Íslendingur


Íslendingur - 22.10.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 22.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. október 1947 ÍSLENDINGUR 7 ~ ÞANKABROT ~ Framhald af 4. síðu. hægt liafi verið að selja afurð'ir þjóðar- innar fyrir miklu hærra verð í Austur- Evrópu, en Bjarni Benediktsson hafi kom- ið í veg fyrir það. Ailir ráðherrarnir skor- uðu á Einar Olgeirsson að færa sönnur á þessa staðhæfingu sína, en kappinn þagði. Einu rök hans voru jiau, að Rússar keyptu smjör af Dönum fyrir kr. 6.50 kg., en Eng- lendingar vildu ekki greiða nema kr. 3.50 eða kr. 4.50 fyrir það. A liitt minntist Einar ekki, að íslenzkir bændur telja sig þurfa kr. 30.00 fyrir sitt sinjör. Einar sagði, að þjóðir Austur-Evrópu þyrftu ekki að hugsa tim að fá vörur fyrir iágt verð, af því að þær hefðu áæthinar- húskap. Það' er sannarlega skrýlinn bú- skapur, þar sem það skiptir engu máli, hvort aðkeyptar vörur eru dýrar eða ó- dýrar. Eg veil ekki hvað' íslenzkir hændur segja um slíka búskaparhætti, en liætt er við, að þeir brosi að' þeint, og eru þeir þó ólíkt meiri búmenn en íslenzku korntn- únistarnir. Embcettisbrot Lúðvíks. KOMMÚNISTAR eru stórhneykslaðir yfir því, að Lúð'vík Jósefssyni skuli hafa verið veitt lausn frá störfum í samninga- nefnd utartríkisviðskipta. Fáir aðrir nninu undrast það, eftir fyrri framkomu þessa kommúnistaforingja. Hann álti sæli í sendinefnd til Englands og var þar sam- tnála öðrum samningámönnum um öll at- riði, en eftir að hann kom lieint lét hann féiaga sína leiða sig í þá freistingu að gefa alls konar rangar upplýsingar um santninga þessa og gera þá tortryggilega. Einnig þóttist liann nú liafa verið' alger- lega andvígur ýmsum þeim atriðum samn- ingsins, er hann áður hafði ekkerl fiindið atlnigavert við'. Slíka menn er ekki hægt að' nota til saníninga við önnur ríki, og mega þeir sjálfum sér um kenna. Lýðræði kornmúnista. ÞAÐ VÆRl töluvert viðfangsefni fýrir sálfræðinga að kanna sálarlíf hreintrú- aðra kommúnista, því að efiir öllu þeirra tali og skrifum að dænia virðast þeir öðruvísi en allir aðrir menn. Það er eins með hreinræktaðan kommúnista og ýmsa ofsatrúarntenn, að liann trúir í blindni öllum orðum foringjanna, hversu mjög sem þau stangast á við' raunveruleika og lteil- brigða skynsemi. Kommúnisminn er því — eins og aðrar ofstækiskenningar — trú en ekki skoðun. Margir, sem hingað til hafa fylgt kommúnistum að málum, virða að vísu rök og skynsantlegar umræður, en þessir ■ menn hafa ekki gert sér ,il hlýtar grein fyrir eð'li kommúnisntans og munu yfirgefa stefnuna, er þeir gera það. Afstaða kommúnista til lýðræðisins er eftirtektarverð. 