Sameiningin - 01.10.1908, Síða 22
246
VII. Sunnuid. 15. Nóv. (22. e. trín.); Drottinn er hiröir
vor ('Sálmr 23. allrj; — (1) Drottinn er minn hirðir; mig mun
ekkert bresta. (2) \ grœnu haglendi lætr hann mig hvílast; aS
hcegt rennanda vatni leifrir hanm mig. (3) Hann hressir mína
sál; hann leiðir mig á réttan veg fyrir síns nafns sakir. (4) Þó
eg ætti aS ganga um dauöans skugga dal, skyldi eg samt
enga ógæfu hræiSast, því þú ert meö mér; þín hrísla og stafr
hugga mig. (3) Þú tilreiSir mér matborö fyrir minna óvina
augsýn; þú smyrS mitt höfuS meS viSsmjöri; út af mínum bikar
rennr. (6) Sannarlega fylgja mér þín góSgirni og miskunn alla
daga míns lífs, og æfinlega mun eg búa í drottins húsi. — Minnis-
texti fyrsta: versiS, sem hér er prentaS meS skáletri. Annars
ætti helzt allir í sunnudagsskólanum aS læra þennan DavíSs sálm
utan aS. Og til samanburSar sé boSskapr frelsarans í Jóh. 10,
1—18. vandlega lesinn.
VIII. Sunnud. 22. Nóv. (23. e. trín.J : Salómon smurSr til
konungs (1. Kg. 1, 32—40, og 50—53J : — (32) Og DavíS kon-
ungr mælti; KalliS fyrir mig á Sadok prest, Natan spámann, og
Benaja, son Jójada. Og þeir komu inn fyrir konung. 33J Og
konungr mælti viS þá: TakiS meS ySr þjóna herra ySvars, og
setjiS Salómon, son minn, á múl minn og fariS meS hann til
Gíhon. (34) Þar smyrji Sadök prestr og Natan spámaSr hann
tii konungs yfir ísrael, og þeytiS lúSrinn og segiS: Salómon
konungr lifi! (35) KomiS svo meS honum hingaS, og hann
komi og setjist i hásæti mitt, og hann skal vera konungr i minn
staS, og hann set eg höfSingja yfir ísrael og Júda. (36) Þá
svaraSi Benaja, sonr Jójada, konungi og mælti: Sé þaS svo;
þaS segi drottinn, guS herra míns, DavíSs konungs! (37J Eins
Og dróttinn var meS herra mínum, konunginum, eins sé hann
meS Salómon, og lyfti hásæti hans upp yfir hásæti herra míns,
DavíSs konungs. (38) SíSan fóru þeir Sadok prestr, Natan
'SpámaSr og' Benaja, sonr Jójada, og hirSin, og settu Salómon
upp á múl DavíSs konungs og fóru meS hann til Gíhon. (^g)
Og Sadok prestr tók viSsmjörshorniS úr tjaldbúSinni og smurSi
Sálómon, og þeir þeyttu lúSrinn, og allt fólkiS sagSi: Salómon
konungr lifi! (40) Og ,allt fólkiS fór meS honum og lék á
hljóSfœri, ög þeir voru hressir meS miklum fögnuSi, svo aS
jörSin skalf af háreysti þeirra.----(50) En Adonía hræddist
Salómon, stóS upp og gekk burt og greip um altarishornin. (31)
ÞáS 'var sagt Salómon meS þessum orSum: Sjá, Adonía er
hræddr viS Salómon, og sjá, hann hefir tekiS tim altarishornin
og segir; Salómon konungr sverji mér í dag, aS hann skuli