Íslendingur


Íslendingur - 15.01.1947, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.01.1947, Blaðsíða 4
4 Miðvikudaginn 15. janúar 1947 cJ)ari(ía6rot Frá liðnum dögum II. Siöundármáli ISLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Úlgefandi: Útgáfufélag Islendings Skrifstofa Gránuféiagsgötu 4. Sími 354. Auglýsingar og afgreiðsla: Síxmberg Einarsson. Pósthólf 118. Samstarfs^ pundvöllur. Þegar fráfarandi ríkisstjórn var mynduS undir forustu SjálfstæSis- flokksins haustiS 1944, var gerSur ítarlegur málefnasamningur milli stjórnarflokkanna. Var þetta eSli- legt, því aS samræma þurfti hin andstæSu sjónarmiS. Mun þessi stjórnarsamningur vera sá ítarleg- asti, sem gerSur hefir veriS um stjórnarsamstarf flokka á milli hér á landi, og stefna sú, sem hann fól í sér, hefir átt miklu fylgi aS fagna hjá þjóSinni. Stefna fráfarandi ríkisstjórnar hefir almennt veriS nefnd nýsköpun- arstefnan vegna hinna stórfelldu framkvæmda í atvinnumálum þjóS- arinnar, sem stjórnin ákvaS aS beita sér fyrir. Hafa stjórnarflokk- arnir all-mikiS um þaS deilt, hver þeirra hafi átt stærsta hlutdeild í aS móta þessa stjórnarstefnu. Skulu þær deilur ekki rifjaSar upp hér, en aSeins á þaS bent, aS allar aSgerSir stjórnarinnar voru eSlilega undir forustu SjálfstæSisflokksins. Ýmsum kann aS finnast ástæSu- lítiS aS rifja upp þenna stjórnar- samning nú, þegar samstarf stjórn- arflokkanna hefir rofnaS. Sannleik- urinn er raunar sá, aS þaS er alveg sérstök ástæSa til þess að rifja upp þenna samning í sambandi viS þær tilraunir, sem gerSar eru nú til myndunar nýrrar þingræSisstjórnar. ÞaS hr nauSsynlegt fyrir þjóSina aS gera sér Ijóst, aS meS stjórnar- samningnum frá 1944 er í rauninni mörkuS ný Stjórnmálastefna og þar meS tímamót í íslenzkri stjórnmála- sögu. Þessi nýja stj órnmálastefna er hyggS á frjálsu samstarfi einstakl inga og ríkis. Má segja, aS samning- ur þessi hafi veriS mjög eftirtektar- verS samræming á stefnu SjálfstæS- isflokksins og AlþýSuflokksins, en hinsvegar var ríkiseinokun kommún- ista hafnaS, ^enda lýsti „ÞjóSvilj- inn“ því yfir, aS stefna stjórnarinn- ar væri ekki „sósíalistisk“. Einka- framtakinu var veitt fullkomin viS- urkenning, en jafnframt ákveSiS, aS þar sem getu einstaklinganna þryti, skyldi ríkiS taka viS. RíkisvaldiS átti aS stySja atorkusama einstakl- inga til nytsamra framkvæmda, en ekki vera refsivöndur yfir höfSi þeirra. RíkiS átti aS vera samhjálp borgaranna, en ekki kúgunarvald eins og þar sem einræSisskipu- Stjárnarskráin MARGIR eru nú leknir a'ð gerast lang- eygðir eítir lýðveldisstjórnarskránni, en ekkert bólar á henni, og mun stjórnar- skrárnefnd ekki hafa lialdið fundi í ntarga lag nazisla og kömmúnista er viS lýSi. Á grundvelli þessa sjónarmiSs átti ríkiS aS sjá farborSa þeim ein- staklingum, sem sérstakra ástæSna vegna geta ekki séS fyrir sér sjálfir. Jafnframt skyldi meS hjálp einka- framtaksins stuSlaS aS því, aS at- vinnulíf þjóSarinnar gæti orSiS meS þeim bléma í framtíSinni, aS allir landsmenn gætu haft atvinnu viS arSbæran atvinnurekstur. Framsóknarflokkurinn vildi ekki aShyllast þessa stjórnarstefnu, og konnnúnistar hafa nú svikiS hana, því aS þeir