Íslendingur


Íslendingur - 22.11.1950, Blaðsíða 5

Íslendingur - 22.11.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. nóvember 1956 ÍSLENDINGUR 5 Frá Alþingi: Frnmvarp nm aflstoö við ðtvegsmeno lagt fyrir þingifl 120 útgerðarmenn leituðu aðstoðar skilanefndar ó órunum 1949 og 1950. Um miðjan nóvember lagði ríkis- stjórnin fram á Alþingi frumvarp til laga um aSstoS til útvegsmanna. Flytur Sjávarútvegsnefnd NeSri deildar þaS aS beiSni atvinnumála- ráSherra. Aðalefni frumvarpsins er í stuttu móli: í sambandi viS FiskveiSasjóS ís- lands skal stofna sérstakan sjóS, skuIdaskilasjóS útvegsmanna, og skal stofnfé vera allt aS 20 millj. kr. SjóSnum er heimilt aS taka upphæS' þessa aS láni, og fjármálaráSherra er heimilt aS ábyrgjast f.h. ríkis- sjóSs greiSslu lánsins. Úr sjóSi þess- um má svo meS nánari skilyrSum veita lán til eigenda vélskipa og línuveiSigufuskipa, er stundaS hafa síldveiSar fyrir NorSurlandi árin 1945—1950. Skal þeim lánum variS til þess aS ná samningum um nauS- synlegar eftirgjafir skulda og hag- kvæmar breytingar á lánskjörum. Stjórn sjóSsins er og heimilt aS semja viS útgerSarmenn, sem stund- uSu síldveiSar á nefndu árabili, um eftirgjöf aS nokkru eSa öllu leyti á ýmsum skuldum útgerSarmanna viS ríkissjóS, svo sem lánum og ríkis- ábyrgSum vegna aflabrests á síldar- vertíSum aS undanförnu. Þá skal og veita útgerSarmönnum STYRKIR TIL FRAMHALDSNÁMS í BANDARÍKJUNUM Bandaríkjastjórn hefir ákveSiS aS veita fjórum íslendingum, sem lokiS hafa háskólaprófi, styrki til aS stunda nám í Bandaríkjunum skóla- áriS 1951—1952. Eru styrkir þessir veittir samkvæmt lögum þeim, sem kennd eru viS þingmennina Smith og Mundt, og Bandaríkjaþing hefir sett í því skyni aS efla kynni þjóSa í milli. Styrkirnir eru veittir til eins árs og nema allt aS 150 dollurum á mán- uSi aS viSbættum skólagjöldum og fargjöldum milli íslands og Banda- ríkjanna báSar leiSir. Íslenzk-ameríska félagiS tekur á móti umsóknum um slyrki þessa og þurfa þær aS berast fyrir 10. desem- ber n. k. — UmsóknareySublöS og frekari upplýsingar fást í skrifstofu félagsins, herbergi no. 17, Sam- bandshúsinu, á þriSjudögum og föstudögum milli kl. 4 og 5 e. h. þeim, sem aSstoS fá skv. lögunum, gjaldfrest á ógreiddum afborgunum af lánum til skipakaupa úr Stofn- lánadeild sj ávarútvegsins og Fisk- veiSasjóSi íslands, sem féllu í gjald- daga á árunum 1948—’50. Allan kostnaS viS framkvæmd þessara laga skal greiSa úr ríkis- sjóSi. Störf skilanefndar. Frumvarp þetta er samiS af skila- nefnd, sem skipuS var skv. lögum nr. 85 1948 um aSstoS viS útvegs- menn, er síldveiSar stunduSu sum- ariS 1948. Skilanefndin hefir síSan annast afgreiSslu á lánum úr ríkis- sjóSi vegna aflabrests á síldveiSum. Frumvarpinu fylgja tvö bréf, sem skilanefndin ritaSi ^jávarútvegs- málaráSuneytinu. Þar er skýrt frá því, aS 120 út- vegsmenn hafi sótt til nefndarinnar um aSstoS á árunum 1949 og 1950. 90 þeirra höfSu sent nefndinni efna- hagsreikning og voru skuldir þeirra þá: VeSskuldir kr. 60.131.000.00 ASrar skuldir kr. 18.805.000.00 Samtals kr. 78.936.000.00 Eignir sömu aSstoSarbeiSenda töldust ca. kr. 63.257.Ö00.00 (fariS eftir tryggingarmati skipa og bruna- mati húsa). Lán þau, sem ríkissjóSur hefir þegar veitt eigendum síldveiSiskipa vegna aflabrests og ábyrgst fyrir þá, eru samtals kr. 18.483.000.00. Hveiti lækkaS verS Hrísgrjón Baunir * Strósykur Flórsykur Molasykur. Sendum heim. Hafnarbúðin h.f. Sími 1094. TIL SÖLU Stuttkápa, karhnannaföt, kjóll kerrupoki. LítiS notaS. A.v.