Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.08.1947, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR MiSvikudagur 13. ágúst 1947. VEIÐIBANN „ÞaS tilkynnist hér meS, að við undirritaðir höfum á leigu veiði- réttindi í Torfufellsá og Eyjafjarðará fyrir Leyningslandi. Er því öllum óviðkomandi mönnum stranglega bannað að veiSa þar án okkar leyfis að viðlagðri aðför að lögum. Akureyri 12. ágúst 1947. . Gestur Magnússon. Jón Björnsson. Hannes Halldorsson ^§^^0^^^$^$^^§^$^©$$^$0«*©«*$«$0«*0«^©©$0:S< TILKYNNING frá FjðrhagsráOí Með tilvísun til 7. og 8. gr. reglugerðar. um f jár- hagsráð þarf leyfi þess til hverskonar fjárfestingar; einstaklinga, félaga og opinberra aðila, hvort sem erí til stofnunar nýs atvinnureksturs, til aukningar á at- vinnurekstri, húsbygginga, skipakaupa, skipabygg- inga, hafnar-, vega- og brúargerða, rafveitna eða| hverskonar annarra framkvæmda og mannvirkja. Þetta gildir einnig um framhald fyrrgreindra fram; kvæmda, sem þegar eru hafnar. Til fjárfestingar telst þó eigi venjulegt víðhald! eldri tækja og mannvirkja. Þeir, sem hafa í hyggju að halda áfram fram- • kvæmdum, sem þegar eru hafnar, þess eðlis sem að: framan greinir, skulu sækja um leyfi til f járhagsráðs, eftir nánari fyrirmælum þess. Sérstök umsóknareyðublöð um fjárfestingarleyfi; til húsbygginga liggja frammi hjá viðskiptanefnd ogj f járhagsráði í Reykjavík, en munu verða send trún- aðarmönnum verðlagsstjóra út á land. Hver sá er óskar f járfestingarleyfis, þarf. að útfylla J sérstök eyðublöð og sé þeim skilað til skrifstofu fjár- hagsráðs fyrir 15, ágúst frá Reykjavík og nágrenni, en 25. ágúst annars staðar á landinu. Reykjavík, 6. ágúst 1947, Fjárhagsráð. trá Fjárliagsráöi Skrifstofa f járhagsráðs er í Tjarnarg. 4. Símanúmer J 1790 (4 línur). Vðtalstími virka daga 10-12 f. K, nema laugardaga. Ráðsmeðlimir eru ekki til viðtals; um erindi, er f járhagsráð varða, á öðrum tímum; hvorki heima né annars staðar. Athygli skal vakin á þvi, að "Viðskiptanefnd hefirj með höndum veitingu innflutnirigs- og gjaldeyrisleyfa; og ber monnum að snúa sér beint til hennar um öll| erindi því viðvíkjandi. Skrifstofur Viðskiptanefndar I eru á Skólavörðustíg 12 og hefir hún sömu viðtals- tíma og Viðskiptaráð hafðá. Reykjavík, 7. ágúst 1947, Fjárhagsráð. Næsta jnynd: Granni maðurinn í heimsókn (THE THIN.MAN GOES HOME). Spennandi og fyndin amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: WILLIAM POWELL MYRNA LOY 'GLORIA DE HAVEN Skjaldborgarbíó Sýning í kvöld og næstu kvöld: Sjömánastaðir Einkennileg og áhrifamikil mynd eftir skáldsögunni „The Madonna of the Seven Moons" eftir Margery Lawrence. A ðalleikendur: PHYLLIS CALVERT STEWART GRANGER PATRICIA ROC. Bönnuð yngri e.n 14 ára. Brúnt leðurveski meS rakáhöldum og burst- um, tapaðist á leiðinni frá Byggingavöruvérzlun Akur- eyrar að Gefjun. Skilist gegn fundarlaunum í Byggingar- vöruverzlun Akureyrar. Barnavágn til sölu, sem nýr. VerS 425.00 krónur. — Upplýsingar í síma 162. . Hestamannafélagið „Léttir" fer skemmtiferð á hestum í Leyningshóla hæstkpm- andi laugardag kl. 4 e. h. frá skeiSvelli félágsins. Skemmtinefndin. Húseignin - : Aðalstræti 6 er til sölu. 2 íb.úSir lausar 1. október. . Væntanlegir kaupenduf tali viS 0. C. THORARENSEN, Hafnarstræti 104. íbúð óskast til leigu, 2 til 3 her- bergi. Kaup á litlu húsi eSa hæS í húsi gæti einnig kom- iS til greina. ¦—¦ Upplýsingar gefur . Jens Eyjólfsson, sími 511 Tilkynning frá Viðskiptanefnd og skrif- stofu verðlagsstjóra Skrifstofurnar eru á Skólavörðustíg 12 og eru opnar daglega kl. 10—-12 ög 1—3, nema laugar- daga aðeins kl. 10—12.^ '¦ ?;; ¦¦¦_ Viðtalstími nefndarmanna og verðlagsstjóra er kl. 10—-12daglega nema laugardaga. Á öðrum tímum eru nefndarmennog verðlags- stjóri ekki til viðtals hvorki heima né-annars stoð- ar. ' . . Reykjavík, 8. ógúst 1947. \. Viðskiptanefndin og verSIagsstjóri. Auglýsing frá Viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga ViSskiptanefndin mun ekki sjá sér fært vegna gjald' eyrisörSugleika, aS veita nein leyfi til ferSakostnaSar erlendis í náinni framtíS. Er því algj örlega þýSingarlaust aS sækja um slík leyfi til nefndarinnar nema um sé aS ræSa mjög aSkallandi ferSir í sambandi viS markaSsleit eSa .viSskipti. .......... . Reykjavík, 8. ágúst i-947. ': •: •¦ ViSskiptanefndin* AuglýsiDg frá Viðskiptaneiiii, m yíiríærslu á náfflskostnaBi ViSskiptanefndin vill hér meS vekja athygli á þvi; aS . vegna gjaldeyrisörSugleika eru engar líkur til þess aS unnt verSi í náinni framtíS aS veita gj aldeyrisleyfi til námsdvalar erlendis á sama hátt og veriS hefir undanfar- in ár. Merm eru því alvarlega varaSir við því.aS innrita. sig í skóla erlendis án þess aS hafa fyrirfram tryggt sér'gjald- eyrisleyfi. • ' . Reykjavík, 8. ágúst 1947. . Viðskiptanefndihi Tilkynning fra ViíiskiptaneM / " Að gefnu tilefni vill yiðskiptanefndin alvarlega vara innflytjendur við þ'ví.að festa.kaup á vpru er- leridis og flytja til landsins án þess að hafa áður tryggt sér gjaldeyris^ og innflutningsléyfi., . 7,ágúst 1947. .. Viðskipfanefndin. - Auglýsið í „íslendingi" -

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.