Sameiningin - 01.10.1908, Side 30
254
^ hann aS hverfa inn í draumlausan svefn, sem vinnan blessar ^
hin þreyttu börn sín með. Hann fœröi sig nálægt eldinum,
en nam staöar, iþví ljós glampaSi í kring um hann, með
mildri birtu og hvítri, eins og tunglsljós væri. Hann beiS
og stóS á öndinni. LjósiS óx; þaS, sem áSr hafSi verið ó-
sýnilegt, sást nú; hann sá mörkina alla með öllu því, sem
naut þar skjóls. Hrollr fór í gegn um hann, næmari en af
hinu kalda nætrlofti — hrollr af hræSslu. Hann leit upp;
stjörnurnar voru horfnar; ljósiS streymdi niSr eins og úr
glugga á himninum; og er hann horfSi þangaS, birtist þaS
í ljóma; óttasleginn hrópaSi hann þá upp:
„VakniS, vakniS !“
1' I
Hundarnir þutu upp og hlupu gólandi burt.
SauSféS œddi saman í harSan hnapp.
Mennirnir, sem sofiS höfSu, bröltu á fœtr meS vopn
sin í höndunum.
„HvaS er þaS?“ — spurSu þeir allir í einu.
„LítiS á!“ — kallaSi varSmaSrinn — „loftiS stendr í
loga!“
Birta ljóssins varS allt í einu óþolandi, og þeir byrgSu
J fyrir augun og létu fallast á kné; yfirkomnir af ótta féllu
þeir svo fram á ásjónur sínar, blindir og magnþrota, og
myndi þeir hafa dáiS, hefSi ekki rödd borizt þeim til eyrna
og sagt viS þá:
„Óttizt ekki!“
Og þeir hlustuSu.
„Óttizt ekki! því eg flyt ySr góS tíSindi um mikinn
J fögnuS, sem veitast mun fólkinu öllu.“
Röddin var sœtari og meir friSandi en nokkur mannleg
rödd, og þótt hún væri lág, var hún þó skýr; hún fór eins
°g í gegn um þá alla, og gjörSi þá meS öllu örugga.' Þeir
risu á kné, og er þeir litu frá sér í djúpri tilbeiSslu, sáu
þeir mikla dýrS, og í henni miSri eins og mynd af manni,
er klæddr var snjóhvítum búningi; upp frá herSum hans
risu hátt yztu brúnir skínandi vængja saman dreginna; upp-
yfir enni hans tindraSi stjarna meS stöSugum ljóma, skin-
andi eins og Hesperus; hendr hans voru út réttar aS þeim
og til þess búnar aS blessa yfir þá; andlitiS var rólegt og
hafSi til aS bera guSlega fegrS.
FjárhirSarnir höfSu oft heyrt getiS um engla, og höfSu
líka sín á milli um þær verur talaS á þann einfeldningslega
hátt, sem þeim var laginn; og ekki efuSust þeir nú, heldr
sögSu þaS í hjörtum sínum: ‘DýrS guSs er umhverfis
okkr, og þetta er sá hinn sami, sem forSum kom til spá-
mannsins viS fljótiS Úlaí.’
(f> En tafarlaust hélt engillinn máli sínu áfram: „Þvi aS