Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1908, Side 26

Sameiningin - 01.10.1908, Side 26
250 ■er-s. $59, Lundar-s. $30. fEnn fremr frá Guðm. Einarssyni að Adelard $1, sem getið var um í Ágúst-blaðinu J b) Safnaðagjöld fyrir síðasta ár: frá GuSbrandssöfn. $5.05, Melanktons-s. $5.45, Gimli-s. $9.95, Furudalss. $1.40, Selkirk-s. $13.10. c) 'x heiðingja-missíónarsjóð: Melanktonssöfn. $11.30, bdl. Fyrsta lút. safn. í W.peg $20.35, SigríSr Johnson aS Lögbergi, Sask., $1, Ingibjörg Bjarnadóttir, W.peg, $2, Kristnes s. $2.60, VíSines söfn. $3.95, ónefndr í Minneota $25, sd.sk. Selkirk-safn. $3.50, bdl. Pembina-safn. $4.50. fEnn fremr frá Magnúsi Ein- arssyni aS Ghurchbridge, Sask., $3 og GuSm. Einarssyni aS Adelard $1, og var um þær gjafir getiS í Ágúst-blaSinuJ * * B E N H Ú R . Fyrsta bók. io. kapítuli. (Framhald.) „ÞaS sýnist“ — var svaraS — „rétt upp yfir fjallinu iþarna. Eg get ekki sagt, livaS paS er, og aldrei hefi eg þvílíkt séS.“ „Getr þaS veriS, aS stjarna hafi sprungiS og hrapaS niSr ?“ — spurSi annar meS hikandi rödd. „Þegar stjarna hrapar, slokknar ljós hennar.“ „Nú veit eg, hvaS þaS er“—sagSi einn hátt og djarf- lega. „FjárhirSarnir hafa séS Ijón og kveikt svo elda til Iþess aS fæla þaS burt frá hjörSum sínum.“ Þeim, sem næst voru manninum, er síSast talaSi, varS hughœgra, og þeir sögSu: „Já, svona stendr á því. HjarS- irnar voru á beit í dalnum þarna fyrir handan í dag.“ Fn einn, sem stóS hjá, eyddi þessarri hugsun. „Nei, nei!“ — sagSi hann. „Þótt allr skógrinn í öllum dölum Júda-lands væri fcerSr saman í einn köst og í honum kveikt, þá myndi þaS bál ekki varpa frá sér eins sterku og háu ljósi.“ Eftir þaS varS iþögn á húsþakinu, og sú þögn var aS eins einu sinni rofin meSan stóS á hinni dularfullu loftsýn. „BrœSr!“ — hrópaSi GySingr einn meS virSulegum svip — „þaS, sem viS sjáum, er stiginn, sem Takob, faSir vor, sá í draumi sínum. BlessaSr sé drottinn, guS feSra vorra!“

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.