á. Fró Náttúrulækningafélagi Akureyrar Til félagsmanna verður út- hlutað RÚSÍNUM í. dag og næstu daga. Verzl. BJÖRK. Bezta \M til pgss að Mda ifi veri Hinn nýskipaði forsætisráð- herra Nýja Sjálands sagði ný- lega í ræðu: Ríkisstjórnin hefur um árabil haft mikil afskipti af atvinnulífinu. Hún hefur leyft sér að ákveða stærð á hverju húsi, sem byggt hefur verið, ákveða, hvaða vörur væru seldar og á hvaða verði. Við færum ykkur frelsið aftur. Þeir, sem eru í atvinnulífinu, verða aftur að læra, að meta gildi verzlunarinnar og þess að standa óstuddir. Kaupsýslumenn hafa haft tilhneigingu til þess að hlaupa beint til ríkisins í hvert skipti, sem eitthvað hefir bjátað á. Þeir verða að hætta því. Frjálst atvinnulíf og heilbrigð samkeppni er bezta leiðin til þess að halda þiðri verðlaginu. (Viðir.) Á alþjóða* vettvangi Á POTSDAMRÁÐSTEFNUNNI VAR STALIN EKKI Á MÓTI NOTKUN ATOMSPRENGJUNNAR Vita hinir sovétisku blaðamenn, sem kalla notkun atomsprengj unnar „brjálæði og villimennsku“, að Stal- in sjálfur gaf vopni þessu nánar gæt- Togaraverktalli komm- Hnista bflr lokifl Þess hefur verið getið hér í blaðinu áður, að sjómenn á Akur eyrartogurunum felldu miðlun- artillögu þá í togaraverkfallinu, sem sáttanefnd hafði lagt fyrir deiluaðila og samþykkt var af sjómönnum sunnanlands og vest- an og af útgerðarmönnum. Með þessu felldu sjómenn hérna 12 stunda hvíld á karfa- og saltfisk-veiðum, en höfðu sjálf ir aðeins samning um karfaveið- arnar og nutu þar þó aðeins 8 stunda hvíldar. Eins og menn muna voru það kommúnistar sem börðust með hnúum og hnefum gegn því að nokkur almenn endanleg lausn fengist á þessari dýru kaupdeilu, enda þótt þeir hefðu sjálfir látið þau sjómannafélög, sem þeir réðu gera samninga um karfaveiðar, sem voru miklu mun lakari en þau kjör sem sjóntönnum var boðið með heildarsamningstilboð unum. í Þegar hinsvegar svo fór, að ! vonir konuna brugðust og samn- ingar tókust fyrir sunnan og vestan, rann á stríðshetjur I komma hér tvær grímur. Þeir 1 sem þóttust hér vera höfuð for- svarsmenn fyrir bættum kjörum sjómanna stóðu nú uppi með mun lakari kjör en starfsbræður þeirra nutu annars staðar á la,nd- inu. Þegar samningaumleitanir fóru því fram hér milli útgerðar- manna og Sjómannafélags Ak- ureyrar varð það að samkomulagi að bera undir sjómenn á ný sátta- tillöguna óbreytta, sem þeir höfðu áður fellt með 29 atkvæð- um gegn 19. Og nu fóru leikar svo, að 29 sögðu já en 3 nei. Ef einhverjum skyldi hafa dul- izt hver tilgangur kommúnista raunverulega var með hinni hat- römmu baráttu sinni gegn lausn togaradeilunnar, og gegn því sáttatilboði, sem nú hefir verið samþykkt hérna, þá hlýtur þeim að vera orðið það ljóst nú hver hann muni hafa verið. Það er ljóst, eins og sézt á hvernig kommúnistarnir hér snú- ast, að þeir gátu vel fellt sig við þau kjör, sem boðið var upp á í sáttaboðunum. Það strandaði ekki á því. — Nei, lína kommún- ista.var í þessu máli sem öðrum sú, að hindra svo lengi sem þeir gætu að vinnufriður kæmist á og auka þannig á þá erfiðleika, sem að þjóðinni steðja. ur í lok stríðsins? Tveim vikum áð- ur en sprengjunni var varpað á Hiroshima og Nagasaki var Stalin tilkynnt um fyrirætlanir Banda- ríkjamanna. Mótmælti hann þá þess- um „villimannlegu11 áætlunum Tru- mans forseta og heimtaöi hann aö hætt yröi viö notkun sprengjunnar? James Byrnes, fyrrverandi