Íslendingur


Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 15. október 1947 ^^i,,fS'ifSfiftfiti(tfi^fifffifif,f,f,fi(,'i',-''i',',f,f^,f,fi(tftftf^(,f,^fift(tfif,fi Nú ríður á tjð hafa góðan kaffibætir. Munið LIIDVIG DAVID. Heildsölubirgðir Úvallf' fyrirliggjandi hjó: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. Sf^fifififi(i'ifif,fi'i(,f,',f,',',','^',f,',',','(','^',',',','t',',(,'t(t'i(i'i'i'ifi'ifi',(i Heimsfræg verðlaunasag?: Rússneska Þessi glæsilega verðlaunabók í bókmenntasanlkeppni Sam- einuðu þjóðanna hefur flesta þá kosti til að bera, sem ein- kenna góð og hrífandi skáldverk. Hér fara saman fíngerð og listræn frásögn, nýstárlegt form og heillandi atburðarás. Örlög tónskáldsins Alexis Serkin, sigrar hans og vonbrigði, ástir hans og ferðalög um Evrópu voru órjúfanlega sam- slungin innu eina listaverki lians, hljómkviðunni. En þungamiðja sögunnar er þó ástarævintýri hans og frönsku leikkonunnar janinu Loraine. Hér er á ferðinni óven skáMverk um óvenjuleg örlög. i&^fi(ifi(i^(i'itit,'i',',',','i'/',(i(f,'/','z','/'/'/(if/'('/f/'/fi'/'ifi(tf/(i'i(t&$($ Pin Á manntalsþingi Akureyrarkaupstaðar, 10. þ. m., féllu í gjalddaga eftirtalin gjöld: Fasteigna-, tekju-, eigna- og stríðsgróðaskattur og tekjuskattsviðauki. Einnig almannatryggingasjóðs- gjöld, skírteinisgjald, námsbókagjald og sóknargjöld. Skattreikningar veroa bornir til gjaldenda næstu daga, og geta þeir, sem þess óska, greitt reikningana við móttöku þeirra. Kjötuppbætur fyrir tímabilið frá 20. september ’4ö til 20. september ’47 verða greiddar í sambandi við innheimtu skattreikninga. Skrifstofu Ak. og Eyjafjarðarsýslu 11. okt. 1947. F. SKARPHÉÐINSSON. ■'i'i'i'ifi('-'i(,',',','i'i'ifi',fi',((ifi(i'i'i' KAFFI í heildsölu 'iijá: t.Brvnjólfsson&Kvaran AKUREYRI. Y'f>fff'f'''('f'''f'f,',f,'*'*f, ',(, 'ifi-'SSSifS. Nýr með vélsturtum og lítið keyrður til sölu. — Til- boð leggist inn á afgr. íslendings fyrir 17. þ. m. merk: „Nýr bíll“. (Komið gæti til greina skipti á nýjum ,,jeppa“). Nýja lagasafnið koinið' Verð: 200 kr. í skinnb. 175 — í rexin. öll gildandi ísl. lög vorið 1945 Bókaverzluii Gunnl. Tr. Jónssonar Nýjar skömmtunarvörur væntanlegar i vikulokin: GARDÍNUTAU (organdi), BARNASOKKAR, KARLMANNA- SOKKAR HANDKLÆÐI o. fl. Höfum nokkrar birgðir af eldri vörum skömmtuðum og óskömmtuðum, sum- um sjaldséðum annars staðar. Lítið inn í V E R Z L TJ N ÁSBYRGI h.f. og. Söluturainn við Hamarstíg Barnakerra óskast til kaups. A. v. á. X}(/(Sf*(,(±'SS','*','S(S,'*',',',f,fSS',(,(,f,- NYKÖMIÐ: SJÓLAX SÍLDARFLÖK - (SSWSHHBHH!- SITRÓNDROPAR MÖNDLUDROPAR HÁRV0TN og ILMV0TN Heildverzf. Valgarðs Stefónssonar Akureyri — sími 332. Wt>3>VWV' at>' >’->t «*V' »V,-V77r Haustþiná Umdæmisstitku Norðurlands verður haldið á Akureyri dagana 18. og 19. okt. n. k. Það hefst í Skjaldborg laugardaginn 18. okt. kl. 8,30 e. h. — Stigveiting. — Rætt verður um útbreiðslu- starfið og núverandi ástand í áfengismálum. Sjá nán- ar annars staðar í blaðinu 1 dag. Akureyri, 12. okt. 1947. Eiríkur Sigurðsson, Jónas Jónsson, U. Templar U. Ritari >&(,(,'i'/'i',',','i'i'z','z'/'i'z(('i'i'/'i't'z','i'i','i(,'Si'z(i',t>'z(z'( STÚLKA óskast nú þegar. — Á sama stað er eins manns Iierbergi til ieigu, og barnavagn til sölu. — Uppl. gefur frú Margrét frá Öxnafelli Hrafnagilsstræti 2. (,ft(,'',(,',f,',(tft't(t(tf,(,',(,',(,',( Atvinua Mig vantar piit til verzl- unarstarfa. Samúel Kristbjarnarson Til leigu: gott herfeergi Samúel Kristbjarnarson Gamlir gripir Við viljum kaupa allskonar gamla gripi, svo sem: Kvensilfur, borðsilfur og önnur silfursmíði. Látúns- og koparsmíði: Kertastjakar, lýsislamp- ar, bjöllur, reiðtýgja- skraut. Útskornir munir: Rúm- fjalir, askar, spænir, kistlar. Bókband. Langspil, o. fl., o. fl. JÖN SIGMUNDSSON Skartgripaverzlun. Laugaveg 8, Reykjavík (,'t'if,'S,(*'/f,',(,',(,',(^(,'ifi(s(s(t(&&< 'i'i',ft'i'i(/f/'t','>fi'/'/'/'/'/','/'/'/'/',','/'i Vantar unglinga eða eldri meon við blaðaútburð. Talið við afgreiðsiu Isl. Sími 354. Get tekið nokkra nemendur í gnitarleik í vetur. I RIDGEIR AXFJÖRD Bjarkarstíg 3 heima kl. 6—7. Sími 82 (S^StitSSf^tSSSf'^s'tfSStt^SSt'ftffii &tit(i(if,'iti'it(','((,(iti'it,',t,'('i',t,'i^((

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.