1 þeirra augum er sérhver sá maðiir landráð'amaður, sent vinnur gegn kommúnistiskri stjórn og því finnst þeim ekkert athugavert við það', jiótt for- ustumenn andslöðuflokka einræðisstjórn- anna í Austur-Evrópu séu teknir af lífi og andstæðingar stjórnarinnar sviftir öll- iim horgaralegum réttindum. Hér úti á Islandi og í öllum lýðræðisríkjum óskap- ast þeir aftur á móti, ef einhver tilraun er gerð til þess að hefta undirróðursstarf- senti þeirra gegn lýðræðisþjóðskipulag- inu. Það heitir ofbeldi á þeirra máli, ef kommúnistiskur landráðamaður er dreginn fyrir rétt í Bandaríkjunum, enlýðræð'islegt réttlæti, þegar andstæðingar kommúnista eru myrtir í Austur-Evrópu. Ætli þeir ís- lendingar séu ekki raunverulega fáir, sem hafa slíkt viðhorf til lýðræðis og réttlæt- is? Skömmtunin að lagast. NU IIAFA þær breytingar verið gerðar á skömmtuninni, að' hún er að' komast í viðunandi liorf. Sú sjálfsagða ráðstqlun hefir verið’ gerð að' undanþiggja prjóna- vörur úr íslenzkri ull skömmtun og mætti gjarnan sama gilda um innlend fataefni. Nú eigum við' einmitt að' húa sem allra mest að íslenzkri framleið'slu. Þá hefir verið ákveðið, að verkamenn fái auka- skammt af vinnufatnaði og skóm. Einnig fá barnsmæður og ung hjón aukaskammt. Nú verður fólkið aðeins að læra að búa við skömmtun, en því miður skortir all- mjög á það og er hætt við', að' ástandið verði orðið bágborið hjá' mörgum, þegar komið er fram í desember. Slegizt um garn og skóhlífar. BIRGÐIR eru mjög takmarkaðar af ýmsum nauðsynjum, sem öðru hverju korna nú í verz.lanir og má sjá þess merki á að- sókninni. Skóhlífar komu fyrir nokkru í verzlun hér í hænum og var þar ntikil ös. Sama þröngin var á öðrum stað, en þar fengust skyrtur, sem allmikill skortur hefir verið á. Þó hefir víst aðsókn kvenfólksins að garninu í Verzl. London slegið flest met, því að sumar stúlkur komu þangað rúmum tveimur tímum áður en opnað var og kl. 9 var Skipagatan hálffull af fólki. Álíka þröng var fyrir íraman dyrn- ar í skóverzlun P. Lárussonar, er verst var, að skóhlífar voru þar svo engar til sölu. Það er auðvitað ekkert við því að segja, þótt fólk reyni að ná í eftirsóttar vörur, en fslendingar kunna ekki að haga sér rétlilega við slík tækifæri. Fólk treðst hvað fram fyrir annað í stað þess að skipa sér í raðir og bíða, þar til röðin kemur að því. Þetta þarf fólk að læra. Það er til þæginda fyrir alla, sem lenda í þessari baráttu. Lögreglunni ber að hafa forgöngu um að laga þetta. Hörmulegar götur. ÞAÐ HEFIR hezt kontið í ljós nú í bleytunum að undanförnu, að’ lítið hefir götunnm hér í bæ farið fram síð’an í íyrra, og hefði þó gjarnan mátt verða þar nokk- ÚR ANMÁLUM Framh. aí 4. síðu. 1415: Utkoma herra Arna biskups Olafs- sonar í santa knerri, sem hann sjálf- ur lét gera, hafandi svo stórt vald, sem enginn hafði fyrir honurn haft áður einn um sig, hvorki lærður né leikur. Var það fyrst hirðstjórn yfir ur úrbót. Er sannleikurinn sá, að naumast er farandi um margar götur bæjarins fyr- ir for, og ekki eru gangstéttirnar til þess að flýja upp á undan slettum liifreiðanna, sent ekki keyra alltaf sem gælilegast. Gallinn er líka sá á gangstétlunum, þar sem þær eru, áð þær eru víða svo mis- signar, að stórir pollar safnast á þær, svo að skárra er að ganga á sjálfri götunni. Þá bætlr það ekki úr skák, að sumstaðar eru moldarhaugar — eða þá stór göt — þar sem símamennirnir hafa lagt jarð- símann í sumar. Naumast verða miklar umbætur á þessum málum í haust, en gjarnan mælti þó reyna að hera í stærstu holurnar á