Fréttablaðið - 20.07.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Miðvikudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Grænn lífsstíll
20. júlí 2011
167. tölublað 11. árgangur
Lækna vantar
Tækifæri hafa skapast
í lækningatengdri
ferðaþjónustu.
allt 2
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Safetravel.is sækir í sig veðrið Heimsóknum á vef Landsbjargar, safetravel.is, fjölgar stöðugt og það færist í vöxt að fólk noti vefinn til að skrá ferðaáætlanir sínar. Það getur komið sér vel í neyðartilfellum.
V ið vorum alltaf dreg-in út á golfvöll með mömmu og pabba. Þau spila mikið golf og afi og amma líka. Þetta er fjöl-skyldusport,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir sem ásamt systkinum sínum, Arnari og Friðmey, komst á verðlaunapall á fjögurra daga meistaramóti í golfi nýlega. Val-dís Þóra varð í fy
Afrek Valdísar Þóru komu ekki svo mjög á óvart því hún er framarlega í golfi á landsvísu, Íslandsmeistari í holukeppni frá því í fyrra og varð Íslandsmeist-ari í höggleik árið 2009. Samt er hún bara 21 árs og á því eflaust mikið inni. Hún þakkar árangur-inn áhuga og ástundun Étil á
fimm sentimetrum frá því að ná holu í höggi,“ upplýsir Valdís smá svekkt yfir að kúlan skyldi ekki rata ofan í holuna en samt ánægð með fuglinn. Hvað skyldi svo vera fram undan? „Íslands-mótið í höggleik er að byrja núá fimmtud i
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGURÐUR ELVAR ÞÓRÓLFSSON
Systkinin Arnar, Valdís Þóra og Friðmey unnu öll til verðlauna á meistaramóti í golfi um síðustu helgi.Golfið er í blóðinu
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík sími 56
Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 lokað á laugardögum
ÚTSALA
MIKIÐ ÚRVAL AFFLOTTUM FATNAÐINÚ VALDAR FLÍKUR 2 FYRIR 1KÍKTU ÞAÐ BORGAR SIG
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
GRÆNN LÍFSSTÍLLMIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2011 Kynningarblað Verslun, fróðleikur, endurvinnsla, uppskriftir, umhverfismerki.
Baggupokarnir fást í ske mtilegum
mynstrum og útfærslum.
Heilsuhúsið býður upp á
lífrænt vottaðar og hollar
matvörur, ásamt
bætiefnum, snyrtivörum og
hreinlætisvörum.
V ið reynum að hjálpa fólki að halda sig við og velja góðan lífsstíl. Við reynum að auð-
velda fólki valið því við erum
með framúrskarandi gott starfs-
fólk sem veitir góðar ráðlegging-
ar,“ segir Jóhanna Kristjánsdótt-
ir, rekstrarstjóri Heilsuhússins.
„Heilsuhúsið var stofnað árið 1979
þannig að við erum búin að slíta
barnsskónum og erum komin vel
á fertugsaldurinn.“
Jóhanna segir að búðirnar
byggist upp á lífrænt vottuðum og
hollum matvörum. „Svo erum við
líka með bætiefni, snyrtivörur og
umhverfisvænar hreinlætisvör-
ur. Við erum til dæmis með bæti-
efni frá Higher Nature sem er ein-
göngu selt í Heilsuhúsinu og við
getum sagt að það sé svona Rolls
Royce bætiefnanna,“ upplýsir Jó-
hanna brosandi.
Að sögn Jóhönnu er leitast eftir
því við val á vörum Heilsuhússins
að þær séu lífrænt vottaðar, nátt-
úrulegar og í sem bestu gæðum,
án allra aukaefna og tilbúinna
bragðefna og rotvarnarefna. „Við
veljum ekki vörur með hertum
grænmeti lí ð
Verslun og miðlar fróðleik
Jóhanna segir að leitast sé eftir því að vörur Heilsuhússins séu lífrænt vottaðar, náttúrulegar og í sem bestum gæðum. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
„Við erum með safabar á þremur
stöðum, í Lágmúla, Kringlunni
og á Laugavegi,“ segir Jóhanna
Kristjánsdóttir hjá Heilsuhúsinu
og bætir við að þar sé eingöngu
notast við lífrænt ræktað hráefni.
