Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 26.03.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR MiSvikudaginn 26. marz 1947 NÝJA-BÍÓ Sýnir næstu daga myndina •>1 IRSKU AUGUN BROSA44 Sinfvamynd í eSHlagum litum frá 20th Ctntury-Fox, byggS á sögu eftir Damon Runyon. Leikstjóri: GREGORY RATOFF. Singvgrar frá Metropolitan óperunni: LEONARD WARREN og BLANCHE THEBOM. Skjaldborgarbíó Sýningar: Miðvikudag, föstud., laugard. og sunnud. lcl. 9: Tvö þúsund konur (Bönnuð yngri en 14 ára) Kl. 9 fironuudag og kl. 5 á aunnudag: Er læknirinn heima SVESKJUSULTA, útlend, og flest, sem meS þarf í páskabaksturinn. Verzl ESJA. Hús til sölu Húseigin Hrafnagilsstræti 2 Akureyri, ásamt tilheyr- andi eignarlóð, er til sölu. — Rafmagnsupphitun (næt- urhiti).- Skipti á húseign í Reykjavík kæmi til greina. Upplýiingar gefur undirritaður. Þorlókur Jónsson, Akureyri. — Sími 83. NAMSKEIÐ í esperanto hefst n. kt föstudag, þann 28. marz, í Nýju Bílastöðyinni. — Nánari upplýsingar hjá und- irrituðum. r Jakob Arnason. Verksmiðjan Draupnir h.f. Akureyri er til sölu, ef viðunandi boð fæst, með öllu til* heyrandi svo sem 8 rafknúnum saumavélum, hnappagatavél, sikk-sakk-vél, rafmagnshníf, rafmagnshjóli, pressujárnum og straujárni. — Ennfremur allskonar tillegg, tölur, tvinni, til- búnar kvenkápur o. m. fl. Semja ber við framkvæmdarstjóra félagsins, sem veitir allar nánari upplýsingar. F. h. Verksmíðjunnar Draupnir h. f. EYÞÓR H. TÓMASSON Sími 359 og 357. Karlmannaföt Karlmannaföt, saumuð á saumastofu vorri verða seld næstu daga. Verð kr. 415.00. — Karlmannabuxur á aðeins kr. 110.00. Verksmiðjan Draupnir h.f. Skipagötu 6. tr Auglýsið í Islendingi TAÐA Um 20 hestar af töSu eru til sölu. Upplýsingar gefur Svavar Guð- mandsson, sími 425, Akureyri. RÁÐSKONA óskast, má hafa meS sér harn. r Asgr. Þorsteinsson Gleráreyrum 1 A. S k í ð a m e n n! SkíSi meS öllum útbúnaði til sölu mjög ódýrt í Glerárgötu 1 (uppi). VERKSMIÐJAN BÝÐUR BORÐ, FLÍSABORÐ, TÓBAKSBORÐ, SÓFABORÐ o. s. frv. ASeins til verziana. Dansk Guldlistefabrik, Kigkurren 1 — Islands Brygge, Köbenhavn S. Skagfirðingamót verSur lialdið að Hótel Norður- land laugardaginn 29. marz n. k., og hefst kl. 8 síðdegis. — Sjá nánar götuauglýsingar. Sljórn Skagfirðingafélagsins. Matrosakragar Matrosakragar og uppslög fyrirliggjandi. Verksmiðjan Draupnir h.f. Skipagötu 6. H ú s m æ ð u r! Hin margeftirspurða sulta er komin. J ARÐ ARBER J ASULT A HINDBERJASULTA SVESKJUSULTA. HAFNARBUÐIN Sldpagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Saumavélanálar Saumavélareimar Ljósmyndpappír Og Panchrom-filmur væntanlegt næstu daga. Brynj. Sveinsson h.f. 8ími 580. KVIKMYNDIR NÝJA BÍÓ: ÍRSKU AUGUN BROSA Söngvamynd frá 20U: Century- Fox. — Söngvarar frá Metro- politan. Kvikmynd þessi er í eðlilegum lit- um og er gerð eftir sögu eftir hinn kunna rithöfund Damon Runyon. Leonard Warren og Blanche Thebom, söngvarar frá Metropolitan óperunni, syngja í myndinni. Aðalpersónur myndarinnar eru þau Ernest Ball (leikinn af Dick Haymes) og Mary O’Brien, kölluð ,.