Sameiningin - 01.10.1908, Síða 27
25T
* ELLEFTI KAPÍTULI.
Fœðing Krists.
Hálfa aðra mílu, eSa ef til vill tvær mílur, suSaustr
frá Betlehem er slétta nokkur, og liggr hæðarhryggr út frá
fjallinu á milli hennar og bœjarins. Dalrinn var í góSu
skjóli fyrir norSanvindum, en auk .J)ess var hann þakinn
af fíkjutrjám, dvergeik og furu, og í gjótum og giljum þar
út frá þéttvaxnir runnar olíutrjáa og mórberjatrjáa; en
allr sá skógr var á þessum tíma árs ómetanlegr til viSrlífis
kvikfénaSi þeim, sauðum, geitum og nautum, sem reikaSi
þar um í hjörSum.
Þeim megin, sem fjærst var bœnum, undir holti einu
og fast viö þaS, var stór fjárrétt — marah — eldgömul.
Einhvern tíma endr fyrir löngu, þegar ránferSir um landiö
tíðkuSust, hafSi þakinu verið svift af byrgi því og þaö ná-
lega brotiö niSr. GirSingin, sem aS því lá, hafSi þó veriS
skilin eftir og látin ósnortin, og var hún meira virSi fjár-
hirSunum, sem ráku búsmala sinn þangaS saman, en húsiS
sjálft. GrjótgarSrinn umhverfis blettinn var mannhæSar
hár, og þó lægri en svo, aS ekki kœmi þaS stundum fyrir,
aS pardusdýr og ljón, er þau bar þar aS hungruS utan úr
eySimörk, stykki þar hiklaust yfir og inn í réttina. Fast
viS garSinn aS innanverSu hafSi veriS gróSrsett hrísgerSi
úr þyrni þeim, er rhamnus er nefndr, til enn frekari varnar
gegn hættunni, sem sí og æ vofSi yfir, og hafSi uppátœki
þaS heppnazt svo vel, aS titlingr hefSi nú naumast getaS
komizt gegn um limiS, sem náSi upp yfir garSinn, enda
voru greinar þær allavega saman flœktar og alsettar þyrni-
broddum, er voru eins og járngaddar.
Daginn áSr en atburSir þeir gjörSust, sem frá hefir
veriS skýrt í kapítulunum hér næst á undan, höfSu fjár-
hirSar nokkrir á leit þeirra eftir nýrri hagagöngu fyrir
hjarSir sínar fariS meS þær inn á þessa sléttu; og frá því
snemma um morguninn hafSi x lundunum þar kveSiS viS
af kalli smalanna, axarhöggum, jarmi sauSa og geita,
bjölluhringli, nautabauli og hundagelti. Um sólarlag fóru
þeir á undan hjörSunum til fjárréttarinnar og höfSu um
dagsetr komiS skepnunum þar svo fyrir, aS öllu var óhætt;
síSan kveiktu þeir eld niSr viS hliSiS, tóku sér lítilmót-
legan kvöldverS og settust niSr til aS hvíla sig og tala sam-
an, en létu einn úr hópi sínum vera á verSi.
Auk varSmannsins voru þeir sex aS tölu, og bráSum
söfnuSust þeir saman í þyrping nálægt eldinum; sumir
þeirra sátu, en aSrir lágu á grúfu. Þeir gengu jafnaSar-
<f> lega berhöfSaSir, og var því hár þeirra úfiS og flókiS, gróf- /\\