Jóhanna segir að engiferskot á
safabarnum sé mjög vinsælt. „Við
erum með stóran viðskiptavina-
hóp sem fær sér engiferskot til að
hressa sig við. Það er vel sterkt og
margir þurfa að telja í sig kjark til
að skutla engiferskotinu í sig.“
ENGIFERSKOT VINSÆLT Á
SAFABAR
Jóhanna segir að margir þurfi að telja í
sig kjark til að skutla engiferskoti í sig.
FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
100%
HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN
WWW.MS.IS
NÚ EINNIG MEÐ
KÓKOS OG SÚKKULAÐI
PRJÓNASUMAR
52 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla
www.forlagid.is
Handbæ
kur o.fl. 6.-12.7.11
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
Nýr tilboðsbæklingur í dag
STJÓRNSÝSLA Hæstarétti barst 41
beiðni um endurupptöku máls á
tímabilinu 1. janúar 2000 til 1.
janúar 2011. Rétturinn samþykkti
fjórar þeirra, en fimm voru aftur-
kallaðar. Eftir standa 32 beiðnir
sem hafnað var á umræddu tíma-
bili.
Í þeim 32 málum sem Hæsti-
réttur tók upp að nýju á þessum
ellefu árum tóku þrír dómarar
ákvörðun um afgreiðslu málsins
í öllum tilvikum nema einu, þar
var um að ræða ákvörðun full-
skipaðs dóms.
Í tíu tilvikum höfðu dómarar
sem tóku ákvörðun um endurupp-
töku ekki dæmt málið, en í sextán
hafði einn dómari af þremur tekið
þátt í að dæma það. Í fimm tilvik-
um höfðu hins vegar tveir af þrem-
ur dómurum áður dæmt í málinu og
í því tilfelli er dómurinn var full-
skipaður höfðu þrír dómarar dæmt
málið fyrir dómi.
Fyrir Alþingi liggur frumvarp til
laga um breytingu á meðferð saka-
mála. Álfheiður Ingadóttir, fyrsti
flutningsmaður, segir að núverandi
fyrirkomulag sé úr sér gengið. Það
gangi ekki að dómarar sem komið
hafi að málinu áður meti hvort það
skuli tekið upp að nýju. „Það ætti að
vera búið að kasta þessu fyrir róða
fyrir lifandis löngu.“
Í svari Ögmundar Jónasson-
ar innanríkisráðherra við fyrir-
spurn Álfheiðar um málið, á þingi
í vor, sagði ráðherrann vel koma
til greina að breyta lögum um end-
urupptöku mála sem Hæstiréttur
hefur áður dæmt.
Í frumvarpinu er kveðið á um
að komið verði á fót endurupp-
tökunefnd sem taki afstöðu til
þess hvort Hæstiréttur taki upp
mál að nýju eður ei. Formað-
ur nefndarinnar skuli uppfylla
hæfis skilyrði hæstaréttardóm-
ara. Þá verði úrskurðir nefndar-
innar gerðir opinberir en Álfheið-
ur segir það brotalöm í núverandi
kerfi að afstaða Hæstaréttar til
endurupptökubeiðni er ekki gerð
opinber eins og gildir um aðrar
ákvarðanir réttarins.
Álfheiður segir þetta fyrir-
komulag þekkjast í Noregi. Það
tryggi að óháðir aðilar meti
málin.
- kóp
Örfá mál endurupptekin
Dómarar í Hæstarétti taka ákvörðun um endurupptöku mála sem þeir sjálfir hafa dæmt. Á 11 árum voru
aðeins fjórar beiðnir af 35 samþykktar. Ráðherra telur endurskoðun á lögum þar um koma til greina.
