Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1947, Síða 8

Íslendingur - 13.08.1947, Síða 8
A í h u g i ð! Gjalddagi blaðsins var 1. j úní. Uuidiitanr Miðvikudagur 13. ágúst 1947. „ígl«ndingur" kemur út yikulego, 8 síður, og kostar oðeins 15 krónur ótgangurinn. Gerizt því óskrifendur þegar í dag. Messufall verður á sunnudaginn vegna fjarveru séra Péturs Sigurgeirssonar á Hólahátíðinni. Hjúskapur. Sl. miðvikudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni, Ungfrú Margrét Egilsdóttir og Kristján Steindórsson, flug- maður. Hóladagurinn. Hin árlega minningar- hátíð Jóns Arasonar verður haldin að Hól- um n k. sunnudag. Sjálfstœðiskvennafélagið „Vörrí' heldur fund að Naustaborgum laugardaginn 16. ágúst kl. 3.30 e. h. Mörg mál á dagskrá. Konur fjölmennið og drekkið miðdags- kaffi á laugardaginn á þeim fagra stað. Hjálprœðisherinn á Akureyri. Sunnud. 17. ágúst 1947 kl. 4 útisamkoma. Kl. 8.30 hjálpræðissamkoma. Allir hjartanlega vel- komnir! Steihmóður Þorsteinsson frá Oxnhóli í Hörgárdal, nú til heimilis í Glerárþorpi, varð 88 ára 17. júlí síðastl. Hann er hrað- gengur enn og allheilsugóður, en heyrnin tarin að bila. Strandarkirkja. Frá G. B. áheit kr. 50.00. Frá R. H. áheit kr. 50.00. Móttekið á afgr. íiiendings og sent áleiðis. KOL FRÁ PÓLLANDI Kolaverzlanir bæjarins rnunu eiga von á kolafarmi frá Póllandi nú um næstu mánaðamót. Héroðsmót Sjólfstæðis- manno í Skagafirði Sjálfstæðisfélögin í Skagafirði héldu héraðsmót sitt í Melsgili sl. •unnudag. Mótið hófst kl. 3 síðdegis. Eysteinn Bjarnason, form. héraðs- nefndar Sjálfstæðismanna, setti mót- ið og stjórnaði því. Ræður fluttu: Bjarni Benediktsson, utanríkisráð- herra, og Jónas Rafnar, lögfræðing- ur. Lúðrasveit Akureyrar lék og tvær stúlkur frá Siglufirði sungu og léku á guitar. Mótið var vel sótt. Ibúð - Peningar Sá, sem vill lána 10 þúsund kr., getur tryggt sér íbúð næstkom- andi vor. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir n. k. sunnu- dag, merkt íbúð. Treg síldveiði Bræðslusíldin rúm 1,1 milj, hl. Síldveiðin hefir verið mjög treg undanfarna daga. í fyrrakvöld var síld á stóru svæði austan Grímseyjar og allmörg skip fengu góða veiði, ^sem mest fór í salt. Fyrsta síldin barst þá til Akureyrar, 400 tunnur. I gær- kvöldi og í morgun varð síldar mjög lítið vart á þessu svæði. í gær var mikil síld á Reyðarfirði. Á miðnætti aðfaranótt sunnudags var bræðslusíldaraflinn samtals 1.166.314 hl. Á sama tíma í fyrra 1.042.724 hl., árið 1945 samtals 376.337 hl. og 1944 samtals 870.429 hl. Síldarsöltun er nú 28.294 tunnur, en í fyrra 70.746 tn., 1945 samtals 23.456 tn. og 1944 samtals 9.832 tn. Aflahæsta skip flotans er ennþá Edda frá Hafnarfirði með 11.566 mál. Leggur upp á Djúpuvík og Dag- verðareyri. Næstu eru Eldborg frá Borgarnesi með 11.044 mál og Sindri frá Akranesi með 0.722 mál. Leggja bæði upp á Hjalteyri. Bræðslusíld verksmiðjanna við Eyjafjörð var í morgun sem hér segir: Hjalteyri 104.300 rnál (97 þús. í fyrra) Dagv.eyri 60.811 mál (53 þús í fyrra) Krossanes 40.017 mál Bræðsla hefir gengið vel í Krossa- nesi. Afii Akureyrarskipa, Á laugardagskvöldið var afli Ak- ureyrarskipa þeisi (tunnur og mál): Akraborg 1730 Atli 4140 Auður 5170 Bjarki 5642 Erna 3434 Ester 2565 Eyfirðingur 4122 Kristj án 4390 Líf 2758 Njörður 4380 Snæfell 7414 Straumey 6088 Súlan 6163 Sædís 4871 Sæfinnur 3361 ® Vinnuveitendafélags Akureyrar verSur haldinn í | skrifstofu Ragnars Óiafssonar h.f. iaugardaginn 23'. þ. m, k|. 2 síðdegis. Stjórnin. Sfjórnorforið í Rússlandi, Framn. af 5. síðu. áreiðanlega undir það með okkur. Það er tími til þess kominn, að við rannsökum gaumgæfilega öll þau nafnoÆ, lýsingarorð og atviksorð, sem Rússar beita i áróðri sínum. Úr því við erum að tala um orð og þýðingu þeirra, langar rnig til að benda á annað, sem veldur sífelldum misskilningi hér á landi um það, sem Rússlandi viðkemur. 