sjá, aS einræSis- og bylt- ingarstefnu þeirra er fullkominn bani húinn, ef þessi frjálslynda um- bótastefna nær takmarki sínu. Sjálf- stæSisflokkurinn er einhuga um íramkv. þessarar stefnu, og lands- fundur flokksins hefir taliS hana vera í fyllsta samræmi viS þær meginhugsjónir SjálfstæSisstefnunn- ar aS varSveita persónufrelsi ein- staklinganna og efla svo atvinnu- vegi þjóSarinnar, aS allir landsmenn geti veriS efnalega sjálfstæSir. Á- greiningur hinna svonefndu fimm- menninga í SjálfstæSisflokknum var ekki um þessa stefnu, heldur stafaSi liann af vanlrú þeirra á samstarf viS komniúnista. SjálfstæSisflokkurinn vill, aS öllum hinum fjöhnörgu fylgismönnum sín- um og þjóSinni allri sé þaS ljóst, aS áframhald þessarar stefnu er sá sam- starfsgrundvöllur, sem hann býSur, og hann mun ekki ganga til stjórnar samvinnu viS neinn þanri flokk, serii ekki er fús til aS halda áfram því umbótastarfi, sem hafiS hefir veriS undir forustu Sj álfstæSisflokksins í stjórnartíS fráfarandi ríkisstj órnar. Flokkurinn telur sig ekki geta brugS izt þeim tugþúsundum íslenzkra kjósenda, sem vottuSu flokknum traust sitt viS síSustu kosningar. — Kommúnistar hafa hafnaS frekara samstarfi viS SjálfstæSisflokkinn um framkvæmd þessarar stjórnar- stefnu, og þar meS svikiS þann mikla fjölda íslenzkra alþýSumanna, sem kusu kommúnista viS síSustu kosn- ingar í trausti þess, aS þeir væru trúir þessari stjórnarstefnu. SjálfstæSisflokknum hefir ekki tekizt aS mynda ríkisstjórn á grundvelli þessarar stjórnarstefnu. Meginhluti Alþýðuflokksins hefir reynzt stjórn- arstefnu sinni trúr, en viss öfl í þeim flokki virSast hafa einkenni- lega andúS á þessari umbótastefnu. Framsóknarflokkurinn hefir ekki boriS gæfu til aS taka ákveSna af- stöSu í þessu máli fremur en öSrum, en aSalforingi flokksins hefir skip- aS sér í sveit meS upplausnaröflum kommúnista af einstæSum fjand- skap í garS SjálfstæSisflokksins. ÞaS er naumast vafi á því, aS meginþorri þjóSarinnar krefst þess, mánuði. Undanfarið stjórnmálaöngþveiti í landinn hefir sýnt, að ýmsu muni vera ábótavant í sljórnskipan okkar, og full þörf að reyna að ganga svo frá stjórnar- skránni, að Alþingi geti ekki mánuðum saman hummað fram af sér að mynda rík- isstjórn. Er þess að vænta, að sem allra fyrst verði hafizt lianda um að ganga frá hinni nýju stjórnarskrá. Verður megin- sjónarmið stjórnarskrárnefndarinnar að vera það að leitast við að tryggja sem bézt lýðræðið í landinu og almenn mannrétt- indi borgaranna. Mismunandi aðstaða HINUM háu stjórnarherrum í höfuð- borginni hættir of oft til þess að gleyma þeirri mismunandi aðstöðu, sem lands- menn ltafa á ýmsum sviðum. Einkum hætt- ir þeim til að gleyma því, að enn eru sem betur fer ekki allir landmenn búsettir í Reykjavík. Ætti líka flestum þeirra að vera það Ijóst, hversu mikið vandamál of- þensla Reykjavíkur er að verða, en það virðist sannarlega ekki alltaf mikið gert til þess að létta starfsskilyrði þess fólks, sem ennþá heldur tryggð við landsbyggð- ina. Látum nú vera, þótt öll skriffinnsku- ráðin, sem allt eiga að skipuleggja, hafi aðsetur í Reykjavík, ef reynt væri að greiða fyrir því, að fólk utan af landi þyrfti