Fréttablaðið - 25.05.2011, Síða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Miðvikudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Heilsa
25. maí 2011
120. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
2
Áslaug Rá Ei
Goð og garpar í fornum heimildum er yfirskrift
gönguferðar sem Ferðafélag Íslands og Háskóli
Íslands standa fyrir á laugardaginn. Guðrún Kvar-
an prófessor leiðir göngu um Þingholtin og rifjar
upp sögur úr norrænni goðafræði. Gangan hefst
klukkan 14 á bílastæði HÍ neðan við Skeifuna.
Áslaug Rán Einarsdóttir og Aníta H. Björnsdóttir fljúga á svifvængjum um allan heim í nafni kvenfrelsis.Vill hanga í himninum
V ið erum báðar með ódrepandi ferðabakter-íu og sáum þarna tæki-færi til að sameina tvö áhugamál,“ segir Áslaug Rán Einarsdóttir sem ásamt Anítu Hafdísi Björnsdóttur hefur ferðast um heiminn til að fljúga á svifvængjum á ólíkum stöðum í nafni kvenfrelsis. „Við byrj-uðum á að fara til Suðaustur-Asíu; Nepal, Indlands, Malasíu, Taílands og Indónesíu og flökk-uðum þar um. Svo runnu pening-arnir út, hlýtur að hafa komið gat á vasana hjá okkur, og leiðir skildi í fyrravor. Aníta varð eftir í Frakklandi en ég kom heim til Íslands og var hér um sumar-ið til að safna mér peningum,“ segir Áslaug Rán. „En við hætt-um samt ekkert að fljúga þótt við höfum undanfarið gert það hvor í sínu lagi. Í vetur var ég aðallega við Miðjarðarhafið og í Norður-Afríku, mest í Marokkó,
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Opið mán. – fös. kl. 11–17
Lokað á laugardögum
Boston
leður
svart,hvítt,blátt,rautt kr 9.990
Lissabon
leður
svart,hvítt
st. 36-42
kr. 8.900
Amsterdam
leður
svart,hvítt
st.36-42
kr. 6.900
París
leður svart,hvítt,blágrátt
st. 36-42
kr.9.500
Mónako
Rúskinn og mikrofíberhvítt,svart
36-46
kr.7.500
Verona
svart,hvítt
st.36-41
kr.7.900
Boníto ehf. Praxis / praxis.is / friendtex.is
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878
SPA
heilsa og hreyfingMIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2011
Alþjóðadagur MS
Lögð er áhersla á aukna
atvinnuþátttöku þeirra sem
þjást af MS.
tímamót 20
100%
HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN
WWW.MS.IS
NÚ EINNIG MEÐ
KÓKOS OG SÚKKULAÐI
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
Nýr tilboðsbæklingur í dag
Vinsæll tenór
Erlendir aðdáendur fylgdu
Jonas Kaufmann til Íslands.
fólk 34
HÆGLÆTIS VEÐUR víðast hvar
á landinu í dag. Líkur á skúrum
S-lands en annars yfirleitt þurrt og
nokkkuð bjart. Hiti 2-10 stig, mildast
syðst.
VEÐUR 4
7
4
4
6
5
ÚTIVIST Ný jöklarúta var tekin
í notkun hjá Ice-ferðum um
liðna helgi. Í jómfrúarferðina
á Langjökul var Eddu Heið-
rúnu Backman leikkonu og
stuðningshópi hennar boðið.
„Þegar verið var að smíða
hana ákváðum við að hafa
aðgengi fyrir hjólastóla og
smíðuðum lyftu aftan á bíl-
inn,“ segir Arngrímur Her-
mannsson, forstjóri Ice-ferða.