utanrík- isráöherra Bandaríkjanna, lýsir af- stöðu Stalins í bók sinni „í hrein- skilni sagt“ (útgefin 1947), og seg- ist honum m. a. svo frá varðandi umræöur þær, er fram fóru á Pots- damráðstefnunni: „Seinni hluta dags hinn 24. júlí, eftir að hinir „þrír stóru“ höfðu haldið fund með sér, gekk Truman forseti í kring um fundarborðið til þess að tala við Stalin. Eftir stutt samtal kom forsetinn aftur til mín. Hann sagði við mig að hann hefði skýrt Stalin frá því að nú, eftir miklar rannsóknir og tilraunir, hefði okkur tekizt að framleiða sprengju, sem væri mikið sterkari en nokkur önnur sprengja, er hingað til hefði þekkzt, og að það væri ætlun okkar að nota þessa sprengju gegn Japön- um nema því aðeins að þeir gæfust upp bráðlega. Stalin svaraði, að honum væri mikil ánægja að heyra þessar fréttir og að hann vonaðist til þess að við hefðumst fljótlega handa um notkun sprengjunnar.“ Þannig lagði Stalin blessun sína á notkun atomsprengjunnar gegn hin- um japanska óvini og fyrir finnn ár- um síðan fannst honum engin ástæða til þess að bannfæra notkun atom- vopna. En tímarnir breytast .... eða hvað finnst „friðarpostulunum“ og þeim, er undirrita Stokkhólms- ávarpið? (Ur franska dagblaðinu Le Monde.) ÞOLA EKKI FJÆRSTJÓRN RÚSSA. Ýmsir leiðtogar danskra verka- lýðs- og iðnsamtaka, sem verið hafa framarlega í kommúnistaflokki landsins, hafa að undanförnu sagt skilið við flokkinn, þar eð þeir þola ekki lengur óskoraða drottnun Kreml-klíkunnar yfir flokknum, eða því, sem eftir er af honum. Nú síðast sagði E. Klysner Niel- sen, leiðtogi sambands vélgæzlu- manna í Kaupmannahöfn, sig úr flokki kommúnista, kvaðst „ekki þola hina fjærlægu stjórn“. ÞAÐ ER AUÐVELDARA AÐ FÁ ÞÁ ÓLÆSU TIL ÞESS AÐ SAM- ÞYKKJA STOKKHÓLMSÁVARPIÐ Kommúnistar hafa viðurkennt, að það sé mun auðveldara að fá ólæsa og óskrifandi menn til þess að ljá hinu sviksamlega Stokkhólms-„frið- arávarpi“ fylgi, heldur en þá, sem bæði kunna að lesa og skrifa! Þessi eindæma klaufalegi áróður vekur að vonum hlátur meðal frjálsra þjóða. Það var norska konnnúnistablað- ið „Arbeiderbladet“, sem birti þetta og byggði það á grein, sem birtst hafði í Moskvablaðinu „Ny Tid“. Norska konunúnistablaðið upp- kynnt uin 50 þús. undirskriftir undir hið furðulega friðarávarp þar í landi. Til samanburðar er svo sagt, og er það ætlað norsku þjóðinni til lasts, að í Tsjad, afríkanskri svert- ingjanýlendu, hafi verið safnað 16000 „undirskriftum“, en þær voru reyndar aðeins fingrafaramerki, þar eð innfæddir menn eru þar bæði ólæsir og óskrifandi. Er þetla talið geysimikið framlag miðað við það, sem safnaðist í Noregi! En ósjálfrátt verður mönnum nú á að hugleiða, hversu margir af þessum innfæddu mönnum í þessu fjarlæga héraði í Afríku myndu hafa ritað undir ávarpið, ef þeir hefðu getað lesið það falsplagg? ÓTRÚLEGT, EN SATT Næstu daga, áður en jólaannríkið kemst í algleyming, seljum við margt gamalla bóka með 20—50% afslœtti. Þegar flestar vörur hækka, er hag- kvæmt að kaupa þær, sem lækka. Tækifærið gefst aðeins nokkra daga. Bókaverzl. Edda h.f. Fornbókadeild. ÉG KAUPI allar tegundir af not- uðum íslenzkum frímerkjum. Verð mitt útilokar alla samkeppni, þar sem ég greiði 50% yfir verð Reykja- víkur frímerkjakaupmanna. — Sama verð er á óleystum merkj um og leyst- um af pappír. — Virðingarfyllst. — William Fj Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S.-Þing.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.