Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 6
13L1ND1NGUR Miðvikudagur 14. maí 1947 Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ólofar Sigurjónsdóttur. Elín Einarsdóttir. Arn'grímur Bjarnason. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Svövu Daníelsdóttur. Einnig þökkum við innilega öllum þeim, er léttu henni langt veikindastríð. Aðstandendur. mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmámaÉmmmm Láosútboð Stjórn Síldarverksmiðjunnar í Krossanesi býður hér með út fyrír hönd Akureyrarkaupstaðar kr. 600.000.00 — sex hundurð þúsund krónur — handhafa-skuldabréfa-lán. — Skuldabréfin ávaxtast með 5% fimm procent — p. a., og bera vexti frá 1. maí 1947. Lánið er til tólf ára, og fer fyrsta af- borgun fram 2. jan. 1950 og greiðist síðan með jöfnum árleg- um greiðslum afborganá og vaxta (annuitetslán) á tímabil- inu 1950—1959. Bréfin hlpSa upp á kr. 5000.00 og kr. 1000.00. Lánsupphæðin verður riöiuð lil að greiða meS kaupverð KrossanesverksmiSjunnar. Sala á fyrrgreindum skuldabréfum fer fram á skrifstoíu bæjargjaldkerans á Akureyri. Lnnfremur hafa bankarnir í bænum lekið bS sér sölu á bréfumim. Því er treyst, aS bæjarbúur bregðist vel við, þannig að sala fyrrgreindra skuldabréía getj gengiS sem greiðlegast. Með ' þvi vinna bæjarbúar tvennl: ávaxtfl fé sitt með góðtim vöxt- um og stuðla jafnframt að eflingu og aukníngu athafnalífsins í bænum. Akureyri, 13. maí 1947. Stjórn Síldarverksmiðjunnar í Krossanesi TILKYNNING Þar sem ég, frá 14. þ. m. hefi selt Klæðagerðinni Amaro h.f,, Akureyri, verzlun mína, vil ég þakka öllnm viðskiptavinum mínum viðskiptin á liðnum árum, og vona, að hið nýja fyrir- tæki fái að njóta viðskiptanna áfram. Akureyri, 14, maí 1947 Virðingarfyllst, Balduin Ryel. Eins og að ofan greinir, höfum við undirritaðir keypt vöru- birgðir verzl. Balduin Ryel, Akureyri, frá 14. þ. m. og vonum að fá að njóta þeirra góðu vinsælda, sem þessi verzlun hefir notið um langt árabil. EftirleiSis verður nafn verzlunarinnar „AMAROBÚÐIN" Það tilkynnist ennfremur, að verelunin opnar undir þessu nýja nafni á sama stað laugardaginn 17. maí n. k., og munum við ávallt kappkosta að uppfylla óskir viðskiptavina okkar, eins og frekast er unnt. Akureyri, 14. maí 1947 Virðingarfyllst, • F.h. Klæðagerðarinnar Amaro h.f. Skarphéðinn Ásgeirsson. Valgarður Stefánsson. 1 É ) Skjaldborgarbíó Aðálrnynd vikunhar: „Þú ert unnustan mín" í aðalhlutverkinu: ALICE FAY. |M ú ] n p t ir Sýnir í kvöld og næstu kvóld: SONUR LÁSSIE (SON OF LASSÍE) Tilkomumikil Metro Goldwyn Mayer-kvikmynd í eðlilegum litum. í aðalhlutverkum: Peter Lawford Donald Crips June Lockhart Bönnuð börnura innan 12 ára. íbúð til. leigu í sumar. A. v. á. SPEGLAR, margar stærðir. Byggingavöruverzí. Ákureyrar h.f. Bezta fermingargjöfin er GOÐ BOK. BÓKÁVERZL. EDDA h. f. Skjalaumslög (allar stærðií). LINDARPENNAR, ódýrhl Bókaverzi. EDDA h.f. HUSTILLEIGU fyrir sumarbústað í sveit. Upplýsingar gefur Sigurbjörn Friðriksson sími 468, Akureyri. VÖRUBILL 1% tonns til sölu. Tækifærisverð. 1 Oddur Ágústsson H R í S E Y. mmmmmm ijáiistæðisíelag Ákureyra heldur fund að Hótei Norðurland föstudaginn 16. þ. m. kl.9e. h. Magnús Jónsson, ritstjóri, talar á fundinum. Stjórnin. Ferminprgjatir: Kvenve ski Undirföt , N á 11 k j ó 1 a r' Vasaklútar Silkisokkar E ý r n a 1 o k k a r H a n z k a r o„ m. fl. Kaupfélag Eyfirðinga. VefnaSarvörudeild. með gúmmíhjóli Gluggðjám Skrúfur í gluggojárnin og fleiri stærðir of öðrurn tréskrúfum, o. m. fl, til bygginga. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Sveskjur ;: *s<síS*^s*i!S«*5«»a!W^^ ^seoíS^e^s^Si^Sís^í&Sss^s^ Purkað , grænmeti Hyítkál Gulrætur Súpujurtir Rauðréfur. Söiutuminn við Hamarstíg V Söluturninn við Hamarstíg Rúsínur Kúrennur Ferskjur Strésykur Melís Púðursykur Flórsykur Sulta, fl. teg. : Niðursuðuvörur Kindakjöt Kæfa Svið Fiskibollur Fiskbúðing Sardínur Sífd. Söluturninn við Hamarstíg búó 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Ijpplýsingar í síma 190 frá kl. 5—6 e. h. {Óska eftir ÍBÚÐ . gegn vinnu eftir samkomu- lagi. Þeir, sem vilja sinna þessu sendi tilboð sín til afgr. íslendings fyrir 17. maí n. k. merkt: Strax.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.