Sameiningin - 01.10.1908, Blaðsíða 19
243
undan lienni, þá gleymum þó ekki 'hinu þriSja atriöi þessa máls
— gleðinni, sem arkarburSinum er samfara, verndinni og varS-
veizlunni, sem örkin veitir oss.
Hver, sem í fornöld bar örk hins guSlega sáttmála: verSug-
lega, var óhultr í allri hættu, því kraftr sá, er bjó milli vængja
kerúbanna, varSveitti hann. Engir örSugleikar voru arkarber-
unum óyfirstíganlegir. Kœrni þeir meS örkina aS fossandi
fljótum, skiftist vatniS, og þeir gengu þurrum fótu-m yfir. Hve
mannskœS sem orrustan var, þótt þúsund félli til vinstri liandar
og tíu þúsundir til hœgri, þurftu arkarberarnir á engum skildi
aS halda. Þeirra eina vörn var örk dottins.
Sáttmálsörkin, sem vér þjónar Krists berum, er ekki full af
ógnunum og aSvörunum. Miklu meira er þar af fyrirheitum
og blessunar-orSum. Hver sem sjálfr trúir þeim náSarboS-
skap, er hann flytr öSrum í Jesú nafni, hvílir öruggr í skugga
hins almáttuga. Þar sem trúin sér ávallt fram undan sér eld-
stólpa eSa skýstólpa drottins, verSa örSugleikarnir aS smáræSi.
Ekki þó svo aS skilja, aS guS taki örSugleikana alla úr vegi
manns. Drottinn lætr ekki Jórdan hætta aS buna frá hæSun-
um norSan viS GySingaland suSr í DauSahafiS aS eins fyrir þá
sök, aS vér eigum erindi yfir ána. En hann útbýr oss meS ör-
uggum anda til aS vaSa strauminn og hjálpar oss svo meS ö.rk
sáttmála síns, aS vér fáum komizt yfir um. Þetta segja oss all-
ir reyndir arkanberar guSs. EátiS öldunga drottins segja ySr,
sem ungir eruS og eruS aS byrja aS bera örkina, frá því, hvern-
ig drottinn hefir á KfsleiS þeirra látiS örSugleikana, sem oft virt-
ust óyfirstiganlegir, hverfa fyrir hinni helgu örk trúarinnar, svo
þeir fengu þá yfirunniS. SpyrjiS arkarberann, sem lengi er bú-
inn aS bera örk guSs á herSum sér og boriS hefir hana meS
sjálfsafneitun samkvæmt fyrirmælum guSs. FariS til hans, sem
birta Jelhóva hefir lengi ljómaS um ofan af náSarstólnum.
Hann mun segja ySr þaS, aS hjarta sitt sé rólegt og fögnuSr
sálar siniiar fullkominn, því náS guSs sé öllu meiri. Hann mun
segja ySr þaS, -aS heilagr guSmóSr fylli hjarta sitt í hvert sinn
sem hann heyrir rödd drottins til sín tala; TakiS sáttmálsörk-
ina og gangiS á undan fólkinu.
En um fram allt, ef þú villt auka litla trú þína. og efla veik-
an burSarkraft þinn, þá far þú i anda út í brekkuna norSan viS
borgina helgu og horfSu þar á rrtannsins son; sjáSu þar drottin
þinn sjálfan meS örk alls heimsins syndar á baki sér og líka meS
örk hins frelsanda kærleika á öxlum sér. Og er þér svo finnst
okiS þröngt og byrSin þung og mannlegar tilfinningar og vilja
þinn langar til aS losast, þá uþphef þú augu þín og skoSa þá