Íslendingur


Íslendingur - 07.05.1947, Page 8

Íslendingur - 07.05.1947, Page 8
Messa'ð' verður kl. 5 ú Akureyri n. k. £>innudag. Séra Friíírik Friðriksson, dr. thcol. prédikar. GuSsþjóniistur í Grundarþingapreslakalli Grund, hvítasunnudag kl. 1 (ferrning). -— Munkaþverá, annan hvítasunnudug kl. 1 (ferming). — Kaupangi, sunnud. 1. júní kl. 2 e. h.. — Hólum, sunnud. 8. júní kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. — Fermingarbörn eru beðin að koma til spurninga 14. maí. Séra Pétur Sigurgeirsson hefir beðið blaðið að geta þess, að hann sé til viðtals að Hótel Goðafoss kl. 6—7 virka dag'a. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Samkomuhúsinu (bæjarstjórnarsalnum) n. k. föstudag kl. 8,30 e. h. Mætið stundvxs- lega. Munið minningarspjöld nýja Sjúkrahúss ins og Elliheimilissjóðs Akureyrar. Fást hjá Þorst. Thorlacius. Ingibjörg Tryggvadóttir, Kristnesi, varð 75 ára 1. maí sl. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni þau ungfrú Laufey Sigurðardóttir og jónas Sigurðsson, bifreiðarstjóri, ungfrú., María Airngrímsdóttir «g Sigtryggur Steingríms- son, bóndi, Hjaltastöðum í Svarfaðardal. Sextug varð í gær frú Helga Hermanns- dóttir, Gilsbakkavegi 9, kona Tryggva Jónatanssonar, byggingafulltrúa bæjarins. / húsi Kristniboðsjélags kvenna (Zíon) verða almennar samkomur jöstud. 9. maí og sunnud. 11. maí kl. 8,30 e. h. — Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson tala. Allir hjartanlega velkomnir! Vorþing Umdœmisslúkunnar nr. 5 hejst hér á Akureyri n. k. laugardag kl. 8,30 síðdegís. Þess er óskað, að fulltrúar'og aðrir umdæmisstigmenn mæti sem flestir og taki þátt x störfum þingsins. Áheit á Strandarkirkju. Frá eyfirzkri konu kr. 50,00. — Sent áleiðis. Hestamannafélagið Léttir fer hópferð fram á Kristnesöldu n. k. sunnudag kl. l, 30. Farið verður frá Aðalstræti 20. Hjálprœðisherinn. Föstud. 9. maí kl. 8,30 Opinber samkoma. Sunnud. 11. maí kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 2 Sunnudaga- skóli, kl. 5 Barnasamkoma, kl. 8,30 Hjálp- ræðissamkoma. Mánud. 12. maí kl. 4 Lokafundur Heimilissambandsins, kl. 8,30 Æskulýðsfélagsfundur. Föstud. 16. maí kl. 3 BASAR. — Allir velkomnir! Námskeið fyrir handavinnu skólabarna verður haldið að Svalbarði við Eyjafjörð ogdiefst 28. maí n. k. í fjarveru Halldóru % Bjarnadóttur veitir símstöðin á Svalbarðs- eyri allar nánari upplýsingar. Leiðrétting. Sú villa hefir orðið í skýr ingum við verðlaunakrossgátuna í síðasta blaði, að nr. 3 lóðrétt er „reiði“, en á að vera „mála“. LÍTIL HRIFNING HJÁ DAGSBRÚNARMÖNN- UM. Á sunnudaginti fór fram al- menn atkvæð'agreiösla í Verka- mannafélaginu „Dagsbrún“ í Ileykjavík um 'þá lillögu liins kommúnistiska trúnaðarráðs íé- lagsins að segja upp samningum og krefjast kauphækkunar. Úrslit atkvæðagreiðslunnar sýna, að verkamenn eru raun- særri og liafa meiri ábyrgðartil- finningu heldur ert- kommúnistar hafa gert ráð fyrir. Með gengdar- lausum áróðri tókst þeim að merja tillögu sína í gegn með 167 atkvæða meiri liluta. 937 greiddu atkvæði með uppsögn, en 770 á móti. Auðir seðlar voru 7 og 6 ógildir. Alls greiddu atkvæði 1730 af rúmlega 3000 félagsmönnum. (10 atkvæði konm ekki fram). Utkoman er því engan veginn glæsileg fyrir kommúnista, því að um 1500 verkamenn greiða ekki atkvæði, og má telja fullvíst, að þeir hafi flestir verið komm- únistum andvígir, því að komm- únistarnir eru vanir að skila sér á kjörstað, þegar mikið er í húfi. Þótt meiri hluti félagsmanna sé jiannig tvímælalaust á móti póli- tísku brölti kommúnista, veitir jxessi niðurstaða hinni kommún- istisku sljórn félagsins rétt lil verkfalls. Hin ábyrgu öfl í félag- inu verða því að vera samtaka um það að koma í veg fyrir, að þessi hæpna samþykkt verði notuð til pólitískra skemmdarverka gegn atvinnuöryggi verkamanxia. Verkamemi og kommúoistar Framh. af 1. síðu. stöfunum núverandi ríkisstjórnar og að lokum ósæmilegar dvlgjur.