Fréttablaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGoutlet FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 20114 CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3 210 GARÐABÆ, S. 533 3805 MÁN.–FÖS. 10–18, LAU. 11–14 CINTAMANI BANKASTRÆTI 7 101 REYKJAVÍK, S. 533 3390 MÁN.–MIÐ. 10–18, FIM. 10–21 FÖS. 10–19, LAU. 10–18, SUN. 12-18 CINTAMANI KRINGLUNNI 103 REYKJAVÍK, S. 533 3003 AFGREIÐSLUTÍMI KRINGLUNNAR ÍS L E N S K A S IA .I S C IN 5 65 96 0 9. 20 11 Megnið af okkar vörum er auðvitað Cintamani-vörur,“ segir Dagný Guðmundsdóttir framkvæmda- stjóri um outlet-verslun Cintamani við Austurhraun 3 í Garðabæ. „Við erum aldrei með út sölur heldur fara vörur úr síðustu línu alltaf beint yfir í þessa verslun. „Við erum líka með ýmis önnur merki, til dæmis Asics-hlaupaskóna, sem eru þeir vinsælustu á landinu og eru til í öllum stærðum og gerð- um, allt frá barnastærðum til karlmanna- stærða, og sem hlaupaskór, handboltaskór eða fótboltaskór. Við erum líka með Casall- íþróttafötin í miklu úrvali og öllum stærð- um, ekki bara stærstu og minnstu stærðirn- ar eins og algengt er á útsölum. Í lok næstu viku fáum við öll sýnishornin úr Cintamani sumar- og vetrar línunni, fjölbreytt úrval í öllum stærðum.“ Cintamani-vörurnar eru íslensk hönn- un, en Dagný segir að öll fötin séu prófuð af útivistar fólki við íslenskar aðstæður áður en þau séu sett í framleiðslu. „Við fáum hann Harald jöklafara til að prófa jökla fötin okkar fyrir erfiðustu aðstæður, hlaupafólk til að prófa milligerðirnar og bara venjulegt fólk sem gengur á Esjuna og fer á Ægisíðuna að viðra hundinn sinn til að prófa léttustu lín- una. Við erum í raun með alla flóruna af fötum og allt frá toppi til táar.“ Dagný segir verslunina ganga mjög vel og kúnnahópurinn sé alltaf að stækka. „Við erum með fastan kúnnahóp en hann er að stækka auk þess sem útlendingar koma mjög mikið til okkar, enda eru þeir duglegri en við Íslendingar við að leita uppi outlet- verslanir. Margir þeirra eru fastir kúnnar í gegnum heimasíðuna okkar og þegar þeir koma til Íslands koma þeir hingað til að gera góð kaup.“ Og kaupin geta svo sannarlega verið góð því allar vörur í outlet-versluninni eru á 30-80 prósenta afslætti. Auk outlet- verslunarinnar er verslun Cintamani í sama húsi í Austur hrauninu og einnig eru búðir í Kringlunni og Bankastræti. „Svo erum við auðvitað með netverslun líka,“ segir Dagný „og outlet-vörurnar eru líka fáanlegar þar. Þannig að allan ársins hring geturðu fengið vörurnar okkar úr síðustu línu á verulegum afslætti, annað hvort með því að koma til okkar í Austurhraunið eða versla í gegnum heimasíðuna www.cintamani.is.“ Útivistarfatnaður í sérflokki Cintamani-útivistarfatnaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn og ekki skemmir fyrir að allan ársins hring er hægt að kaupa vörurnar á 30-80 prósenta afslætti í outlet-verslun fyrirtækisins eða í gegnum heimasíðuna www.cintamani.is. „Við erum með fastan kúnnahóp en hann er að stækka auk þess sem útlendingar koma mjög mikið til okkar, enda eru þeir duglegri en við Íslendingar við að leita uppi outlet,” segir Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani. MYND/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.