Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 14. maí 1947 19. tbl. „KÁLDBAKUR" VÆNT- ANLEGUR FYRIR HELGI. „Kaldbakur" nýsköpunartogari Útgerðarfélags Akureyrar, kom ttf Reykjavíkur fánum skrýddur fyrir hádegi 'í -gter. Skrokkur skipsins er svnrtur, en' yfirbygging eikarbrún, og er skipið sagt vera mjög glæsi- legt. ¦:.,,. ,: .•",¦¦ Skipið jnun staðna^mast í Reykja- vík í Jjrjá daga, því að lýsisbræðslu- stöð verSur sett í ]>nð þar. Er þaö því væntanlegt hingað lil Akureyrar á Jaugardag. Er ekki að efa, að bæj - arbúar munu þá fjölmenna til þess að taka á móti þessum nýja borgara, sem vonandi' á eftir að færa bænum mikla björg J bú. A um 55 mili. síöasí- BÍLSTJÓRAR SEMJA 'F.yrir milligöngu sáttasemjara í vinnudeilum, Þorsteins M. Jónsson- ar, tókst að koma í veg fyrir fyrir- hugáða vinnustöSvun bifreiðastjóra hér í bænum. Grunnkaup hækkar úr kr. 500,00; í kr. 550,00 á mánuSi, og samhingar eru uppsegj anlegir af báð um aðiliím með mánaðar fyrirvara. H?r er um að ræða sama taxta og bifréiÖastjórar hjá heildsölum og olíuverzlunum í Reykjavík hafa. Verðr breyting á taxta Dagsbrúnar fyrir þe'ssa bifreiðastjóra, skal sú 'breyting einnig gilda hér. Þessi'niSurstaSa er eðlileg og sjálf sögð, samræming. Hins vegar vildi eriridreki hinnar kommúnistisku Al- þýðusamþandsstjórnar fá" bílstjór- ana til aS gera hærri kröfur í sam- ræmi við hin pólitísku verkföll kommúnista, en bílstjórarnir vildu engan þátt eiga í þeirri ráðsmennsku. M. A. sigraði í hraðkeppn- inni. Hin árlega hraðkeppni í knatt- spyrnu fór fram um síSustu helgi. Þrjú félög tóku þátt í keppninni M. A., Þór og K. A. Aðeins eitt lið var frá hverju félagi. Keppni þessi er útslattarkeppni, þannig að það fé- lag, sem tapar, er alveg úr leik. Keppnin hófst kl. 8 á laugardags- kvöld með kappleik milli KA og MA. Úrslit urðu þau, að MA vann með 1 : 0 eftir tvíframlengdan leik. Bragi Friðriksson dæmdi. Síðari leikur mótsins var kl. 2 á sunnudaginn. Kepptu þá MA og Þór, og vanrt MA aftur með 1 : 0. Dómari var Friðþjófur Pétursson. Áhorfendur voru margir í bæði skiptin. Frá æskulýísíundiöiim í Skjaldborg, Glæsilegur æskulýðsfundur í Samkomuhúsinu. Síðastliðinn sunnudag var annar æíikulýðsfundur haldinn á vegum kirkjunnar og templara á Akureyri. Var fundurinu í þetta sinn haldinn í Samkomuhúsinu, því að Skjaid- borg reyndist of lítil á fyrri fundin- um. Varð enda reyndin sú, að ekki veitti af húsrýminu, því að húsið var þéttskipaS, bæSi uppi og niðri. Séra Pétur Sigurgeirsson stjórnaSi fundi þessum sem hinum fyrri. Á- vörp fluttu þeir Magnús Jónsson, rit- stjóri, og Jónas Jónsson, kennari. Séra Friðrik FriSriksson, dr. theoi., var heiðursgestur fundarins. Ávarp- aði hann fundargesti, einkum þá yngstu, og var mjög fagnað. Þrjár stúlkur úr MA, þær GuSrún Tórnas- dóttir, Ragnhildur Sveinbjarnar- dóttir og Jóhanna FriSriksdóttir, surtgu með undirleik Þórgunnar Ingi- mundardóttur. Einsöngvari fundarins var Jóhann Konráðsson með undir- leik Askels Jónasonar, sem einnig lék undir almennum söng fundar- gesta. Þá lék GuSni Friðriksson tvö lög á harmoniku, og aS lokum var sýnd kvikmynd. Þeir tveir æskulýSsfttndir, sem baldnir hafa veriS, eru glöggl dœmi um þann ábuga, sem æskulýður bæj- arins hefir á þessari starísemi. Ungl fólk hefir fyllt húsin í þæði skipti og mætt mjög stundvíslega. Ber mjög brýna nauSsyn til þess að koma sem allra fyrst upp myndarlegu æsku- lýðsheimili hér í bænum, þar sem æskulýð bæjarins gefist kostur á að eyða tómstundum sínum á heilbrigð- an hátt. Reglan er að undirbúa fram kvæmdir í þessu efni, og hún heitir á stuðning bæjarbúa — og þá fyrst og fremst æskunnar — við þetta menningarmál. Séra Pétur Sigurgeirsson á miklar þakkir skilið fyrir forgöngu sína um þessi fundahöld, og hefir hann haft gott lag á að setja á fundina ánœgju- legan blæ. Quðmundiir á Þóína- völlam jarSsettur. Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Þúfnavöllum, vár. borinn til grafar þar í heimagrafreit sl. mánudag. Séra SigurSur Stefánsson k Móðiuvöllum jarSsöng. Fjöldi fólks var viSstatt. GuSmundur var hei'Sursfélagi KEA, og óskaSi félagið eftir aS heiðra minningu hans rneS þvi aS kosta út- förina. Með Guðrauhdi á Þúfiiávöllurn er fallinn í vtilinn einn af merkustu brattlryðjendiim í íslcnzkri ba'nda- stétt. Hefir liann Ötullega unnið að margvíslegum umbólamálum í hér- a'Sinu, sem of langt yrSi aS telja. V©r|isng Umdæmíssrúku NorðurJítnds Umdæmisslúkan nr. 5 hclt arsþing sitt á Akureyri dagana 11.—12. maí s. 1. Rúmlega 30 fulltrúar sátu þing- iS. Ýmsar ályktanir voru gerðar um bindindismál, og verður nánar grehit frá störfum þingsins í næsta blaSi. Satnþykkt aÖ úthluta 8 °\Q arði. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga stóð yfir hér á Ak- ureyri dagana 7. og 8. maí. Sátu fundinn um 200 full- f-rúar, en fulltrúar mættu ekki frá þremur deildum vegna erfiðra samgangna. Félagsmenn í KEA eru nú samtals 4538 og skiptast í 23 deildir. Vörusala KE/V jókst allmjög á allra starfsgreina félagsins á liðnu ári um 55 ntilj. kr. Eélagsmönnnm síðastliðnu ári. og nárn \ tSskiptavelta fjölgaði á ái'mn uin rumlega 100. Helztu framkvæmir. Keypt voru meiri hluti hhilabtéf- anna í vélaverkstæSinu Oddi h. f. Veittar voru 24 þús. kr. til sæðinga- tilrauna á vegum Nautgriparæktar- félags Eyjafjarðnr. Eagl var til sem- ent og efni í fiskhús í Grímsey. Á- kveSið var aS stækka hraSfrystihús- iS í Hrísey. Samþykkt var aS hefja byggingu á nýju verksmiSjuhúsi fyr- ir smjörlíkisgerðina og festa kaup á vélum tii verksmiðjunnar. Samþykkt var að byggja frystihólfageymslu við frystihús félagsins á Dalvík, ásamt húsnæði til smásölu á kjöti. Afkoman. PrentuS hefir veriS skýrsla uni starfsemi félagsins á síSastliSnu ári og efnahag þess. Skýrsla þessi er mjög ófullkomin og gefur litiar upp- lýeingár urn afkomu einstakra starfs- greina og deilda. Er því ókleift aS álta sig á því eftir skýrsiunni, hversu ItagfttriíS aíkoman hafi verið á ein- síökum fyrirtækjum félagsins. Ráða má þó nokkuð af tillögnm stjórnar og endiirskoðenda um arðsúthíutun. þ\í að samkvæmt þeim verSur út- hlutað 8% arði af ágóðaskyldum vörum. 6% gegn brauSarðniiSutii, 6% af viSskiptum viS lyíjabúS og 25.5 aurum í verSuppbót á innlagða mjólk, pr. liter. Endurskoðendur segja, að rekstuikostnaðurinn sé orð inn gífurlega mikill. 312 starfsmenn eru hjá félaginu. Inneignir viSskiptamanna í reikn- ingtim. stofnsjóSum og innlánsdeiid nema rúmum 17.5 milj. kr. og hefir hagur félagsmanna batnaS á árinu um 1,8 milj. kr. InnstæSur félagsins sjálfs hjá SÍS, í bönkum, í pening- inn og tryggSum verSbréfum nemnr tæpum 12 milj. kr. StofnsjóSur hefir vaxið um rúmar 279 þús. kr. og er nú rúmar 3 milj. kr. Mjólkurtaukning á árinu var 15,5%, og var mótlekið mjólkur- magn samtals læpar 5,4 niilj. lttra. I fekipasmíðastöSinni var á árinit byggt eiU skip, Einar Þv"ereein.gur, 64 smálestir. Kveð juhl j ómleikar Eggerts Stefánssonar Eggert Stefánsson, söngvari, hélt kveðjuhljómleika sína í Nýja Bíó síðastliðið föstudagskvöld. Frú Þyri Eydal annaðist undirleik fyrir söngv- arann. Aður en Eggert hóf ^öng sinn, söng Karlakór Akureyrar tvö lög honum til heiðurs, og Jónas Jónsson, kennari, ávarpaði hann nokkrum orSum í umboSi kórsins, :; : ' Tónleikar Éggerts hófust rneS því, aS leikin var hljómplata með. „Óðn- um til íslands 1944", en hann hafði söngvarinn lesið inn á hljómplötu vestan hafs. Eggert söng bæði innlend og er- lend lög. Voru undirtektir áheyrenda góðar, varð hann aS endurtaka sum Iögin, og honum bárust margir blóm- vendir. AS lokum söng Eggert lag eftir Áskel Snorrason viS kvæSið ,.Hall- grítnur Pétursson", og lék Áskell sjálfur undir. ASsókn að hljómleikunum var sæmiles;. 14 mættu til atvinnuleysis- skráningar Dagana 5.--T. þ. m. fór fram skráning atvinnulausra hér á Akur- eyri. 14 veikameni; mættu til skrán- ingar á VinnumiSianarskrifstofunni, en 5 þeirra voru í vinnu skráningar- dagana. .19 órnagar voru ialdir á framfajri þessara verkamanna, Sam- tals höfðu þessir 14 menn haft 415 vinnudaga síðustu þrjá mánuði. Um._40. menn eru nú í vinnu hjá bænum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.