Íslendingur


Íslendingur - 07.05.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 07.05.1947, Blaðsíða 1
Æskulýðsfundut Annar æskulýðsfundur á vegum kirkjunnar og templara á Akureyri verffur haldinn n. k.. sunnudag kl. 1,30 e. h. Skal sérstök athygli vakin ó því, aff í þetta sinn verffur fundur- inn í Samkomuhúsinu, þar. eff Skjald- horg reyndist of lílil á síðasta fundi. Séra Pélur Sigurgeirsson stjórnar þessum fundi sem hinum fyrri, og verffur dagslcrá þessi: Ávarp ffytja Magnús Jónsson, ritstjóri og Jónas Jónsson, kennari. Þrjár stúlkur úr M. A. syngja meff affstoff Þórgunnár Ijigim undardóltur. Lýður Sigtryggs- son leikur einle.ik á harmoniku. Ein- söngvari fundarins verffur Jóhann Konráffsson meff undirleik Askels Jónsspnar, sem einnig leilcur pndir almeimum söng æsktmnar, sem á aff einkennn þenna íund, sem hinn fyrri. Aff síffustu verffur kvikmyndasýning. F undurinn er eingöngu helgaffur æskunni á Akureyri, og er þess að vænta, aff hún fjöimenni í Samkomu húsiff' á Sunnudaginn kemur, kl. 1,30. GlæsiEegur söngvori Barytonsöngvarinn Guðmundur Jónsson hélt hér þrjár söngskemmt- anir í síffustu viku á vegum Tónlistar félags Akureyrar, viff óvenju góða affsókn bæjarbúa. — Vifffangsefni söngvarans voru bæffi erlend og út- lend, og mörg þeirra lítt kunn áður. Rödd Guffmundar er mjög hljómfög- ur, og hann kann orðiff vel aff beita líenni. Héfir hann tekiff miklum framförum og má tvímælalaust telj- ast meff beztu söngvurum þjóöarinn- ar. Undirtektir óheyrenda voru góff- ar, en þó naumast eins góðar og söngurinn verffskuldaði. Fritz Weis- shappel aðstoffaffi söngvarann af sinni alkunnu snilld. Tónlistarfélag Akureyrar hefir unniff 'gott verk meS forgöngu sinni •um þaS að fá ýmsa ógæta listamenn hingaff til bæjarins til þess: aff. skemmta bæjarbúum. A þaff ekki sízl þakkir skilið fyrir aff gefa bæj- arbúum kost á aö Idusla á þenna efnilega söngvara. Óhæfuverk froirtið á bomi. Fyrra iaugardag svívirti fertugur maffur 5 ára stúlkubarn hér í bæn- um. Fór hann höndum um kynfæri barnsins og olli þaff bólgu, svo aff fara varff méð barni'ð til læknis. Von- ast er þó til, aff barnið -bíði ekki varanlegt tjón. Lögreglan telur að siniii ekki rétt aff nefna .nöfn í þessu sambandi, og maðurinn hefir enn ekki verið dæmd ur, því að rétt þykir að láta sérfræð- ing rannsaka sálaróstand hans. Yerkamenn orðnir þreyttir á öfgum kommúnista Kartrötukór Akureyrar og Karlakór Akureyrar „Sírengleikar” íluítir í gær- kveidi. * Ogleymanleg knægjustund. Eins og fyrirhugað hafSi veriff, flutti Kantötukór Akureyrar, meS að- stoð Karlakórs Akureyrar, oratorio Björgvins Guffmundssonar viff ,,Strengleika“ Guffmundar Guff- mundssonar, í Akureyrarkirkju í gærkvöldi. Var kirkjan þétt setin og munu. færri hafa komizt*aS en vildu. Sá, sem þetta ritar, hefir ekki þekk ingu til þess að dæma um listrænt gildi þessa mikla tónverks Björgvins Guðmundssonar, en flutningur þess stóff í 2V2 klst. og var þó nokkrum hluta þess sleppl. En þaff eitt er víst, aff maSur saknar þess fremur aS fá ekki að heyra meira heldur en maff- ur bíffi meS óþreyju eftir endirnum. Verkið var vel flutt af kórunum und- ir öruggri leiffsögn höfundarins sjálfs. í „St rengleikum“ skiptist á einsöngur, tvísÖngur og kórsöngur. Tónverkið allt er einstaklega þýtt og hjartnæmt eins og kvæðið sjálft og mörg lögin eru sérstakjega falleg. Þaff hlýtur aff vera einkennileg sál, sem ekki hrífst af því tilfinninga- næmi og óbrotna innileik, sem birt- ist bæffi í ljóði og lagi „Strengleika“. Einsöngvararnir leystu yfirleitt hlutverk. sín ágaHlega af hendi, en þeir voru: Helga Jónsdóltir, Sigríð- ur Schiöth, Björg Baldvinsdóttir, Margrét Oddgeirsdóttir, Hreinn Pólsson, Jóhann Konráðsson, Her- mann Stefónsson og GuSmundur Gunnarsson. Undirleik önnuðust þær Lena Otterstedt og Elsa Blöndal af mestu prýði. ÞaS er ógleymanleg ánægjuslund aff lilusta á „Strengleika“, og þaff er mikill sómi fyrir Akureyrarbæ, aff þetta elzta íslenzka óratorio- skuli fyrst vera flutt hér. Björgvin GuS- mundsson, hefir, auk þess að hafa samið þetta ágæta og merka tónverk, unnið mikiff verk viS að undirbúa flutning þess og einnig kórarnir. Þetta mikla og óeigingjarna starf ber bæjarbúum að virffa og meta að verS leikum, því að árangurinn af því er ekki aöeins höfundi og söngvurum