„Orð fá engan veginn lýst
þessari upplifun,“ segir Edda
Heiðrún. - fsb / sjá Heilsu og hreyfingu
Rúta með hjólastólalyftu:
Upplifun sem
orð fá ekki lýst
ELDGOS Eldgosið í Grímsvötnum
er í rénun og öskumagnið sem
berst frá eldstöðinni er aðeins
lítið brot af því sem var fyrsta
daginn. Gríðarlegt hreinsunar-
starf bíður íbúa í Skaftárhreppi.
„Á sumum bæjum er þykkt
lag af ösku í sköflum. Hlémeg-
in við hús eru skaflar sem þarf
að moka í burtu. Það er verulegt
starf fyrir höndum þó að mikið af
öskunni hafi fokið,“ segir Grétar
Einarsson, varaformaður björg-
unarsveitarinnar í Vík.
Hann segir rokið sem kom í
kjölfar öskufallsins hafa hjálpað
verulega, en askan eigi eftir að
vera vandamál í langan tíma.
„Það er enginn vafi á því að það
hefur dregið verulega úr styrk
eldgossins,“ segir Halldór Björns-
son, veðurfræðingur á Veðurstofu
Íslands. Þegar gosið stóð sem
hæst komu yfir 10 þúsund tonn úr
gígnum á hverri sekúndu. Í gær
er áætlað að 50 til 100 tonn kæmu
upp á hverri sekúndu.
Gosmökkurinn fór mest í 24
kílómetra hæð skömmu
eftir að gosið hófst, en
var að jafnaði á bilinu
þriggja til fimm kíló-
metra hár í gær. Bein
tengsl eru milli styrks
gossins og hæðar stróks-
ins.
Gosið var gríðarlega
öflugt fyrstu klukku-
stundirnar. Fyrsta sól-
arhringinn kom meira
magn af gosefnum úr
gígnum en kom úr gíg
Eyjafjallajökuls alla 40
dagana sem eldgosið í
fyrra varði, segir Hall-
dór. Nú virðist sem það versta sé
yfirstaðið og lítil aska verði til í
Grímsvötnum.
Eldgosið í Grímsvötnum virð-
ist nú farið að hegða sér með
svipuðum hætti og fyrri gos í
þessari eldstöð, segir Steinunn
Jakobsdóttir, jarðeðlisfræðingur
á Veðurstofu Íslands.
Þó að gosið sé nú
í rénun er því ekki
lokið. Steinunn segir að
miðað við fyrri gos geti
kraumað áfram í gígn-
um í nokkra daga eða
vikur áður en gosinu
ljúki.
Þjóðvegur 1 er enn
lokaður milli Víkur
í Mýrdals og Freys-
ness vegna öskufalls,
en ákveða á snemma í
dag hvort hægt verði
að opna veginn.
Keflavíkurflugvelli
var lokað í gærkvöldi vegna ösku.
Búist er við að askan muni raska
áætlunum þúsunda flugfarþega
í dag.
- bj, sv / sjá síður 4 til 10
Gríðarmikið starf við
hreinsun fram undan
Eldgosið í Grímsvötnum er nú í rénun og mun minna af gosefnum streymir upp
á yfirborðið. Gosinu er þó ekki lokið og gæti kraumað áfram í daga eða vikur.
Gert er ráð fyrir áframhaldandi truflunum á flugi víða í Norður-Evrópu.
Það er enginn
vafi á því að
það hefur
dregið veru-
lega úr styrk
eldgossins.
HALLDÓR
BJÖRNSSON
VEÐURFRÆÐINGUR
SKEPNUNUM BRYNNT Dýralæknar brýna fyrir bændum að sjá til þess að dýr á túnum hafi nægt aðgengi að hreinu vatni þó að aska sé yfir túnum. Bændur á bænum Ásgarði í
Landbroti fara nokkrum sinnum á dag með vatn í brúsum fyrir kindurnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Sterkt lið gegn Dönum
Ólafur Jóhannesson hefur
valið landsliðið sem mætir
Danmörku í undankeppni
EM 2012.
sport 30