írska“ (leikin af June Haver). — Ei-nest fæst við tónsmíðar og stundar nám í hljómlistarskólanum í Cleve- land, en er rekinn þaðan fyrir að leika lög eftir sjálfan sig í staðinn •fyrir lög Bach og Mozait. Nokkru seinna kemst hann í kynni við „írsku“, sem er dansmær. Verða þau auðvitað ástfangin hvert í öðru, eins og lög gera ráð fyrir. Lenda þau hvort fyrir sig og saman í ýmsum ævintýrum, og á Emest í miklu stíma hraki að öðlast viðurkenningu sem lónskáld. Önnur kona kemur með í spilið, veðmál, móðganir og alls- konar misskilningur, en allt endar í sæluvixnu, og ,,írska“ fellur 1 faðm Ernest. Furðuleg skemmdarfýsn LÖGREGLAN skýrir blaðinu svo frá, að skemmdarverk unglinga séu að verða hið mesta vandamáh Síð- asta prakkarastrikið er það, að 12 ára drengur skaut með „klemmu- byssu“ logandi eldspítu niður í póst- kassann með þeim afleiðingum, að um 30 bréf skemmdust eða ónýttust. Segir lögreglan, að unglingar séu hér og hvar að skjóta logandi eldspítum með „klemmuby8sum“ þessuin, og geti af því stafað hin mesta hætta. Agaleysi og skemmdarfýsn meðal unglinga er nú komin á það stig, að óumflýjanlegt er að taka það vanda- mál til rækilegrar meðferðar. Póstbáturinn strandar Skipið er óskemmt, en sand- ur komst í vélina. SíSastliðiS þriÖjudagskvöld etrand aði póstbáturinn ,,Drangur“ við Borgarsand, skammt frá Sauðár- króki. Dimmt var og þétt hríð, en lítill vindur. Var báturinn á leið til Sauðárkróks. Vélskipið „Sæmundur“ frá Sauðárkróki reyndi að draga Drang á flot, en tókst ekki. Var þá „Snæfell" fengið til aðstoðar, og náði hátnum ó flot á fimmtudags- morgun. Skipið skenxmdist ekki neitt, en sandur komst í vél skipsins, og varð því „Snæfell11 að draga það til Akur- eyrar. Fulltrúi bæjarfógeta skýrir blaÖ- inu svo frá, að enn hafi ekki farið fram nein sjópróf í sambandi við strandið sjálft, ,og er því blaðinu ekki til hlýtar kunnugt um, hvernig það vildi til. Hinsvegar hafa farið fram sjópróf vegna björgunarlauna handa „Snæfelli". Ófærð lokar alveg leiðinni að sunnan Undanfarna daga hefir snjóað svo mikiÖ fyrir sunnan og vestan, að landleiöin til Sauðárkróks hefir al- veg lokast. Ætlunin er þó að reyna að konxast norÖur á föstudaginn, ef færðin lagast eitthvað. Leiðin frá Akureyri og franx á flugvöll er nú ófæi' bifreiðum. Ef ekki versnar, gerir verkstjóri vega- gerðar ríkisins ráð fyrir að lóta þrjór ýtur byrja að ryðja veginn á morg- un, en það er mikið verk. Óvenju góðar skipasamgöngur valda því, að póstur berst hingað sæmilega ört. Fjallfoss, Lagarfoss og Súðin hafa komið hingað síðustu dagana. Þá er Bjarki að koma frá Reykjavík með póst og einnig Hvassa fell, sem kemur beina leið að sunn- an. Höfum nú til hina eítirspurðu og ágætu SVESKJOSULTU kr. 4.40 dósin. Einnig ágæt þurrkoð epli kr. 9.25 pr. kg. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Nýlenduvörudeild

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.