Íslendingur


Íslendingur - 19.06.1947, Qupperneq 6

Íslendingur - 19.06.1947, Qupperneq 6
6 ÍSLENDINGUR Fimmtúdagur 19. júní 1947 -N ý j a x ó Næsta mynd. sem Nýja*Bíó sýnir er „LE CAPlf AN“ Frön9k atórmynd í tveimur köfl- inn, gerð samkvæmt frægri sögu- legri skáldsögu eftir Michael Zovara. Kvikmyndastj óri: R 0 B E R T VERNAY. Skjaldborgarbíó Næsta mynd: Ævintýri í Mexico NÝKOMIÐ: gardínuefni, margar gerðir. VerzL LONDON Búðarlnnrétting úr birki til sölu. TækifærisverS. Uppl. í Gufupressunni Skipagötu 12. TAKIÐ EFTIR! 8—10 þÚ9und krónur óskast að láni. Góð trygging, vextir og afborgun eftir samkomu- lagi. Þagmælsku heitið. Þeir, sem vildu lána ofangreinda upphæð, leggi tilboð sín á af- greiðslu blaðsins merkta 8— 10 þÚ9und fyrir 22. þ. m. BfLAEIGENDUR! Vanir bílstjórar geta tek- ið að sér bílkeyrslu. A. v. á. Landhelgl Islands Framh. af 5. sí6u. lands, einmitt sá hlutinn sem sjó- mannastéttin íslenzka á óskoraðan rétt á að já fyrir sig og niðja sína, ósvikin og óskiptan um aldur og œfi. Farmanna- og fÍ9kimanna9amband Islands! Stigið á stokk og strengið þess heit, að skiljast ekki fyrr við land- helgiímálið en fullur réttur er feng- inn. Gjörið Sjómannadaginn framveg- is og að landhelgisdegi jjjóðarinnar. Hnsavík, 1. júní 1947. J. J. H. Rósont Sigurðsson fró Homri andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 15. júní síðastliðinn. Jarðar- förin verður ákveðin síðar. Börn hins lánta. s. u. s. F. U. S. Vörður KVÖLDSKEMMTUN verður haldin fyrir fulltrúd á Sambandsþingi ungra Sjólfstæðismanna og félaga í „Verði" og gesti þeirra að Hótel Norðurland n. k. laugardagskvöld, 21. þ. m, kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ: ÁVÖRP DANS. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn fró kl. 8 á laugardaginn. Samband ungra Sjálfstæðismanna. „Vörður" félag ungra Sjólfstæðismanna. AUGLYSING um arðsutborgun Samkvæmt ákvörðun aðalfundar verður greiddur 4% arður af hlutabréfum bankans fyrir árið 1946. Arðmiðar verða innleystir í aðalbankanum í Reykjavík og í útibúum hans á venjulegum skrifstofutíma. Útvegsbanki íslands h.f. Salernispappír — ógætur — nýkominn í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 489 TILKYNNING Vegna sumarleyfa verður hætt að taka á móti fatnaði til hreinsunar þann 20. þ. m. Afgreiðsla og vinnustofur vorar verða lokaðar fró 1.—20. júlí. „G U F U P R E S S A N' Skipagötu 12, Akureyri. í GÆR átti ég sjötugsafmœli. Var mér þá sýndur sómi og hlýhugur með heimsóknum, árnaSaróskum og veglegum gjöjum. Áttu þar hlut að máli vinir mínir og vandamenn. Nejni ég sérstaklega stjórn verksmiðja S.Í.S. og jor- stjóra þeirra, og síðast en ekki sízt starjsfólk GEFJUNNAR og IÐUNNAR. Öllum þessum aðilum jæri ég hjartanlegar þakkir, og óska þeim árs og friðar. Akureyri, 18. júní 1947. Ó. METHÚSALEMSSON. Valið 1 úrvalslið Akur- eyringa, - Auglýsið í „íslendingi“ - Knattspyrnukappleikurinn - milli meistaraflokkanna í Þór og K. A. þann 12. þ. m. endaði með sigri Þórs 3 mörkum gegn 1. Þessi árangur var þó varla í samræmi við leikgetu lið- anna. Þórsliðið var jafnara og bar- óttuandi þess meiri og réði það úrslit- unum. Leikurinn var meðal annars leikinn vegna þess að velja átti úr- valslið Akureyringa. Það er auðvit- að vafasamt að leggja þennan eina leik til grundvallar fyrir slíku vali, en það mun þó gert hér í aðalatrið- um. Fyrst er þá að velja markvörðinn. Þar verður Baldur fyrir valinu, því að þótt Sveinn hafi oft varið vel í þessum leik, þá verður að lelja að verja hefði mátt að minnsta kosti mark það, sem vinstri