í garð Bandaríkjanna. Var naumast hægt að hrjóta öllu rækilegai- bannið við flokkspólitískum áróðri í Hutningi erinda. Er ekki að efa, að meiri hluta verkamanna hefir gramizt það, að framkvæmdastj óri heildarsamtaka þeirra, skyldi láta pólitískt ofstæki leiða sig svo í gönur, að hann mis- notaði traust útvarpsráðs í þágu flokks síns, og óvirti Jxannig þau sam- tök, sem hann talaði fyrir. LEIÐRÉTTING. Eg hefi orðið var við allvíðtækan 'misskilning hjá bæjarbúum hvað við kemur atkvæðagreiðslu i Bílstjóra- félagi Akureyrar um vinnustöðvun. Þessi misskilningur er aðallega tvennskonai : Í fyrsta lagi, að deila þessi standi um liækkun á ökulaxta hifreiða. Og í öðru lagi, að hér sé um pólitískt verkfall að ræða. Vegna þessa tel ég rétt að taka fram eftir- farandi: Ilér er ekki um að ræða leigugjahl bifreiða, heldur kaup og kjör launþega í Bílstjórafélagi Akur- eyrar. Hér er eingöngu um faglegl mál að ræða, sem sést meðal annars á ]>ví, að kröfur þær, sem Bílstjóra- félagið gerði, voi u settar fram áðiir en vitað var um ]>ær tollahækkanir, sem nú eru orðnar að lögum. liajsteinn IlaUdórsson. Góður afil Síðustu daga hefii verið ágætur afli norður af Flatey á Skjálfanda. Hafa mörg skip veitt ágætlega, en allmiklar skemmdir hafa orðið á veið arfærum sumra skipanna. „Narfi“ kom hingað-inn til Akur- eyrar í fyrradag með 70 tonn fiskj- ar eftir tæplega þriggja daga úti- vist. Veiddi skipið 40 tonn á einum degi og fékk 21 poka í einu kosti. Er hér um að ræða óvenju skjót- fenginn afla. Þá hefir „Eldey“ einnig veitt ágæt- lega og kom inn í fyrradag með 140 skp. Þá fékk „Andey“ í fyrradag 40 skp. „Skjöldur“, „Súlan“ og „Sigurð- ur“ frá Siglufirði hafa og fengið góðan afla. ÁRBÓK Ferðafélagsins um Skaga- fjörS Árbók Ferðafélags íslands fyrir árið 1946 er nýkomin út. Fjallar þessi árbók um Skagafjörð og er eftir Hallgrím Jónasson, kennara. Bókinni er skipt í 12 kafla. ibækurnar 1946 eru komnar. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jpnssonar. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur hlut- tekningu og samúð við andlát og járðarför Valgerðar Jóhan nsardóffur frá Hóli. Vandamenn. Drg. föt Drg. rtærföt Drg. skyrtur Drg. vesti Drg. vettlingar Drg. regnkápur Drg. blússur með hettu o. m. rrr. fl. BHÁUNS-venslun Páll Sigurgeirsson. livítir s/oppar með hálf og heii- ermum. BRAUNS-verziun Páll Sigurgeirsson MjóJkutkörsnur Kartöfluföt nýkomið. G VÖRUHÚSIÐh.f * Laukur nýkominn. VÖRUHÚSIÐ h.f. TIL SÖLU Vörubifreiðin A-405 er lil sölu og sýnis á Nýju bílastöðinni. Axlabönd karlrn. & drg. Vinnufatnaður Vinnuvettlingar Regnkópur Síðstakkor (gúmmí og olíubornir) Sjóhattar Gúmmísvuntur Milliskyrtur khaki Handklseði khakilitur Gólfdreglar o. m. m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.f. Kaffi Kaffibaetir Kakó „Liptons" te Sykur Sulta Saft Grænmeti niSursoðið og þurrkað % Kanell st. og ósteyttur ÞurrmjóSk o. m. m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.í Raksett RakblöS Raksápa Rakvatn Rakburstcr Slípivélar. VÖRUHÚSIÐ h.f, Kventöskur og Veski gott úrval. VÖRUHÚSiÐ h.f. Hér nieð tilky,nnist að vegna jarðarfarar v.erður skrifstofu og af- greiðslum Axels Kristjánssonar h.f. lokað laug- ardaginn 1 0. þ. m. • Heimilisiðnaðarsýning Vegua þátttöku í Landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í júnímán- uði næstkomandi verður heimilisiðnaðarsýning haldin á Akureyri á vegum Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands dagana 24., 25. og 26. maí næstkomandi (hvítasunnu). — Upplýsingar gefur varaforxnaður félagsins, Ragnheiður O. Björnsson, í fjarveru formanns. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.