Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 23

Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 23
247 ekki deyöa þjón sinn meS sveröi. (52) Þá mælti Salómon: VeriSi hann vænn maör, skal ekki eitt af hárum hans falla á jörSina; en veríSi hann fundinn aö illu, þá verðr þaiS hans bani. (53) S'Vo sendi Salómon konungr, og þeir tóku hann frá altar- inu, og hann kom og laut Salómon konungi. Og Salómon sagði til hans: Far þú heim i hús þitt. — Minnistexti: Þekktu guð föður þím og þjóna honum mcð einlægu hjarta og með viljugri sálu (1. Kron. 28, 9). IX. Sunnud. 29. Nóv. (1. i aðv.J : ALlsherjar bindindis- lexía ("Esaj. 28, 1—13J. — (1) Vei hinni tignarlegu kórónu hmna drukknu Efraímsmanna, hinu fölnaöa blómi, fegröar- prýöinni, sem stendr á hæöinni i hinum frjósama dal hinna vín- drukknu. (2) Sjá, einhver sterkr og voldugr kemr, að ráöstöf- un drottins, eins og haglbríS, eins og fárviöri, eins og hríð stríðra vatna streymir ofan og steypir sér til jarðar volduglega. (3) Hin tignarlega kóróna hinna drukknu Efraímsmanna skal verða fótum troöin. (4) Hiö 'fölnaöa blómstr, fegröar-prýöin, sem stendr í hinum frjósama dal, skal veröa sem árfíkja, sú er þroskast fyrir uppskerutímann; undir eins og einhver sér, að hún er á trénu, grípr hann hana; m;eð hendi sinni og gleypir hana í sig. (3) Á þeim degi mun drottinn allsherjar vera fögr kór- óna og prýðilegt höfuödjásn fyrir eftirleifar síns fólks, (6) rétt- lætisandi fyrir þá, sem í dóminum sitja, og styrkleikr þeirra, sem bœgja ófriðinum frá landinu. (7) En einnig þessa ríkis inn- byggjendr reika af víndrykkju og fara ráfandi af sterkum drykkjum. Prestar og spámenn reika af hinum áfenga. drykk og veröa sigraðir af víninu. Þeir fara ráfandi af sterkum drykk og reika* af vini, oig fyrír því skjátlar þeim í vitrunum sínum, og þeir eru á reiki í dómunum. f8) Þiví öll matborö eru full af óþekktarspýju, og enginn staör er lireinn. (g) ‘Hverjum vill hann kenna vizku? Hvern vill hann frœða í kenning sinni? Vill hann frœða oss, sem vandir erum af mjólkinni og teknir af brjóstunum? Því hér kemr boðorð á boöorð ofan, regla á reglu ofan, eitt boðorðið á fœtr öðru, og ein reglan á fœtr ann- arri; hér er eins vant, og þar er annars vant.’ (11) Hann mun þá tala til þessa fólks á útlendu máli og á annarra þjóöa tungu. (12) Þegar hann sagði til þeirra: ‘Þar í er hvíldin, þar í er rósemin innifalin, að þér ljáiö hvíld1 hinum þreytta’, þá vildu þeir ekki hlýða. (13) Þá var sem drottinn hefði sagt til þeirra: ‘Boðorð á boðorð ofan, regla á reglu ofan, eitt boðorð á fœtr öðru, og ein reglan eftir aöra; hér er eins vant, 0g þar er ann- ars vant’—, til þess þeir skyldi hvað eftir annað detta aftr á bak

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.