útherji Þórs skoraði. Enda þótt enginn bakvarðanna stæði sig vel, var þó vörn Þórs mun betri en vörn K. A. Fyrir valinu verða því Kristján og Sverrir. Báðir miðframverðirnir verðskulda að verða teknir í úrvalsliðið. Guttorm- ur miðframvörður Þórs var beztur. Hann staðsetti sig prýðilega, enda virtist hann vera einasli varnarleik- maðurinn, sem skildi þriggja bak- varða kerfið. Framverðir verða því Einar, Guttormur og Baldur. Baldur lék að vísu innfraT&herja og stóð sig vpl, enda þótt honum hætti til að stað- setja sig of aftarlega á vellinum. Bezti leikmaðurinn á vellinum var Ragnar Sigtryggsson hægri inn- framherji K. A. Þrátt fyrir ágæta knattmeðferð og margar góðar til- raunir til „short passing“ voru þó á- hrif hans á gang leiksins einkenni- lega lítil, og var þar um að kenna bæði öllu frumstæðari leikaðferðum samherjanna og veigrun hans sjálfs við því að taka forustuna í leiknum. Akureyringar hafa aldrei þótt hæfir til að leika í íslenzka úrvalsliðinu, en eins og nú er ástatt í knattspyrnu- málunum Í.Reykjavik, ætti hann þó að vera fullboðlegur 1 úrvalsliðið. Sem miðframherji verður fyrir val- inu Júlíus Magnússon, enda þótt frammistaða hans bæri augljósan vott um æfingaleysi. Vinstri útherji ætti að vera Ottó Jónsson. Hann var bezti útherjinn í leiknum, enda þótt nokkuð skorti á samvinnu hans við hina framherjana. Af öðrum fram- herjum eru líklegastir þeir Jóhann og Hreinn og yrðu þá framherjarnir talið frá vinstri útherja: Ottó, Ragn- ar, Júlíus, Hreinn og Jóhann. Nú er eftir að vita, hvort knatt- spyrnuráðið fellst á þessa tillögu. -— Þess skal geta, að tveir góðir leik- menn, þeir Eyjólfur Eyfeld og Helgi Schiöth voru ekki með í leiknum. Dómari var knattspyrnuþjálfarinn Mikson og þótti mér hann of vægur í dómum sínum. Línuvörð vantaði öðruin megin og er það hin mesta óhæfa. Það er bersýnilegt, að ef knatt- spyrnan hér á Akureyri á að komast á hærra stig, verður að beita nokkr- um öðrum þjálfunaraðferðum en áð- ur. Fyrst verður að kenna hinum einstö’ðu leikmönnum betri knatt- meðferð og síðan að æfa þá sarnan sem eina heild. Reynslan sýnir líka, að án góðrar knattmeðferðar verð- ur samleikurinn óþarflega erfiður og þunglamalegur. G. F. ÞVÍ EKKI SELJA SALTFISK TIL SPÁNAR? Um það bil þriðjungur af saltfisks- eign íslendinga hefir nú verið seld- ur, aðallegu til Bretlands, Grikk- lands, Þýzkalands og Ítalíu. Verðið er yfirleitt nokkuð lægra en ábyrgð- arverðið, kr. 2.25 pr. kg., og verður ríkissjóður að greiða mismuninn. Ekki hefir neitt heyrzt um það, að reynt hafi verið að selja saltfisk til Spánar, sem keypti mikið af þeirri vöru fyrir stríð. Norðmenn hafa neitað að taka til greina viðskipta- bann það, sem Sameinuðu þjóðirn- ar vildu setja á Spán, og við íslend- ingar höfum áreiðanlega ekki frem- ur efni á að vera aðilar að slíkum aðgerðum, ef Spánverjar vilja greiða gott verð fyrir saltfiskinn. ENGIN SAMÚÐARVERKFÖLL Æsifregnir kommúnista um sam- úðarverkföll eru flestar ósannar. — Þannig eru hvorki samúðarverkföll í Hafnarfirði, Húsavík, Patreksfirði og Borgarnesi, en þar hafa verka- menn risið gegn hinni kommúnist- isku stjórn félagsins. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hæsta verði. Prcntsmiðja Bjöms Jóns»onar h. f. SILDARSTÚLKUR Óskum eftir stúlkum, er vilja ráða sig til Siglufjarðar í sumar. Húsnæði, ferðakostnaður og annar aðbúnaður ókeypis. Miklir tekjumöguleikar. Látið skrá yður sem fyrst. Uppl. gefa Hin- rik Hinriksson, sími 197, Akureyri. Einnig í síma 5, Siglufirði.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.