Fréttablaðið - 30.09.2011, Page 9

Fréttablaðið - 30.09.2011, Page 9
1. verðlaun: Óskar Örn Vilbergsson – Sólsetur í Østerøy í Noregi 2. verðlaun: Oscar Bjarnason – Sólbjartur laugardagur á Laugavegi 3. verðlaun: Grétar Marteinsson – Í fjöru hjá Hótel Hellnum á Snæfellsnesi Sigurvegarar í Nokia N8 ljósmyndakeppninni 2011 Við óskum Óskari Þór Vilbergssyni til hamingju með sigurmyndina! Hátt í 1300 myndir teknar á Nokia N8 síma voru sendar inn í keppnina og myndefnið var afar fjölbreytt. Margir fönguðu skemmtileg augna- blik, því með N8 síma hafa þeir alltaf frábæra myndavél við höndina. Myndgæðin í Nokia N8 jafnast á við hágæðamyndavélar og margir eru farnir að nota hann í staðinn fyrir myndavél. Sumir kalla hann ekki síma með myndavél heldur myndavél sem hægt er að hringja úr. Þú getur alltaf fangað augnablikið með Nokia N8. N8 myndavélin PI PA R\ TB W A · SÍ A · 11 22 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.