Vann fram yfir áttrætt
Gunnar Ólafsson, fyrrver-
andi skipstjóri Akraborgar-
innar, er níræður í dag.
tímamót 16
MYNDLIST Myndlistarmaðurinn
Birgir Andrésson er talinn í hópi
merkustu póstmódernísku kons-
eptlistamanna
Norðurlanda
á síðari hluta
20. aldar. Þetta
kemur fram
í sý n i nga r -
skrá sýningar á
verkum hans og
Danans Pouls
Gernes sem nú
stendur yfir í
Sean Kelly gall-
eríinu í New York.
Gagnrýnandi The New York
Times, Karen Rosenberg, fer
fögrum orðum um sýninguna, og
segir hina látnu listamenn, Birgi
og Gernes, eiga skilið að vera mun
þekktari vestanhafs en raunin sé.
Unnið er að bók fyrir alþjóð-
legan markað um feril Birgis og
þýðingu í alþjóðlegu listumhverfi.
Þar mun hinn kunni listfræðing-
ur Robert Hobbs rita inngang
þar sem hann setur verk Birgis í
alþjóðlegt samhengi.
- fsb / sjá síðu 22
Lofsamleg gagnrýni í NY T:
Á meðal þeirra
merkustu
BIRGIR
ANDRÉSSON
Kynnir sér málið
„Sú umræða sem farið hefur fram
um Geirfinnsmálið, bæði nú og
í langan tíma, hefur aldeilis ekki
farið framhjá mér. Ég hef verið
að kanna þetta mál frá ýmsum
hliðum, viða að mér gögnum og
gaumgæfa málið, þó að ég sé ekki
reiðubúinn að tjá mig frekar um
það á þessu stigi. Ég er að fara
yfir málavöxtu,“ segir Ögmundur
Jónasson innanríkisráðherra.
ÍÞRÓTTIR „Stavros Adamidis, for-
seti AEK, er að vonast eftir því
að með kaupunum á Eiði Smára
Guðjohnsen muni sala á árskort-
um félagsins aukast,“ segir
Dimitris Moros, íþróttafréttamað-
ur hjá gríska dagblaðinu Ta Nea.
Hann segir að kaupin séu talin
með þeim allra mikilvægustu
sem liðið hefur nokkurn tímann
gert. „En þetta er ekki bara gert í
hagnaðarskyni því Manolo Jime-
nez þjálfari
hefur einnig
tekið það fram
að hann muni
aðlaga leik liðs-
ins að miklu
leyti að Eiði,“
bæt i r h a n n
v ið . „ E iðu r
hefur mikla
reynslu eftir að
hafa spilað með þeim bestu bæði
á Englandi og Spáni og þessa
reynslu ætlar AEK að nýta sér. “
Um 1.500 aðdáendur tóku á
móti Eiði Smára á flugvellinum
í Aþenu á fimmtudag. „Það sýnir
hvað þetta er mikið mál fyrir
AEK. Til samanburðar má geta
þess að þrjú þúsund manns tóku
á móti átrúnaðargoðinu Rivaldo
þegar okkar stærsta lið, Panaþin-
aikos, keypti hann.“
- jse / sjá síðu 26
Stuðningsmenn, þjálfari sem og forseti AEK vænta mikils af Eiði Smára:
Eiður á að auka miðasöluna
DIMITRIS MOROS
MISSKIPT Í DAG Víða létt-
skýjað S- og V- til. NA-til verður
skýjað með köflum og líkur á
þokubökkum með ströndinni. Hiti
NA-til 6-10 stig en 10-17 stig V-til.
VEÐUR 4
10
14 14
9
11
ERFITT LÍF FERÐAMANNSINS Fjöldi ferðamanna á Íslandi er nú í sögulegu hámarki
en háannatími ferðaþjónustunnar stendur yfir. Flestir ferðamenn sem hingað koma leggja leið sína í miðbæ
Reykjavíkur en þar getur verið gott að kasta aðeins mæðinni eftir daglangt rölt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Stjörnustelpur í stuði
Stjarnan heldur forskoti
sínu í Pepsi-deild kvenna.
sport 26