götunum. því að varla er búið að eyða öllu því fé, sent ætlað var til gatnagerðar. Því er ekki gúmmi- skófatnaður skammtaðurf HIN æðisgengna eftirspurn eftir skó- hlífum karla og kvenna að undanförnu hefir vakið þá spurningu hjá mörgum, hvernig standi á því, að' þessar vörur séu ekki skanuntaðar. Ymsir hafa keypt tvenn- ar og jafnvel jirennar skóhlífar, en allur þorri manna íær ekki neitl. Þetta fyrir- komulag hlýtur blátt áfrant að bjóða heirn svörtunt markaði með þessar vör- ur, en gegn slíku braski verða yfirvöldin að vinna af fremsta megni. Sé eilthvað enn eftir óselt í landinu af þcssum vörurn, verður þegar í stað að hefja skömmtun á þeim. allt ísland, er kong Eiríkur hafði veitt honum, meður sköttum og skyldum og öllurn konglegum rétti. Hér með (einnig) hafði hann bisk- uplegt umboð yfir heilagri Hóla- kirkju fyrir norðan land og þar með öllu því biskupsdæmi, er þar liggur til. Hérmeð (einnig) var hann settur visitator af herra Askeli erkibiskupi yfir alll Island. 1416: Kom upp eldur að Höfðárjökli og brenndi ntikinn dal i jökulinn. Varð þar af öskufall mikið, svo lá við skaða. 141H: Þetta var kallaður Bónavetur, fyrst kongsbón, er herra Árni biskup fylgdi fram, þá sýslumannsbón, þá prófastshón og margar aðrar krafir og heiðslur hiskupsins við almúg- ann. AKUREYRARSKIP TIL SlLDVEIÐA í ÍSAFJARÐARDJÚPI Að undanförnu hefir orðið vart við töluverða síld í ísafjarðardjúpi, bæði Skötufirði og Leirufirði. Hefir nokkur síld veiðst þar hæði í lás og snurpunót. Síldarverksmiðjur ríkis- ins ltafa samþykkt að kaupa síld af þessu svæði fyrir 48 kr. málið, koniið til Siglufjarðar. Narfi og Njörður frá Akureyri eru nú á leið vestur íil síldveiða, og Akraborg og Gvdfi munu sennilega einnig fara. Verða skipin tvö sam- an og flytja til skiplis síldina íil Siglufjarðar. 158 ,,Aðeins það, að við stöndum ekki langt fyrir ofan Harmacborg, en hæð hennar mældi ég af tilviljun. Og ég hygg, að bak við þenna stól hafi einhvern tíma verið gangur. En verið svo góð að minnast ekki á það, og legðu ekki fyrir mig fle'.ri spurningar varð- andi þetta efni, göfuga drottning, þar eð ég get ekki með vissu sagt meir. ,,Eg sé, að þú ert jafn gætinn og þú ert vitur," svaraði hún dálítið kaldhæðnislega. „Gott og vel, úr því að þú ekki treystir mér, skaltu sjálfur geyma at- huganir þínar.“ Oliver hneigði sig og hlýddi. Svo héldum við á leið út aftur og fórum sífellt framhjá beinagrindum, sem við nú naumast nennt- um að gefa auga, ef til vill einnig vegna þess, að hið þunga og rykþrungna loft var byrjað að lama okkur. Eg tók aðeins eftir því — eða réttara sagt hinn á- hugasami Kvik vakti athygli mína á þeirri staðreynd, að eftir því sem við komum lengra, fækkaði sífellt meir beinagrindunum í kring um konungsstólana, og skrautgripir þeirra urðu einnig sífellt verðminni. Eft- ir að við enn höfðum farið fram hjá fimm eða sex konungum, var hið myrta fylgdarlið þeirra ekki orð- ið nema fjórar eða fimm beinagrindur. Sennilega hafa það verið eftirlætiskonur þeirra, sem hafa hlotið þá náð að fá að fylgja þeim. Að lokum komu vesalings þjóðhöfðingjar, sem