Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1946, Page 7

Íslendingur - 19.12.1946, Page 7
? Fimmtudaginn 19. desember 1946. Hjá ( JÓLABÓK Trésiiiíöaverkstæoiiiu NÝ vönduð.útgáfa af GRÖTTD h.í. Gránufélagsgötu 49. L oomaeium ge11ö þér jengiÖ: j Gólfdúkalím Kristjáns /ónssonar í 2Vst, 5 og 10 kg. dunkum Verð bókarinnar í fallegu alskinni er kr. 48.00. BÓKAdfrtfÐ /T Rúðugler Sandpappír Cascolím í 25 libs. dunkmn Einnig ameríska, lítið not- aða bandsög, 32 Góð bdk þumlunga. er ætíð kærkomin jólagjöf Til sölu tveir bókaskápar í Oddeyrar- Bókin um manninn. Þúsund og ein nótt I—III. Heimskringla, ób. og götu 3, uppi. ib. Ilorjnir góðhestar, e. Ásgeir frá Goltorp. Sjómaður dáðadrengur. Einkalíj Napoleons. Ketill í Engihtíð. Ég vitja þín œska. Kyndill frelsisins. Lögrcglustjóri Napoleons. Fornir dansar. Leit ég suður til landa. Hvítir vœngir, e. Evu Hjálmarsdóttur. Þjóðsögur Olajs Davíðs- Mig vantar sonar. Ritsajn Jóns Trausta I—III. Ritsajn Jóns Thoroddsen. Sögu- þœttir landpóstanna. Ódáðaliraun. Eiríkur jr.á Brúnum. Ileiðnar hug- 5—6 herbergja íbúð til vekjur og ínannaminni, e. Sigurð Guðmundsson. Sigurboginn, e. E. leigu ásarnt eldhúsi, baði Rémarque. Gömul kynni, e. Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. Með austanblœnum, e. P. Buck. Á hreindýraslóðum. Mannkynning, ób. og og aðgangi að þvottahúsi ib., e. Símon Jóh. Ág. Á jerð, e. Ásnnind Gíslason. Skútuöldin, 11. b. Undur veraldar. Inkarnir í Perú, e. Sigurgeir Einarss. Lyklar himna- ríkis, e. A. J. Cronin. Þella alt og himininn líka. Alþingishátíðin 1930. Grettissaga, í skrautútgáfu. Brcnnunjálssaga, í skrautútgáfu. Ritsajn Jónasar Hallgrímssonar. Miðillinn Hajsteinn Björnsson. Jóla- Indriði Þorsteinsson Laxagötu 3. Kveninniskór vaka. Vidalínsposliiía. Biblían í myndum. Bertel Thorvaldsen, ævi- saga. Æslcuár mín á Grœnlandi. Ævisaga Jóns Steingrímssonar. Raula ég við rokkinn minn. Minningar og Skoðanir, e. Einar Jónsson, myndhöggvara. Iðnsaga íslands. íslenzkir þjóðhættir, e. Jónas Jónas- son og ótal margar bækur að'rar. með korkhæl, TUNGUMÁLAKENNSLUPLÖTUR. FRÍMERKJAALBÚM. TEIKNIBESTIK. í númer 7, 8 og 9 SPILASETT, vönduð, og margt fleira hentugt lil jólagjafa. ó að'eins kr. 13.50. Bókabúð Akureyrar Skóbúð K.EA Hjarlanlega þökkum við öllum þeim, sem með blómum, krönsum og minningargjöfum, eða á annan hátt, heiðruðu minningu Kristjáns Mikaelssonar við andlát hans og jarðarför. Sérstaklega þökkum við Skipstjórafélagi Norðlendinga, sem á svo hlýjan hátt vottaði hinum látna félaga virðingu sína. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Móðir mín, Sigurbjörg Snorradóttir, sem andaðist 14. þ. m., verður jarðsungin laugardaginn 21. þ. m. og hefst athöfnin með bæn frá heimili mínu, Strandgötu 29, kl. 1 e. h. Bjarni Halldórssoiu HJARTANLEGA ÞAKKA EG vandamönnum og vinum mínum fyrir heimsókn til mín á sexlugsafmœli mínu 9. þ. m., ásamt heilla- skeytum og gjöfum. Fyrir þessa gleði bið ég gœfuna að fylgja ykkur jafnan. BALDVIN BERGSSON, Hrís&y. HERBERGI til leigu. A. v. á. Kvenreiðhjól (minni gerð) lil sölu. Uppl. í Strandgötu 39, uppi. Reykt kiö! ye? ódýrt. y* Reykhúsið Norðurgötu 2 Sími 251 Matrosaiöt Hin margeftirspurðu matrosaföt á drengi 2- 6 ára koma fram í dag, aðeins örfá sett. M ATROSAKJÓLAR á 10-12 ára telpur. Verksm. Draupnir h.f. Skipagötu 6. Sími 359. NÝ SKILVINDA og rafhlöðuviðtæki til sölu mjög ódýrt. Uppl. í Ægisgötu 27. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA Þegar við höfum matast og fyllt glös okkar með portvíni, fékk Higgs sér glas af vatni og kveikti í löngu sæfrauðspípunni, sem hann ætíð reykir úr. Síðan ýtti hann yfir til okkar tóbaksbauknum sínum. sem einu sinni hafði geymt hjarta gamals Egypta. „Jæja, Adams,“ sagði hann, er við höfðum einnig fyllt okkar pípur. „Segðu okkur nú, hvað það er, sem hefir leitt þig aftur út úr landi skugganna. í fám orð um sagt — komdu með sögu þína, maður, sögu þína.