ekki að leita til Reykjavíkur með sérhvert smáatriði, en það er síður en svo. Flestum munu vera minnisstæð fyrirmælin um jólapóstsendingar til útlanda, sem ekki var liægt að fá skoðaðar og afgreiddar nema í Reykjavík. Nýju fyrirmælin um greiðslu gjalda af innflutningsleyfum kór- óna þó allt annað, því að þar er fyrirtækj- um úti á landi gert að skyldu að hafa um- boðsmann í Reykjavík. Eins og sagt var hér áður, að allir vegir lægju til Róm, má víst með sanni segja nú, að allir vegir liggi til Reykjavíkur á voru landi, og á hin óskaplega ríkisskipulagning á öllum svið- um meginsökina á því, hversu lands- byggðin er að verða ósjálfstæð gagnvart höfuðborginni. Sími og útvarp ÞAÐ er sannarlega ekki glæsilegur rekst ur á símanum okkar, þegar reksturshalli er *m 6 miljónir króna á einu ári, eins og símamálastjóri skýrði frá í viðtali, sem birt var í síðasta blaði „Islendings". Ber að sjálfsögðu ekki að lasta þær framkvæmd- ir, sem gerðar hafa verið, en nauðsynlegt er þó að sjá fótum sínum forráð. Mun sennilega flestum hafa þótt símgjöldin nógu há fyrir, þótt ekki hefði nú verið slengt á stórfelldri hækkun. Hér á Akur- eyri virðast afnotagjöldin að minnsta kosti hafa verið nægilega há, meðan ekki kem- ur hér nýtt símakerfi. Væri ekki nema sanngjarnt að reyna að hafa nokkra hlið- sjón af því, hverskonar þjónusta veitt er á þessu sviði sem öðrum, og laga greiðsl- Framhald á 6. síðu. að framfaraöflin í lýðræSisflokkun- um hefji nú styrka og einlæga sam- vinnu á þeim samstarfsgrundvelli, sem SjálfstæSisflokkurinn og megin- þorri AlþýSuflokksins eru sammála um- LýSræSisflokkarnir verSa nú aS sameinast um það að uppræta ill- gresi kommúnisma og þröngsýni úr íslenzku þjóðlífi og skapa hér hlóm- legt þjóðfélag frjálsra einstaklinga. Framh. 8. nóvember í dögun var aukaþing sett að SauSlauksdal, og var þar tekið fyrir mál þetta. Mættu yfir 20 manns, þar á meðal Bjarni og Stein- unn. Voru þau yfirheyrð, Bjarni fyrr, en Steinunn síðar, og meðgekk hvorugt, en þrættu harðlega. Voru svo 12 vitni leidd á einum degi, og styrktist mjög grunur manna við framburð þeirra. Bjarni var þá sett- ur í járn og látinn vera í dimmu út- hýsi um nætur og var Eyjólfi að- stoðarpresti fálið að fá hann með fortölum eða brögðum til að með- ganga. Á fjórða degi lét Bjarni til- leiðast og játaði einslega fyrir presti, að hann hefði myrt þau bæði, Jón og GuSrúnu, og að Steinunn væri þunguð af hans völdum. En með Steinunni var vægilegar farið, af því að hún var vanfær, enda lét hún ekki undan, hvernig sem á hana var gengið. En er Bjarni hafði játað brot sitt fyrir rétti og borið Stein- unni ófagra sögu í viðskiptum þeirra, kennt henni um allt og ásakaS hana um að liafa átt tildrögin til illvirkj- anna; en hann verið eggjunarfífl hennar, var Steinunn leidd inn og hennar vitnisburður borinn saman við Bjarna. SagSi hún hann öllu ljúga af heimsku, en þegar deilan harðnaði milli þeirra, komu þó fram ýmis atvik í viðræðum þeirra, er sýndu, aS hún var meðsek í morð- unum. Tókst sýslumanni loks aS fá hana til að meðganga allt. Sagði hann síðar, að Steinunn mundi aldrei hafa meðgengið, ef Bjarni hefði eigi verið; svo var hún einörð og orð- vör. í prófinu kom það greinilega í Ij ós, með hverj um hætti morðin voru framin, eins og hér hefir verið sagt frá. 12. nóv. um dagsetur var loks máli þessu lokið, og var dómur upp Hún: „Ekki trúi ég því, að. nokk- ur geti orðið galinn af ást.