1 þessurn tveim löndum er ofl notazt við söinu .orð- in til að skýra mjög frábrugðna lrluti. Það er auðvitað algeng ástæða til misskilnings manna og þjóða á meðal en hvað Rússlandi viðvíkur verður þetta oft algerlega af pólitísk- um ástæðum: Eg skal skýra þetta með dæmi. Fyrir ekki löngu hafði Lundúnarblað eitt eftir Moskvu-út- varpinu: ,.Alls liafa 45.000 hús verið reist í Hvíta-Rússlandi fyrir fjöl- skyldur skæruliða og hermanna, sem misstu heimili sín, meðan á hernámi Þjóðverja stóð.“ Englendingur, sem les þessa setningu. hugsar að likind- um með sjálfum sér: ..Þetta er mjög vei af séx vikið á ekki lengri tíma. Hvers vegna getum við ekki byggt hús á eins skömmum tíina og Rúss- ar?“ En hvað er hús? Orðið ,,hiis“ kall- ar fram í huga okkar vissa myndi sem er að visu mismunandi eftir þv'í, hvar í þjóðfélaginu við stöndum, en hefir ákveðin, föst einkenni. Við hugsum um múrsteina, steinflögu- þak, nokkur herbergi, eldhús og að líkindum baðherbergi. Við gerum ráð fyrir sæmilegum vatns- og skolp- leiðslum og hreinlætistækjum. En það voru ekki svona „hús“, sem Rúss ar byggðu í Hvíta-Rússlandi. Þeir reistu litla bjálkakofa með fáum þæg indum samkvæmt brezkum venjum. I rauninni eru kofar þeir, sem Rúss- ar reistu, góðir kofar, úr bezta efni og vel unnir. En þeir eru ekki það, sem við kölluð „hús“. Sams konar misskilningur á sér stað í nær öllu, sem ritað er um Rúss land, hvort sem það er frá Rússurn sjálfum komið eða öðrum löndum. Þegar við lesum eða heyrum orð, hugsum við okkur það í þeirri merk- ingu, sem við erum vanir að leggja í það. Af þessu leiðir, að við öðlumst mjög rangar hugmyndir um, hvað Rússland er í raun og veru. Við. sem erum vön að sitja í þægilegum sæt- um í hinum stóru kvikmyndahúsum okkar, mundum ekki kannast við þau hús, sem Rússar kaiía „kvik- myndahús“. í Rússlandi táknar ..stræti“ oft sóðalegt, slitlagslaust og óslétt sund milíi húsa, en við það er venjulega ekki átt hjá okkur. „Sjúkra hús“ er í Rússlandi mjög frábrugð- ið því, sem við köllum sjúkrahús og sama máli gegnir um „skóla“. Það er auðvitað ekki Rússum að I ri I i | 8 1 8 1 | I | ■ INNILEGA ÞAKKA EG öllum vinum og vandamónnum, $em glöddu mig með heimsóknum, gjöjum, blómum og skeytum á sex- tugsafmœli mínu 8. ágást. — Guð blessi ykkur öll. MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR. Pj I m Hér með tilkynnist hlutaðeigendum að bannað er að reka eða flytja sauðfé austur eða norður fyrir Eyjafjarð- arg.irðingar inn ó fjárskiptasvæðið 19^6. Fyrst um sinn verður leyft að bílflytja dilka inn á' svæðið til sumarslátrunar í sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri, undir umsjá fulltrúa Satið- fjárvarnanna í Eyjafirði. Sauðf járvarnir ríkisins. í | i Pt j$) Í % i V't t'M fk TIL SÖLU 8 er vörulager og vélar h.f. „Draupnir“, Skipag. 6, Ak. (efri hæð) Upplýsingar gefnar á staðnum dagana 18.—19. þ.. m. frá kl. f| 6—9 e. h. — Tilboð merkt .,Skilanefnd“ leggist í pósthólf 113, || Ak, 'fyrir 28. þ. m. Seljum framvegis: Esso-benzín. Esso-bifreiðaolíur, allar þykktir.> Opið fró kl. 7 til 23 alla daga. RfYNIÐ VIÐSKIPTIN. Nýja Bí/astöÖin V I Ð STRAN DGÖTU. 1 I. | I | I I y Aluminium | * | pottar 1 | — litlir og stórir —I a | 1 —Einnig skaftpottar. M P VÖRUHÚSIÐh.f ■1 kenna eða néinum öðrum, að orð hafa mismunandi merkingu hjá mis- munandi þjóðum. En það væri gott, ef við gengjum úr skugga um, að við séum að tala og skrifa um hið sama, þegar í hlut á þjóð, sem mun hafa gríðarlega þýðingu í þróun heimsins á næstunni. Brekkugáta 19, Akureyri, ásamt stórri eignarlóð, er til sölu. Kauptilboð sendist til undir- ritaðs, eða húseiganda, Bene- dikts Steingrímssonar, bafnar- varðar, er gefa allar nánari upp- lýsingar. Viggó Ólafsson, Brekkugötu 6. Dodge Carryall 7—8 manna fólksbifreið til sölu. Tilboð óskast send. Síldarbræðslustöðin Dagverðareyri.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.