Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 31
255
í dag er yðr frelsari fœddr í borg DavíSs, drottinn Kristr!“ *
Þá var aftr þögn, meöan orSin sökktu sér niSr í sálir
þeirra.
„Og hafiS þaS til marks“ — sagSi boSberinn næst —,
„aS þér munuS finna ungbarn, vafiS reifum, liggjanda í
jötu.“
BoSberinn tók ekki aftr til máls; hann hafSi boriS fram
tíSindi þau hin góSu, sem hann var sendr meS, en þó var
hann enn kyrr litla hríS. Allt í einu breyttist ljósiS, sem
hann sýndist vera í miöju; þaS varS róslitaö og fór aö titra;
síöan brá fyrir uppi loftinu, eins hátt og séS varS, hvítum
blikandi vængjum og skínandi verum, sem ýmist komu eSa
fóru, og raddir heyröust eins og frá miklum fólksgrúa, sem
sungu samhljóSa:
„DýrS sé guSi í upphæSum, friSr á jörSu og velþóknan
yfir mönnunum!“
Ekki í eitt skifti aS eins heyrSist lofgjörS þessi, heldr
hvaS eftir annaS.
Síöan lyfti boSberinn augum sínum upp, svo sem til aS
leita staSfestingar hinnar himnesku hátignar á því, er hann
hafSi mælt; hann hreyföi vængina og breiddi þá út hœgt
og hátíSlega; voru þeir aS ofan hvítir sem snjór, en meö
margvíslegum litblæ þar sem skugga bar á, líkt því, sem er
á perlumóSur; þá er vængirnir voru út þandir enn meir en
svaraöi hæS engilsins, reis hann upp léttilega og leiS fyrir-
hafnarlaust úr augsýn, og tók hann ljósiö burt meS sér. En
löngu eftir aö hann var farinn kvaS viS uppí loftinu ómr
af lofsöngnum og barst þýölega niör á jörSina: „Dýrö sé
guSi i upphæSum, friör á jöröu og velþóknan yfir mönn-
unum!“
Þá er fjárhiröarnir voru algjörlega komnir til sjálfra
sín, störöu þeir hver á annan svo sem þeir, er ekki geta
áttaö sig, þar til einn þeirra mælti:
„ÞaS var Gabríel, sendiboöi guSs til manna.“
Enginn tók undir.
„Drottinn Kristr er fœddr — sagSi hann þaS ekki?“
Þá fékk annar aftr máliö og svaraöi: „ÞaS er þaS, sem
hann sagöi.“
,,Og sagöi hann ekki líka: ‘í borg DavíSs’? ÞaS er
Betlehem þarna. Og aö viö myndum finna hann — barniS
— í reifum.“
,>Og liggjanda í jötu.“
FjárhirSirinn, sem fvrst hafSi tekiS til máls, staröi
hugsandi á eldinn, en loks sagöi hann eins og sá, er allt í
einu hefir komizt aS fastri niörstöSu: „AS eins á einum
staö í Betlehem eru jötur, og þaS er í hellinum í nánd viS /j\