Fréttablaðið - 30.09.2011, Page 52
Veldu réttu
innréttinguna
fyrir heimilið þitt.
HTH er hágæða
dönsk framleiðsla og
þú hefur tvo
valkosti!
5 ÁRA
ÁBYRGÐ
Á VÖRU
OG VIRKN
12
MÁNAÐA
VAXTALAUS
TAÐGREIÐSLULÁNS
LÁGMÚLA 8 · 2. HÆÐ · REYKJAVÍK · SÍMAR 530 2819 / 530 2821 · www.hth.dk
Opið virka daga frá kl. 10-18
og laugardaga frá kl. 11-15
Láttu Draumaeldhúsið þitt
verða að veruleika með HTH
Persónuleg og góð þjónusta
1) SÉRPANTAÐ OG SAMSETT
2) LAGERVARA OG ÓSAMSETT
Viltu að við
hönnum sérstaklega
fyrir þig nýju eldhús- eða bað-
innréttinguna – án greiðslu?
Viltu fá faglegar ráðleggingar
við endurnýjun innréttinga og
svo pottþétt verðtil
Endil
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 30. SEPTEMBER 2011
Ertu A- eða B-manneskja? Er B-
manneskja föst í lífi A-manneskju.
Hvaða bók ertu að lesa um þess-
ar mundir? Ég er að lesa Madame
Bovary.
Uppáhaldsliturinn: Í augnablikinu
er það blár.
Hver eru nýjustu kaupin? Her-
mannagrænir skór frá merk-
inu Swear, keyptir í 17.
Hvað dreymir þig um
að eignast? Afgansk-
an hund.
Hvaða lag kemur
þér í gott skap?
Lagið I Think I
Like You með
Donora.
Uppáhaldshönnuðurinn:
Íslensku hönnuðirnir eru
Eygló, Ziska, REY, YR og
Aftur og uppáhalds er-
lenda merkið er klárlega
Givenchy.
Uppáhaldsdrykkur-
inn: Kaffi, kaffi, kaffi,
kaffi. Það er svo
mikið að gera hjá
mér þessa dag-
ana að kaffið er
í uppáhaldi.
YFIRHEYRSLAN
Ásgrímur Már Friðriksson,
fatahönnuður og einn
stjórnenda þáttarins Nýs
útlits sem sýndur er á
Skjáeinum.