“ Eg tók af mér hringinn/er hann áður hafði veitt eftir- tekt. Hann var úr ljósu gulli. Utan á hann var greipt skrautleg plata með safírum, og á hana voru letraðir bókstafir, sem voru sýnilega fornir. Eg benti á þá og spurði Higgs, hvort hann gæti þýtt letrið. „Auðvitað,“ sagði hann og tók upp stækkunargler. „Getur þú það ekki? Nei, það er rétt, ég man nú, að Þú skilur ekki neitt, sem er eldra en fimmtíu ára gamalt. Hvað? Þetta er fornhebreska. Ó, nú. skil ég það.“ Og hann las: „Gjöf frá Salómon, drottnara — nei, hinum mikla — af Israel, elskaður af guði, til Maquedu af Saba, drottningu, afkomanda konunga, barns vizku og fegurðar.“ „Þetta er áletrunin á hring þínum, Adams — þetta er stórkostlegur hringur. Drottningin af Saba — Bath — Melachim — afkomandi konunga, tengt við okkar gamla vin, Salómon. Stórkostlegt. Stórkost- legt!“ Og hann sleikti hringinn og beit í hann. „Hm — Hvar náðir þú í þenna snillingslega falsaða grip?“ .,Ó,“ sagði ég. „Sennilega þar, sem maður er vanur að fá slíka gripi. Eg keypti hann af essreka í Kairó fyrir um það bil 30 krónur.“ „Jæja“ svaraði hann tortrygginn. „Eg myndi nú 11 reyndar álíta steininn meira virði. Auðvitað getur þó verið, að hann sé bara úr gleri. En áletrunin er mjög fullkomin, Adams,“ bætti hann við með alvörusvip. „Eg held, að þú sért að reyna að blekkja okkur. En ég skal segja þér það — sem ég reyndar hélt, að þú vissir áður — að þú leikur ekki á Ptolemæus Higgs. Hringurinn er ósvífið hrekkjabragð. En hver hefir skrifað hebresku orðin í hann? Það er að minnsta kosti enginn fáviti.“ „Það veit ég ekki,“ svaraði ég. „Eg vissi ekki fyrr en nú að það væri hebreska. í hreinskilni sagt hélt ég, að það væri fornegyptska. Það eina, sem ég veit er, aö ég eignaðist, eða réttara sagt fékk hann að láni hjá stúlku, sem heitir Walda Nagasta, og sem álitið er, að sé afkomandi Salómons og drottningar- innar af Saba.“ Higgs tók hringinn aftur og skoðaði hann vand- lega, en stakk honum síðan — eins og í athugunar- leysi — í vestisvasa sinn. „Eg vil ógjarnan vera ósvífinn, og þess vegna ætla ég ekki að rengja þig, svaraði hann, „en ef einhver annar hefði borið á borð fyrir mig slíka hugaróra, hefði ég sagt hann vera ómerkilegan lygara. En eins og hver skóladrengur veit, þá er Walda Nagasta — sem þýðir afkomandi konunganna af Ethiopiu — auð- vitað það sama og Bath-Melachim, sem þýðir af- komandi Gyðingakonunga.“ En nú skellti Orme kapteinn uppúr og sagði: „Það er mjög skiljanlegt, af hverju þú ert óvinsæll meðal fornfræðinga, Higgs. Aðferð þín til að sannfæra menn, minnir helzt á villimann með steinöxi í hend- inni.“ „Ef þú bara opnar munninn til þess að sýna fá- vizku þína, Oliver, þá ætturðu heldur að hafa hann 12 lokaðan. Menn þeir, sem notuðu steinaxir, voru komnir á miklu hærra þroskastig en villimennirnir. En ég legg nú til, að þú gefir Adams lækni tækifæri til þess að segja sögu sína. Þú getur svo á eftir komið með gagnrýni þína.“ „Ef til vill kærir Orme kapteinn sig ekki um að láta þreyta sig með henni,“ sagði ég. En hann svaraði samstundis: „Jú sannarlega vil ég mjög gjarnan heyra hana — það er að segja, ef þér viljið trúa mér fyrir hepni eins og Higgs?‘, Eg hugsaði mig um andartak, því að í sannleika sagt, hafði ég af ýmsum ástæðum ekki hugsað mér að trúa öðrum en prófessornum fyrir sögu minni, en ég vissi, að hann var jafn traústur og hann var rusta- legur. En ósjálfrátt fannst mér ég geta gert undan- tekningu, að því er varðaði Ormé kapíein. Mér geðj- aðist að manninum. Það var eitthvað í brúnum aug- um hans, sem laðaði mig að honum. Þá fannst mér einnig einkennilegt, að hann skyldi einmitt vera hér staddur við þetta tækifæri. Eg hefi sem sé ætíð verið þeirrar skoðunar, að tilviljanir hefðu mikla þýðingu í lífinu. Eg álít, að jafnvel hið hversdagslega sé fyrir- fram ákveðið. „Já, ég ætla að gera það,“ svaraði ég. „Andlit yðar og vinátta yðar og prófessorsins er mér nægileg trygging. Mjg langar aðeins til þess að biðja yður að gefa mér drengskaparorð yðar um það, að þér ekki án míns leyfis segið eitt einasta orð af því, sem ég nú ætla að segja frá.“ „Auðvitað," svaraði hann. „Svona, ég held þetta sé nú orðið nægilegt, gretp Higgs framí. „Eg vona, að þú hafir ekki í hyggju að láta okkur kyssa biblíuna? Hver seldi þér hripginn? Framhald.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.