og iþótt kerúharnir beri elsku
guSs á vængjum sínum, þá leyfist samt engum aS hæSa hiS
eilífa orS drottins undir loki arka.rinnar. Á steintöflurnar hefir
drottinn ritaS „þú skalt“, og hver, sem hefr sjálfan sig og vilja
sinn og vísdóm sinn upp yfir lögmál drottins, skal vissulega
deyja. Þess skyldi allir þeir menn minnast, sem nú á þessarri
umbreytinga og nýmæla öld taka upp ör'k drottins til aS bera
hana.
Svo áibyrgSarmikiS sem þaS var aS bera hina eldri sáttmáls-
örk, þá fylgir því þó enn meiri ábyrgS aS bera örk hins nýja
sáttmála, svo miklu sem náSarsáttmáli drottins vors Jesú Krists
er lögmálssáttmálanum œSri. Og sama reglan gildir um nýja
sáttmálann sem hinn eldra: Örk hins nýjia. sáttmála skal ávallt
borin eins og guS hefir fyrirskipaS. Hann hefir líka gjört hinni
nýju sáttmálsörk sinni ása, sem hún skal borin á. Mannleg
hönd skal aldrei mega snerta örkina sjálfa, aldrei snerta inni-
hald hinnar drottinlegu opinberunar, aldrei taka fram fyrir
hendr drottins. Ef til vill virSist stundum eins og hin guSlega
opinberun ætli um koll, eins og Úsa fannst um örkina, og þá
ætla menn aS grípa til hennar og stySja hana meS 'höndum sín-
um. meS mannviti sínu, lærdómi og vísindum. Nei, þess þarf
ekki. GuS varSveitir sitt eigiS. — Enda hefSi Úsa ekki þurft
aS grípa til arkarinnar, hefSi rétt veriS meS hana fariS. Þeir
áttu aS bera örkina, en ekki aka henni. En þeir höfSu sett hana
á vagn og beitt akneytum fyrir, svo léttara væri fyrir þá aS
komast áfram meS hana. Svona fara menn aS enn, og þaS meS
örkina nýju. Þeim finnst þungt aS bera hana, þungt aS beygja
axlir anda síns og skilnings og vilja undir ása arkarinnar og
bera hana þolinmóSir. Menn vilja létta undir byrSina, jafnvel
beita ýmsum akneytum fyrir örkina. Menn vilja aka trú sinni
á margskonar hjólum, sem þeir smíSa úr skynsemi sinni og beita
þar fyrir akneytum lærdóms og mannspeki. En þegar akneyti
þau taka einhvern hliSarkippinn svo skyndilega, aS hnykkr kemr
á vagninn, þá ætlar örk guSs hjá þeim óSar um koll aS keyra.
Þá þrífr maSr óhreinum höndum sínum til arkar opinberunar-