“ Hann: „Jú, það hafa margir orð- ið, annars hefðu ekki svo margir gift sig.“ Hún: „í dag eru liðin 10 ár síðan við giftumst, eigum við ekki að fara í kirkju og þakka guði?“ Hann: ÞaS getur þú gert. Ég hefi enga ástæðu til þess. * Þegar Nasreddin Persakonungur var í París fyrir mörgum árum, var honum boðið að horfa á veðhlaup, en hann þakkaði fyrir boðið og sagði: „Eg hefi aldrei efast um það, að einn hestur geti hlaupið harðara en annar, en mér stendur alveg á sama, hver hesturinn er fljótastur.“ Ekki fórust honum óheppilegar orð í annað sinn í stóru gildi, sem honum var haldið. Þegar byrjað var að dansa, var hann spurður að hvort hann vildi ekki taka þátt í dansinum. kveðinn í því. Skyldi Bjarni klípast með glóandi töngum, handhöggvast lifandi og síðast afhöggvast með öxi og höfuð hans og hægri hönd setjast á stjaka yfir hræinu, er dysjað skyldi á aftökustaðnum. Steinunn var og dæmd til lífláts með öxi. Skyldi hún einnig dysjuð á aftökustaðnum. Beggja góss, fast og laust, skyldi falla undir konung. Þau skutu máli sínu til æðra dóms og náðar kon- ungs. Var svo Bjarni færður í járn að Haga, en Steinunn að Hrísnesi og höfS þar í gæzlu. Skyldi hún ganga laus þangað til hún væri létt- ari orðin, en síðan setjast í járn. 1803. Bjarni morðingi var veturinn 1802—03 í járnum í Haga og hart haldinn, en bar þó karlmannlega meSferðina; var hann hafður í varð- haldi og sterkar gætur hafðar á hon- um. Þó tókst honum nótt eina seint í janúar að losa sig úr járnunum og komast út. Hljóp hann þá út BarSa- strönd og komst í fjárhús í Miðhlíð. Þegar bóndi kom í fjárhúsið um morguninn, varð honum eigi um sel, enda tók Bjarni hann höndum og hræddi hann til að leyna sér nokkra daga í fjárhúsinu og gefa sér mat. Lét hann bónda sverja þetta, en hótaði að öðrum kosti að ganga af honum dauðum. Bjarni hafSist þar við í fjárhúsinu í þrjár nætur; lét liann síðan bónda fylgja sér á hesti um nóltina, er fólk var háttað, út á strönd. HafSi þá sýslumaður skrifað fyrir hann og heitið 20 rd. hverjum þeim, er segði til hans. Þeir Bjarni og bóndi komu til hrepp- stjóra, er Bjarni vissi að var vel efn- aður. Hræddi Bjarni hann til þess að fá sér vistir nokkrar og segja eigi til sín. LeitaSi hann þá út í Skorar hlíð og hafðist þar við í tvær nætur. Framh. „Nei,“ svaraði hann, „þessa strit- vinnu látum vér þræla vora gera á voru landi.“ # Kanan: „Eg skil ekkert í því, hvernig þú fórst að því að hlæja að allri þeirri vitleysu, sem úr honum vall.“ Hann: „Eg var neyddur til þess, ég skulda honum 500 krónur.“ * ísleifur Gíslason á Sauðár- króki yrkir um mœðiveikiplág- una hjá manninum hennar Guddu. Við mæðiveikifaraldur hann Björn minn lengi bjó, svo búskapurinn illa gekk, en lítið fékkst úr sjó. Svo bólgnaði í honum botnlanginn sem botnlahga er siður. og Björn var skorinn upp, en rollurnar hans niður. Qaman og aívara.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.