heldur bæjarbúum öllum íil sóma. Jóhann Egils.son badmintonmeistari Fyrsta badmintonkeppni, sem háð hefrr veriff til fulls hér á Akure-yri, fór fram í íþróttahúsinu í síðuslu viku. Var þetta einliðakeppni karla og keppt um silfurbikar, 'éem gefinn var af Brynjólfi Sveinssyni h. f. — Þátttakendur voru 10. Úrslit urSu þau, að Jóhann Egilsson sigraði alla andstæðinga sína — hlaut 9 vinn- inga •— og varð því badminton- meistari Akureyrar. Næstur varS Rögnvaldur Gíslason ■ með 8 vinn- inga og Jóhann Ingimarsson meff 6 vinninga. Badmintonnefnd K. A. sá um keppnina. Næstum engir verkameiin á Akstreyri vlldn ganga undlr hiuum rauðu fánnm kommnnista 1. maí. Komnuínistar misnota útvarpið til púli- tísks árdðnrs. Sjaldan munu 1. maí Itátíðahöldin hafa bortð meiri póliftskan blæ en nú. Hvarvetna um heim reyndu komm- unisfar aS nofa daginn fil þess að hressa uppá hið hrynj- andi fylgi siff. Hér á landi notuðu þeir forustuoðstöðu sína í verkaSýðssamtökunum á sama hátt. Dagurinn varð þvt ekki hátíðisdagur verkamanno, heldur komrn- únistiskur áróoursdagur, sem kommúnistar reyndu a'S fá verkamenn almennt til að taka þgtt í vegnös holíustu þeirra við samtök sin. Þólt I. maí hnfi aff verulegu leyti hlotiff viffurkeimingu sem þjóðlegur hátíðisdagur verkalýðsins í landinu, er hann þaff raunverulega'ekki nema að litlu leyti. Verkamönnum hefir ekki enn auðnazt að halda dag þenn- an hátíðlegan. sem stéttarlegan ein- ingardag veikamanna úr öllum flokkum. Kommúnistar hafa eyffilagt alla einingu þenna dag með bylting- aráróffri sínum og hinir rauffu bylt- ingarfánar hafa jafnan skipað þar veglegri sess en íslenzki þjóðfáninn. Þetta er mjög miffur fariff, því aff þar sem vitaff er, aff verkamenn skiftast í mismunandi flokka, ættu pólitísk- ar erjur aff víkja, svo að fullkomin eining gæti skapazt um daginn, og liann fengið á sig jafn ánægjulegan blæ og t. d. sjómannadagurinn. — Ættu þeir menn, sem hæst gala um það, aff þeir séu aö vinna að einingu verkalýffsins, ekki sízt aff keppa aS því marki, en fiinmilt þeir liafa mesl sluðlað að því að útrýma allri ein- ingu þenna dag og þar með cyffi- leggja liann fyrir verkalýðnum. Andúð verkamanha. Misnotkun kommúnisla á þessum hátíðisdegi verkalýðsins liefir gerl það aff verkum, að meginþorri verka manna vill ekki taka þátt í hátiffa- höldum dagsins. Sýndu 1. maí há- tíðahöldin hér á Akureyri glögglega, hversu verkamenn eru almennt orffnir andvígir hinurn pólitíska áróffri kommúnista þenna dag. Hátíðahöldin í Samkomuhúsinu 30. apríl féllu nið- ur, því að nær engir kornu þangað. Kröfugangan 1. maí hefir sennilega sjaldan, ef ekki aldrei, verið jafn fá- menn. Mikill hluti hennar voru börn, sem mörg höfSu komiS fyrir forvitn- issakir, en voru látin ganga fremst í fylkingunni meff rauffa og islenzka fána. Samtals voru 132 fullorffnir í kröfugöngunni — þar af um lielm- ingur konur, en um 900 manns mun vera í félögum þeim, sem opinherlega stóðu aff hátíðahöldum dagsins. Erindreki Alþýðusambands- ins hvetur til verkfalla. Fjórar ræffur voru fluttar viff VerklýffshúsiS. Affeins. ræffa for- manns Bílsljórafélagsins var stéttar- legs efflis og laus viff pólitískan á- róffur. Hinar ræffurnar voru komm- únistisk hrópyrffi í garff ríkisstjórn- arinnar og lofsöngur unr konnnún- ismann og liiff dásama „frelsi“ verka lýðsins í ríki sósíalismans. Erindreki Alþýffusamhandsins, Guffmundur Vigfússon, flulti mikla hvatningarræðu til verkamanni aff láta nú til slcarar skríffa við „aftur- haldiff" og gera verkföll. Hinsvegar forffaðist hann að minnast ó þá ó- gæfu, sem slíkt ævintýri í þágu upp- lausnartilrauna kommúnista,; gæfi leitt yfir verkalýff bæjarins. MiSnotkun útvarpsins. 1 tilefni dagsins fengu verklýffs- samlökin nokkurn tíma til umráða í útvarpinn, og var þeim aff sjálfsögffu treyst til þess aff fylgja settum regl- um um málflutning í útvarpinu. Þéssu trausti brugffust kommúnistar algerlega, og var öll ræða fram- kvæmdastj óra Alþýffusambandsins, Jóns Rafnssonar, árás á ríkisstjórn landsins og ríkjandi lýffræffisskipu- lag, liól um einræffisskipulag komm- únista í Rússland, hvatning til verka; manna um að ganga sósíalismanum á hönd og styffja kommúnista í upp- reisnaraSgerffum þeirra gegn róff- Framh. á 8. síðu. ✓

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.