Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 32

Sameiningin - 01.10.1908, Qupperneq 32
W eistihúsið gamla. BrœSr! við skulum fara aS sjá þetta, * sem komiö hefir fyrir. Prestar og lærimeistarar hafa lengi aö undanförnu veriS að búast við Kristi hinum fyrirheitna. Nú er hann fœddr, pg drottinn hefir gefiS okkr merki, sem viS getum fariS eftir, til aS iþekkja hann. ViS skulum fara upp eftir og veita honum lotning." „En hjarSirnar!“ „Drottinn mun sjá fyrir þeim. ViS skulum flýta okkr.“ Þeir stóSu þá allir upp og yfirgáfu fjárréttina. Kring um fjalliS og gegn um bœinn fóru þeir, og komu svo aS hliöinu aS khaninum, þar sem maSr var á verSi. „HvaS viljiö þiS ?“ — spurSi hann þá. „ViS höfum séö og heyrt mikla hluti í nótt“ — svöruöu þeir. „ViS höfum líka séS mikla hluti, en viS höfum ekkert heyrt. HvaS hafiö þiS heyrt?" „Lát okkr fara til hellisins fyrir innan girSinguna, svo viS fáum fullvissazt um mál okkar; síSan skulum viö segja þér allt. Kondu meö okkr og sjáSu meS eigin augum.“ „ÞaS verSr fávísra manna för til ónýtis." „Nei, Kristr er fœddr.“ „Kristr! Hvernig vitiS þiS þaö?“ .. „Förum fyrst og vitum, hvaS viS fáum aö sjá.“ ^ „BIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr GuSmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann á Garöar o. fl. „FRAMTÍÐIN“, hálfsmánaöarblaS fyrir börn og unglinga, kemr út í Winnipeg í nafni hinna sameinuSu bandalaga og kirkjufélagsins uridir ritstjórn séra N. Steingríms Þorlákssonar og kostar 75 ct. „NÝTT KIRKJUBLADhálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit- stjórn séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardal hér í Winnipeg. ,,BJARMT', kristilegt heimilisblaö, kemr út í Reykjavík tvisvar í mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár- gangrinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Bardal í Winnipeg. „SAMEININGIN“ kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráSsmaör „Sam.“ — Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.