voru alveg einir að reika eftir skuggadal dauðans og höfðu ekki annað með sér en sína eigin dýrgripi og konungseinkenni. Og í síðasta stólnum, sem við fórum framhjá, voru aðeins jarð- 159 neskar leifar konu, sem borin hafði verið til grafar, bæði án fylgdarliðs og gjafa. „Án efa hafa forfeður okkar þá verið orðnir van- máttugir og fátækir," sagði Maqueda, er ég vakti at- hygli hennar á þessu, „úr því að þeir, eftir stjórn svo margra konunga, hafa leyft konu að drottna yfir sér. Og þeir hafa sennilega ekki átt neina dýrgripi til þess að gefa við jarðarför hennar. Þetta hlýtur að hafa verið eftir jarðskjálftann, en þá var ekki margt fólk eftir í Mur, fyrr en Abatierarnir lögðu það undir sig.“ „En hvar eru svo ættfeður þínir grafnir?“ spurði Oliver um leið og hann horfði á konungastóla þá, sem enn stóðu auðir. „Ó, ekki hér,“ svaraði hún. „Við hvílum í gröfum hér fyrir utan. Og ég fyrir mitt leyti vil fá að sofa í óbrotinni moldargröf, svo að ég geti fengið að l'.fa áfram innan um gras og blóm, ef ég ekki fæ að lifa þannig á annan hátt. En nú er nóg komið um dauða og dóma. Bráðum, hver getur sagt hversu fljótt, verðum við eins og þessir,“ bætti hún við og hrollur fór um hana. „En meðan við lifum, verðum við að reyna að nota lífið eins vel og við getum. Nú hefir þú séð laun þín. Hvernig geðjast þér að þeim?“ „Hvaða laun?“ spurði hann. „Dauðann, laun lífs- ins? Hvernig get ég vitað það, fyrr en ég hefi gengiö gegnum dauðans dyr? Hér voru hinar heimspekilegu samræður rofnar við það, að allt í einu slokknaði á lampa Kviks. „Eg vissi, að það var eitthvað bogið við útbúnað- inn á þessum merkilegu fornu lömpum,“ sagði lið- 160 þjálfinn. „Halló, læknir, nú slokknar lika á yðar lampa!“ „Já, kveikirnir,“ kallaði Maqueda. „Við höfum gleymt að taka með nýja kveiki, og án þeirra er olían okkur gagnslaus. Komið, fljótt! Við erum enn langt frá útganginum úr þessum helli, þar sem enginn mun hafa kjark til að leita okkar nema æðsti presturinn." Um leið gre'p hún í hönd Olivers og tók á sprett, en lét okkur um að reyna að fylgja þeim eftir. „Verið bara rólegur, læknir,“ sagði Kvik, „verið bara rólegur. Þegar hættan kemur, verða félagar ætíð að standa saman, stendur í bláu bókinni. Takið um handlegg minn, læknir. Nei, sjáið þarna þau tvö!“ og hann benti á hin tvö, sem hlupu eins og fætur tog- uðu með eina lampann á milli sín, og voru þau nú komin langt á undan okkur. Rétt á eftir snéri Maqueda sér við, lyfti lampan- um og kallaði til okkar. Eg sá daufann bjarmann frá lampanu.m lýsa upp hið yndislega andlit hennar og glitra á silfurskrautinu. Hún var draugaleg á að líta í hinni stóru hvelfingu, eins og ljósið féll nú á hana. Síðan sáum við ekki meira, bjarminn varð að rauð- um neista og svo varð niðamyrkur. „Standið kyrrir, þangað til við komum aftur til ykkar!“ kallaði Oliver, „og hóið til okkar með stuttu millibili." „Já“, svaraði Kvik, og rak um leið upp ægilegt öskui’, sem bergmálaði frá öllum hliðum í hvelfing- unni, þar til ég varð alveg ringlaður. Framh.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.