Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2011, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 30.09.2011, Qupperneq 70
42 30. september 2011 FÖSTUDAGUR H E I M I L I R I F F 2 0 1 1 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / CAFÉ OG BAR OPIÐ 11:30-23:00 / www.bioparadis.is / midi.is VELKOMIN Á HEIMILI RIFF: OPIÐ FRÁ 11:30 LÉTTIR RÉTTIR Í HÁDEGINU EÐALKAFFI OG MEÐLÆTI LÉTTVÍN OG BJÓR HANDHAFAR RIFF KORTA FÁ GÓÐAN AFSLÁTT “HAPPY HOUR” 17-19 ÓKEYPIS Á RIFF FYRIR ATVINNULAUSA KL. 14 ALLA DAGANA. EKKI ÞARF AÐ KAUPA MIÐA (NEMA ÞÚ ÆTLIR Í BÍÓ) Hljómsveitin Of Monsters and Men á bæði vinsælustu plötuna og vinsælasta lagið á Íslandi. Nýtt lag er væntan legt sem heitir King and Lionheart. „Þetta er ógeðslega skemmti- legt. Það er alveg geggjað að það sé tekið svona vel í þetta,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Hljómsveitin, sem vann Músík- tilraunir í fyrra, situr í efsta sæti Tónlistans með sína fyrstu plötu, My Head Is an Animal, og er þar fyrir ofan Helga Björns og Reið- menn vindanna. Á aðeins tveim- ur vikum hefur platan selst í um fimm hundruð eintökum. Sveitin er einnig í efsta sæti Lagalistans á undan Mugison með hið vinsæla Little Talks sem hefur hljómað ótt og títt á öldum ljósvakans í sumar. „Little Talks gekk fram- ar vonum. Það kom okkur svolítið á óvart að það var spilað á öllum stöðum,“ segir Nanna Bryn- dís. „Svo vorum við að vona það besta með plötuna. Það er búin að fara mikil vinna og tími í þetta og okkur þykir öllum rosalega gaman að sjá að það séu einhverj- ir að fíla þetta.“ My Head Is an Animal, sem hefur að geyma huggulegt og grípandi þjóðlagapopp, átti upp- haflega að koma út í febrúar, síðan í lok mars og eftir það í lok júlí. Núna er hún loksins komin út. Að sögn Nönnu Bryndísar van- mátu þau tímann sem fór í upp- tökuferlið og því urðu þau að fresta plötunni hvað eftir annað. „Við vildum gera þetta eins flott og við gátum. Við vildum ekki vinna þetta undir einhverri tíma- pressu.“ Tvennir útgáfutónleikar Of Monsters and Men verða í Gamla bíói 6. október og er uppselt á þá síðari. Enn eru örfáir miðar eftir á þá fyrri. Á Airwaves-hátíðinni um miðjan október spilar hljóm- sveitin síðan á fimm til sex tón- leikum, þar af á þrennum sem eru hluti af formlegu dagskránni. Miðað við vinsældir Nönnu Bryndísar og félaga má búast við því að erlendir útsendarar eigi eftir að leggja við hlustir. „Þessi Airwaves-hátíð er orðin svo stór að það kemur þangað hellingur af útsendurum þannig að það er um að gera að standa sig vel.“ Nýjasta lagið sem er farið í spilun af plötunni nefnist King and Lionheart og mun það vafa- lítið fylgja Little Talks fast á eftir í vinsældum. Næstu tónleikar Of Monsters and Men verða í verslun 12 Tóna í kvöld kl. 18. freyr@frettabladid.is Vinsælasta hljómsveit Íslands VINSÆL Hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur gríðarlegra vinsælda um þessar mundir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN  -FRÉTTATÍMINN Þ.Þ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 L L L L 7 V I P 12 12 L L L L L 16 16 16 16 7 AKUREYRI CONTAGION kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CONTAGION Luxus VIP kl. 3:40 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D JOHNNY ENGLISH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10:10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl.4 - 6 3D DRIVE kl. (5:50 vip) - 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 4 - 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:20 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D 12 12 L L L L L L L KEFLAVÍK 14 CONTAGION kl. 10:10 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 THE LION KING kl. 6 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 30 MINUTES OR LESS kl. 10:10 L L L L L L KRINGLUNNI 16 16 16 12 12 CONTAGION kl. 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 3:40 - 5:50 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl.4 - 6 3D THE LION KING - 3D ótextuðu M/ Ensku. Tali kl. 8 3D DRIVE kl. 8:10 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 4 - 6 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 5:30 3D CONTAGION kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 5:30 2D DRIVE kl. 8 - 10:20 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT kl. 8 - 10:40 3D HRAFNAR, SÓLEYJAR & MYRRA kl. 5:30 2D KONUNGUR LJÓNANNA 3D kl. 6 CONTAGION kl. 8 DRIVE kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 HRAFNAR SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 SHARK NIGHT kl. 10:10 ABDUCTION kl. 5:50 - 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 SELFOSS ET CR MAGNAÐUR ÞRILLER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR LADDI VICTORIA BJÖRK FERRELL ABDUCTION 5.50, 8 og 10.15 RAUÐHETTA 2 - 3D 4 og 6 - ISL TAL JOHNNY ENGLISH 4, 6, 8 og 10.15 COLOMBIANA 8 og 10.15 STRUMPARNIR - 3D 3.50 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D 5% TIME OUT LONDON “JAFNVEL MIKILVÆGASTA FRUMRAUN ÍSLENSKS LEIKSTJÓRA SÍÐAN NÓI ALBÍNOI KOM ÚT” RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 6 - 8 - 10 L K.I. - PRESSAN.IS RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 6 - 8 L ELDFJALL LÚXUS KL.4 - 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA STEVE GRAVESTOCK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.