Sameiningin - 01.10.1908, Síða 20
244
undra-sýn, aö sonr guös klífr upp Golgata-brekkuna með kross-
inn sinn. Hann hefir sagt þér: „Tak þinn kross á þig og fylg
þú mér eftir.“ Og líka segir hann: „Ok mitt er inndælt og
byrSi mín létt.“ Sá, sem er góSr arkarberi, er einnig góSr kross-
beri. 'Hver, sem verðugr ber örk hiins helga sáttmála, er
líka verSugr þess aS bera krossinn meS Kristi. Hann hlýtr þaS
ætlunarverk, sem er dýrSlegast á jörSinni, þaS, aS vera Jesú
Kristi samverkandi í því aS bera friSþægingar-krossinn upp á
hæS sáluhjálparinnar.
Svo dýrSlegt er ætlunarverk þitt, þú vígSi arkarberi drott-
ins! þú, sem guS hefir til þesis kvatt, ,aS bera sáttmálsörk orSs-
ins og sakramentanna heilögu meSal fólksins. Til þess styrki
guS þig meS heilögum anda sínum, og friSr guSs, sem œSri er
öllum skilningi, haldi huga þínum og hjarta stöSuglega viS
Jesúm Krist. Amen.
-----o------
LEXÍUR FYRIR SUNNUDAGSSKÓLANN
á fjórSa ársfjórSungi 1908 — Nóvember.
V. Sunnud. 1. Nóv. (20. e. trín.J: Uppreisn Absalons gegn
DavíS föSur sínum (2. Sam. 15, 1—12J: — (1) Eftir þetta bar
þaS viS, aS Absalon fékk sér vagna og hesta, og fimmtíu menn,
sem fyrir honum 'hlupu. (2) Og Absalon var árla á fótum og
gekk á veginn, sem lá inn aS borgarhliöinu; og hvern þann
mann, sem mál haföi aö kæra Ifyrir konungi, þann hinn sama
kallaöi Absalon til sín og sagöi viS hann: Frá hvaSa staS ert
þú? Og segSi maörinn: Þinn þjónn er af einni ísraels kynkvísl,
(3) þá tók Absalon þannig til oröa viS hann: 'Þitt málefni cr
rétt og hreint, en enginn er settr af konunginum, sem hans
vegna líti á þína sök. (&) Og Albsalon mælti: Eg vildi óska,
aS eg væri settr dómari í landinu, svo hver .maSr, sem heföi mis-
klíö, eöa mál aö sœkja, gæti komiS til mín; þá skyldi eg hjálpa
honum til aS ná rétti sínum. (5J Og þegar einhver kom til
hans til aS lúta honum, rétti bann fram höndina og greip til
hans og kyssti hann. (6) Þannig breytti Absalon viS alla
ísraelsmenn, sem í málum smum komu fyrir konunginn. Og
Absalon stal hjörtum ísraelsmanna. (y) Og þaS bar viS eftir
fjörutíu ár, aS Absalon kom aS máli viS konunginn og sagSi:
Leyf þú mér aS fara til aS leysa heit í Hebron, sem eg hefi gjört
drottni. (8) Þvi heit hefir þjónn þinn unniS, þá eg var í Gesúr
á Sýrlandi; þvi eg sagSi: Láti drottinn mig aftr komast til
Jerúsalem, þá vil eg þjóna drottni. (g) Og konungrinn sagSi